Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 41 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82,' S. 31330 IOOF 12 = 16011248'4 = 9.0. IOOF 1 = 16011248% = 9 II. Lítið barn hefur JÍ lítið sjónsvid Sálarrannsóknar- félag íslands Fundur aö Hallveigarstööum mánudag 27. nóvember kl. 20.30 Fundarefni: Eileen Roberts: Hlutskyggni. Aðgöngumiöar seldir á skrifstofu félagsins í dag og mánudag kl. 13.30—17.30. Stjórnin. Handknattleiksdeild ÍR Aöalfundur handknattleiks- deildar ÍR. veröur haldlnn f félagsheimilinu viö Arnarbakka í kvöld, fðstudaginn 24. nóv. 1978 kl. 20.00. Venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Suöurnesja Fjöldafundur meö Einari Jóns- syni frá Einarsstööum veröur haldinn í Langholtskirkju Reykjavík sunnudaginn 26. þ.m. kl. 20.30. Uppl. í síma félagsins 3348 á laugardag frá kl. 13—15. Stjórnin. Frá Guðspekifélayinu Ask • »f tarsimi Ganqleia er 1 7b?0 í kvöld kl. 9: Erindl Þuríðar Krlstjánsdóttur .Lffsfylling". Allir velkomnir. Stúkan Mörk. Jólakort Sólskríkjusjóðurinn, sem ekkja Þorsteins skálds Erlings- sonar, Guðrún, stofnaði fyrir 30 árum til minningar um skáldið eiginmann sinn, og sem hefur það hlutverk að útvega fugiafóður handa fuglum á vetrum, hefur gefið árlega út jólakort í ágóðaskyni fyrir sjóðinn. Er það nú komið út (hér að ofan). Eggert Guðmundsson listmálari teikn- aði jólakortið og innan í því er vísa úr Sólskríkju-ljóði Þorsteins. Erlingur læknir sonur skálds- ins, sem er formaður sjóðsins hefur skýrt svo frá að Sól- skríkjusjóðurinn hafi þegar sent 50 kornsekki til barnaskóla, einkum í hinum snjóþyngstu sveitum landsins. Hafa börnin í þessum skólum annast um korngjöfina. Kvað Erlingur sjóðsstjórnina vera börnunum þakklát fyrir hjálpina. Þá bað hann að Flugfélagi íslands yrði þakkað fyrir flutninginn á korninu út á land, svo og þeim öðrum sem flutt hafa kornsekki fyrir sjóðinn. — Jólakortin fást hjá flestum bóksölum. „Látnir lifa” — sjö þjóðkunnir menn segja frá reynslu sinni Þann 19. desember nk. á Sálar- rannsóknafélag Islands 60 ára afmæli. I tilefni þess hefur Bóka- útgáfan Örn og Örlygur gefið út bókina „Látnir lifa“ þar sem sjö þjóðkunnir íslendingar segja frá reynslu sinni, en Ævar R. Kvaran tók efnið saman. Þessir sjö þjóð- kunnu menn, sem allir eru látnir, eru Einar H. Kvaran, skáld, Guðmundur Friðjónsson, skáld, Haraldur Níelsson, prófessor, Jakob Jóh. Smári, skáld, Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri, séra Kristinn Daníelsson og séra Sveinn Víkingur. Auk þess er í bókinni útvarps- leikrit Ævars R. Kvarans, I ljósaskiptum, en það er helgað þessu 60 ára afmæli og mun jafnframt eina skáldritið á ís- lensku, sem látið er gerast að öllu leyti í framlífinu. Skafið rúðurnar opnar í dag aö Laugavegi 51. Úrval í sérflokki. bílar inni á gólfi Dettur nokkrum í hug aö kaupa bíl án þess aö skoða úrvalið hjá okkur? Opid 9—7 einnig á laugardögum. í SÝNINGARHÖLLINNI V/ BÍLDSHÖFÐA SÍMI 81199 OG 81410 SEÍÐABOOAR fvrir flestnr aeróir bifreióa Allt á sama staö Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF Van Heusen Made in England Style with Comfort Heimsþekkt gæðavara — fáanleg- ar í meðallöngum og extralöngum ermalengdum og í miklu efnis- og litaúrvali. H ERRADCI LD AUSTURSTRÆTI 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.