Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 3 Tveir íslenzkir vinir úr Vestmannaeyjum. Ekki veröur annaö séð en þeir séu mestu mátar eins og vera ber, en eitthvað ligg- ur í loftinu ... Eyjah nove Óboðinn gestur í hópinn og honum ber að taka eins og góðum gesti, Samningar hafa tekizt um síðir og vináttan ríkir á ný. (Ljósm. Sigurgeir í voff-voff og komdu sæll. Eyjum.) H afn arfj ar ð arbær: Framleiðslu- gjald ÍSALS endurskoðað BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur óskað eftir því við iðnaðarráðuneyt- ið að fram fari endurskoðun á hlutdeiid Hafnarfjarðarbæjar í framleiðslugjaldi af álbræðslunni í Straumsvík. Að sögn Árna Grétars Finnssonar, bæjarráðsmanns i Hafnarfirði, er þessi ákvörðun tekin, því að sam- kvæmt samningum eigi bærinn rétt . á að fara fram á endurskoðun þessa gjalds á tveggja ára fresti, og talið hefði verið sjálfsagt að nýta þennan rétt. Hins vegar kvað Árni erfitt að segja til um það ti) hvers þessi endurskoðun á hlutdeild bæjarins í framleiðslugjaldinu leiddi, þar sem inn í þá mynd þyrfti að reikna hækkun fasteignagjalda og gengis- breytingar. Hlutdeild Hafnarfjarð- arbæjar á þessu ári væri hins vegar í kringum 100 milljónir króna. Tilraunaveg- urinn í Mán- árskriðum aldrei lok- aður vegna snjókomu Siglufirði 25. nóvember. SIGLFIRÐINGAR horfa nú lang- eygir til tilraunavegakaflans sem ruddur var í sumar niður á bökkum, fyrir neðan Mánárskrið- ur. bar hefur aldrei í vetur fest þann snjó að þurft hefði að ryðja til að vegurinn héldist opinn, en núverandi vegur, ofar í skriðun- um, er einmitt versti kaflinn í Siglufjarðarleið. hvað snjóa snertir. Kunnugir menn hafa tjáð fréttaritara Morgunblaðsins að ekki þyrfti það að verða dýr framkvæmd að ganga frá veginum og yrði hún reyndar fljót að borga sig, þegar til kæmi minnkandi kostnaður við snjóruðning á leiðinni. Fréttaritari. Skíða- ferðir til Austurrfkis Kitzbuhel Zell-am-See St. Anton 1 eöa 2 vikur Brottför á sunnudögum frá 7. janúar Verö frá kr. 132.300.- i vetrarferðum Islendinga Miami Beach Florida Góöir gististaöir Brottför: 14.12., 4.1., 25.1., 15.2., 8.3., 29.3. Allt 3ja vikna feröir Kanaríeyjar Verðin á vetrarferöunum liggja nú fyrir. Hafiö samband viö skrif- stofuna sem fyrst. Afborgunar- skilmálar Austurstræti 17. 2. hæð símar 26611—20100. Okkar vinsælu Lundúna ferðir Brottför fimmtudaga og laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.