Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 45 Kjóll úr svörtu kínakrepi meö hvítu mynstri og flaksandi pífum. Bmlti úr drapplitu leðri. Kvöldkjóll úr satínkrepi með hérri klauf í hliðinni, réttnefndur tangókjóll. Þessi rauoa kipa hefur svokallaöa % aídd og er notuð með aamlitu pilai og doppóttri avartri blúaau úr kínakrepi. Svartur stráhattur með akmrlitum fugli. Síður drapplitur jakki með aama konar buxum og blúasu úr mynatruðu, drapplitu silki. Vortízkan Morgunblaðið hefur fengið Þessar myndir af nýopnaðri vortízkusýningu tízku- hússins Nínu Ricci Jakki úr ullaretni með avörtu og hvítu hænanaapark-mynatri. Notaður við fellt pila úr röndóttu kínakrepi í aama hvíta litnum. Svartur atrihattur með litlum kollí. Svart- og hvítröndóttur baðmullariakki, aama konar veati og smáköflótt pila í aömu litum. Með pví er notuð griröndðtt ailkiblúaaa. w TWEED& AFTUR TWEED MMmsoii frá Kóróna BANKASTR/ETI 7. SÍMI 29122. AÐALSTRÆTI 4. SÍM115005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.