Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góöum loönubát n.k. vetrarvertío. Meömæli ef óskaö er. Tilboo sendist Mbl. merkt: „Matsveinn — 114". Götunarstarf er laust til umsóknar. Starfsreynsla nauösynleg. H.f. Eimskipafélag fslands. Húsvörður Starf húsvaröar viö Félagsheimiliö Þórsver Þórshöfn er laust til umsóknar. Æskilegt er ao umsækjandi hafi nokkra bókhaldskunnáttu og geti unniö aö upp- byggingu félagsmála á staönum. Umsóknarfrestur er til 27.11. '78. Starfiö er laust frá og meö 1. jan. '79. Uppl. gefur Konráö Jóhannesson í síma 96-81264 eoa 96-81237. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara viö grunn- skólann Höfn Hornafiröi frá 4. janúar til 4. apríl 1979. Æskilegar kennslugreinar: Myndmennt og handmennt (stúlkna). Nán- ari upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-8142 og 97-8348 eða formaour skóla- nefndar í síma 97-8190. Skólanefnd. VANTARÞIGVINNUín} VANTAR ÞIG FÓLK 8 tP ÞU AUGLYSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALG- LVSIR í MORGUNBLADIXU raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt 8 Kaupum hreinar lérefts- tuskur. fK*rgstsi&latofr MAN vörubíll gerö 26.280 F, árg. 1978 til söiu. Hjólhaf 4500 + 1350, ekinn 36 bús. km. Skipti á 6 hjóla bíl möguleg. Allar nánari uppl. gefur Kraftur h.f., Vagnhöfða 3, sími 85235. kennsía Frá Fræosluakrifstofu Reykjavtkur Náms- og starfsráðgjöf Upplýsingar um námsmöguleika og menntunarkröfur til ákveölnna starfa eru veittar á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur sérstaklega meö hliðsjón af því námi sem fram er boolö í Námsflokkum Reykjavíkur, en einnig veröur leitast við aö veita upplýsingar um fleiri þætti fulloröinsfræöslu og framhaldsnáms. Þessi þjónusta er miðuö við fólk á ýmsum aldri sem ekki stundar lengur nám í 1.—8. bekk grunnskóla. Anna G. Jónsdóttir, námsráögjafi, er til viötals í fræösluskrifstofunni Tjarnargötu 12, á virkum dögum kl. 13—15, sími 28544. Fræóslustjóri tiíkynningar Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Egilsstaöahrepps hefur ákveöið aö efna til hugmyndasamkeppni um gerö skjaldarmerkis fyrir Egilsstaöa- hrepp. Skila skal teikningum á pappír af stæröinni A4. Æskilegt er aö merkio sé einfalt aö gerö og litir fáir. Tillögur skulu sendar til sveitarstjóra Egilsstaöahrepps fyrir 15. janúar 1979. Tillögurnar skulu vera í lokuöu umslagi merktu dulnefni ásamt lokuðu bréfi er vísar til dulnefnis. Þrenn verölaun veroa veitt. 1. verölaun kr.: 200.000- 2. verolaun kr: 75.000- 3. verolaun kr: 25.000- Hreppsnefndin áskilur sér allan rétt til þess aö nota þau merki sem verölaun hljóta, án frekari greiöslna. Hœppsnefnd Egilsstaðahrepps. tllDOO — utbo Tilboö Tilboö óskast í eftirtaldar skemmdar bifreiöar: Austin Allegro st. árg. 1977. Mercury Monarc árg. 1975. Moskwitc árg. 1973. Toyota Mk II árg. 1972. Vauxhall Viva árg. 1971. Ford Capri árg. 1971. Ford Cortina árg. 1970. Volvo 544 árg. 1964. Bifreiöarnar veröa til sýnis laugardaginn 25. nóv. í bifreiöageymslu Júlíusar Ingvarsson- ar aö Melabraut 24—26. Hvaleyrarholti (Hafnarfiröi) fram kl. 14—17. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl. 17 mánudaginn 27. nóv. n.k. Hagtrygging. ^mí&ií^' '¦¦¦ ¦ W. mmum [¦'¦. ¦ . . ..¦¦¦. ¦ . . . : húsnæöi i boöi Til leigu skrifstofuhæö Mjög fallega innréttuö skrifstofuhaað, 6 herbergi alls, teppalögö horn í horn, kaffiaðstaöa í 2 herbergjum, útsýni yfir vesturhöfnina, alveg við miðbæinn, leigist frá áramótum fyrir miöbæjarstarfsemi, svo sem lögfræðinga, fasteignasölu, skipasölu, teiknistofur, endurskoðendur, bókhaldsfyrirtæki o.fl. í sama húsi eru skrifstofur og verslun. Leigan er sanngjörn og fylgir verðlagi. Hávaðalaust sambýlisfólk gengur fyrir. Tilboð til blaðsins merkt: ,3. haaö — 9914". | fundir ~ mannfagnaöir \ Byggung, Kópavogi Fundur veröur haldinn meö byggjendum í 3. byggingaráfanga, aö Hamraborg 1, 3. hæó. Laugardaginn 25. nóvember kl. 2 e.h. Rætt um innkaup á innréttingum. Stjórnin. Sjálfstæöisfélögin Breiöholti Leikfangabingó Leikfangabingó veröur haldið sunnudaginn 26. nóv. n.k. kl. 14.30. Glæsilegt úrval leikfanga Spilaðar veröa 14 umferöir. Mætið tímanlega. Húsiö opnaö kl. 13.30. Sjálfstæðisfélögin Braiðholti raðauglýsingar Aðalfundur Hvatar félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík veröur haldinn mánudaginn 27. nóv. n.k. í Valhöll Háaleltisbraut 1 og hefst kl. 20.30. Oagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins, mun fjalla um stjórnmálaviöhorfiö og Sjálfstæöisflokkinn í stjórnarandstöðu. Fundarstjóri: Elín Pálmadóttir. Fundarritari: Sigríður Valdimarsdóttir. Stlórnln. Geir Elín Skjríður Isafjörður Fulltrúaráö Sjálfstaaðisfélaganna á ísafiröi efnir til fundar meö Matthíasi Bjarnasyni alþingismanni um stjórnmálaviöhorfiö. Fundurinn veröur í Sjálfstæöishúsinu niðri í kvöld, föstudag kl. 20.30. Allt s|álfstæðisfólk er velkomiö á fundinn. Sfyórn Fulltrúaráösins. Mr FUS Br«íðholti Opið á loftinu í kvöld föstudag kl. 20. Við minnum fólk á að Ifta viö hjá okkur. Alltaf kaffi á könnunni. Þór FUS. FuUtrúarM Siáltstæoi*f*laganna i Raykjavik Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráðsins veröur haldinn þriðjudaginn 28. nóv. að Hótel Sögu, Súlnasal. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Matthías Bjarnason alþingismaður heldur ræðu. Þriðjudag 28. nóv. aö Hótel aögu. Sauðárkrókur Aöalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður f Sæborg, þriöjudaginn 28. nóvember kl. 8.30 síödegis. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál Sjálfstasðiskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.