Morgunblaðið - 24.11.1978, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.11.1978, Qupperneq 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 Afhenti milljón króna áheit til Viðeyjarkirkju Fyrir nokkru afhrnti Örlyg- ur Ilálfdánarson bókaútKof- andi Ujóðminjasafni Islands sparisjóðsbók moð oinnar millj- ón króna innstæðu. som or áhoit til Viðcyjarkirkju. ok óskaði hann þcss. að fjárhæð þossari yrði varið við viðgcrðar kirkjunnar oða standsetniniíar honnar á annan hátt. Þjóðminjasáfn íslands, sem er eifíandi Viðeyjarkirkju, er afar þakklátt gefanda fyrir þennan mikla höfðingskap, sem kemur sér einkar vel, þar sem talsvert þarf fyrir kirkjuna að gera á komandi árum, eins og önnur hús í Viðey. Viðeyjarkirkja var fullbyggð árið 1774 og hafði þá verið allmörK ár í smíðum. Hún er meðal fyrstu steinhúsa á Is- landi, reist að tilhlutan Skúla iandfógeta Magnússonar, heiis- kirkja, vönduð að allri gerð. Kirkjunni hefur tiltölulega lítið verið breytt frá öndverðu og hún var langt í frá svo illá farin sem Viðeyjarstofa, en þó þarfnast hún ailmikilla viðgerða á kom- andi árum til að geta talizt í viðunandi lagi. Aformað er að leggja þakskífu á kirkjuna, eins og búið er að leggja á stofuna, og gera ýmsar aðrar endurbæt- ur, jafnframt því sem kirkju- garðurinn þarfnast mikilla iag- færinga. ViðgerðViðeyjarstofu miðar hægt en örugglega áfram. Er nú búið að gera við útveggi hússins og þak, endurnýja glugga og farið að leggja gólfin að nýju. Ekki er unnt að segja, hvenær viðgerð húsanna og snyrtingu staðarins lýkur, en að því loknu mun Viðeyjarstofa og Viðeyjar- kirkja sóma sér glæsilega eins og í upphafi og setja svip sinn á Sundin, en Viðey má hiklaust telja eina af perlum landsins og öllum mils virði, einkum þó Reykvíkingum, að vita þessa ósnortu vin rétt við bæjardvr sínar. (Frétt frá Þjóðminjasafni íslands). Raflínan til Bakkafjarðar tengd fyrir jólin — Leikfé- lag Þórshafnar endurvakið Þórshöfn. 22. nóvember Loikfólag Þórshafnar var ný- lga ondurvakið. on leikstarfscmi hofur logið hér niðri að mostu í 10 — 11 ár. Stofncndur fólagsins nú eru 1G og var Tryggvi Aðalsteinsson kosinn formaður. /Etlunin or að hofja æfingar á loikriti fljótloga. en ckki hefur vorið ákveðið hvaða vork verður tokið til æíinga. Nú er verið að leggja síðustu hönd á raflínu til Bakkafjarðar frá spennistöð við Brúarland. Ráðgert er að tengja línuna fyrir jól. Á Bakkafirði er dísilrafstöð, sem hefur þjónað þorpinu og nærliggj- andi bæjum, en tveir bæir á Langanesströnd sem hafa heima- rafstöðvar fá nú rafmagn frá samveitu með nýju línunni. Með tengingu línunnar nær veitusvæði Laxárvirkjunar austur til Bakka- fjarðar. Talsverður snjór er nú hér í þorpinu og bætir stöðugt á. Ennþá er sæmileg færð á vegum í nágrenninu. Illa hefur gefið til sjóróðra en afli yerið sæmilegur, þegar gefur, bæði á línu og í dragnót. Ó.Þ. Spivack sýnir Morris Rodman Spivaok opnar na-stkomandi laugardag sýningu á vorkum sínum að vinnustofu sinni Ránargiitu 12 í Reykjavík. Vorður sýningin opin daglega kl. 12—11 og um helgar kl. 15 — 17 og lýkur honni sunnudaginn 3. desember. Á þessari sýningu Spivacks er 31 verk, sem hann hefur unnið á liðnum mánuðum, en hann sagðist hafa á síðustu 6 árum málað um það bil 6000 andlitsmyndir af Islendingum. Krisniboðsfélag kvenna með basar Kristniboðsfólag kvenna í Roykjavík holdur basar í Botaníu. Laufásvcgi 13. á morgun (laugar- dag) kl. 2. Þar vorður margt góðra muna. Allur ágóði ronnur til íslenzka kristnihoðsins í Konsó og Kenýu. Um kvöldið verður samkoma kl. 8.30 á sama stað. Þar verða sýndar nýjar litskuggamyndir frá Kenýu, happdrætti, Helgi Hróbjartsson, kristniboði, talar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.