Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.11.1978, Blaðsíða 13
I 1 44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1978 45 Kvöldkjóll meó svonefndri „falskri sídd“ úr prílitu músselíni, í pverröndum, p.e. fagurblált, drapplitaö og dökkblitt. Sams konar klútur, lauslega bundinn um hálsinn. Kjólar fró Nínu Ricci og skór fró Walter Steiger. Kjóll úr svörtu kínakrepi meö hvífu mynstri og flaksandi pífum. Belti úr drapplitu leöri. Síöur jakki meö síöbuxum úr drapplitu ullarefni meö fíngeröum hvítum röndum. Á höföi er borinn telldur túrbanhattur úr hvitu georgette-efni. Baömullarjakki meö marglitum röndum og útóbrettum kraga yfir fjólubláum baömullarkjól. Meö pessu er hárauö kollhúfa meö gagnsæju deri. Síöbuxnabúningur úr bliu kínakrepi og meö follingahólsmóli. Kvöldkjóll úr satínkrepi meö hórri klauf í hliöinni, róttnefndur tangókjóll. Þessi rauöa kópa hefur svokallaöa % sídd og er notuö meö samlitu pilsi og doppóttri svartri blússu úr kínakrepi. Svartur stráhattur meö skærlitum fugli. Síöur drapplitur jakki meö sams konar buxum og blússu úr mynstruöu, drapplitu silki. 4 Vortízkan Morgunblaðið hefur fengið Þessar myndir af nýopnaöri vortízkusýningu tízku hússins Nínu Ricci Jakki úr ullarefni meö svörtu og hvítu hænsnaspark-mynstri. Notaöur viö fellt pils úr röndóttu kínakrepi í sama hvíta litnum. Svartur stróhattur meö litlum kolli. Svart- og hvítröndóttur baðmullarjakki, sams konar vesti og smáköflótt pils í sömu litum. Meö pví er notuö gróröndótt silkiblússa. TWEED & AFTUR TWEED AMmsofi frá Kóróna BANKASTR/ETI 7. SÍMI 29122. AÐALSTRÆTI4. SÍM115005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.