Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 26. nóvember MORGUNNINN___________ 8.00 Fróttir 8.05 Morgunandakt. Scra Sig- urður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Popp-kammcrsvcitin ? í Miinchcn lcikur létt- klassíska tónlist í hljóm- sveitargcrð Franks Pleyers. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Þrjár þjóðsögur úr „Rauð- skinnu". Séra Jón Thoraren- scn les. 9.20 Morguntónlcikar a. Prclúdía nr. 2 í Edúr cftir Hcitor VillaLobos og Tilbrigði eftir Fernando Sor um stef eftir Mozart. John W'illiams lcikur á gítar. b. Davidsbiindler-dansar op. 6 cftir Robert Schumann. Murray Pcrahia lcikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara (endurt.). 11.00 Messa í Ncskirkju. Prest- uri Séra Guðmundur Óskar Olafsson. Organleikarit Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ________________ 13.30 Um hcimspeki Wittgen- steins. Erlendur Jónsson B.A. flytur hádcgiserindi. 14.00 Miðdegistónleikari „Myllumærin fagra", laga- flokkur eftir Schubert. Ólaf- ur borsteinn Jónsson syng- tir íslenzka þýðingu Daníels Á. Daníelssonar á ljóðum Wilhclms MUllers. ólafur Vignir Albcrtsson leikur á píanó og flytur einnig inn- gangsorð. 15.20 Hvítá í Borgaríirði. Fyrri þáttur í samantekt Tómasar Einarssonar kenn- ara. Talað við Kristján Fjeldsted í Ferjukoti og Sigurjón Rist vatnamæl- ingamann. Lcsið úr Eglu, svo og efni eftir Sigurð Fjcldsted, Björn J. Blöndal. Kristlcif Þorsteinsson og Einar Benediktsson. Lcsar- ari Valtýr Óskarsson og Klemenz Jónsson. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum hókum. Umsjónarmaður. Andrcs Björnsson. Kynnir. Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist a. Arnc Domnerus og Runc Gustavsson lcika. b. Palmehavehljómsveitin leikuri Svend Lundberg stj. c. Phil Tates og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ____________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína til Magnúsar II. Magnússonar félagsmála og heilhrigðismálaráðhcrra, sem svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn. Kári Jónasson og Vilhclm G. Kristinsson. 20.30 Sinfóníuhljómsveit ís lands leikur íslenzka tónlist. Stjórnendur. Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Ein- leikari á fiðlu. Denis Zig- mondy. a. „Þórarinsminni", syrpa af lögum eftir Þórarin Guð- mundsson í hljómsveitar- gerð Victors Urbancic. b. Kandenza og dans eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 21.00 Hugmyndasöguþáttur. Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Flaututónlist. James Galway flautuleikari og National fflharmoníusveitin í Lundúnum leika verk eftir Rimský Korsakoff. Saint- Saens, Chopin, Gluck o.fl. Stjórnandi. CharlesGerhard. 22.00 Kvöldsagan. Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey, rituð af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvbldtónleikar frá franska útvarpinu. Franska ríkishljómsveitin leikur. a. Svíta nr. 2 fyrir hljóm- sveit eftir Igor Stravinský. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll „Pathetique" op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /W&NUD4GUR 27. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn. Páll Hciðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Guðbjörg Þórisdóttir byrjar að lesa söguna „Karlinn í tunglinu" eftir Ernest Young í þýðingu Guðjóns Guðjónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður. Jónas Jónsson. Rætt við Gunnar Guðbjarts- son formann Stéttarsam- bands bænda um tillögur til skipulagsaðgerða í landbún- aði (álit sjö manna nefndar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. A SKJANUM SUNNUDAGUR 26. nóvember 16.00 Húsið á sléttunni * Bandarískur myndaflokkur byggður á frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbýlings- árum í vcsturfylkjum Bandaríkjanna á síðustu öld. Síðastliðinn sunnudag var sýnd sjónvarpskvikmynd sem cr undanfari mynda- flokksins. Fyrsti þáttur. Vinahópur Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Á óvissum tímum Ný íræðslumyndaflokkur í þrettán þáttum. gerður í samvinnu hreska sjón- varpsins og hins heims- kunna hagfraðings Johns Kenneths Gailhraiths. í myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vestur- landa. Kvikmyndað var í mö'rgum lóndum heims. Einnig voru sviðsettir á cinfaldan hátt t ýmsir sögulegir viðburðir sem verða Gailhraith tilefni til bollalegginga. Fyrsti þáttur Spámenn og fyrirheit fjárhyggjunnar. Greint er frá brautryð}end- um hagfræðinnar, Adam Smith. David Ricardo og Thomas Malthus. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upp- tbku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 AugJýsingar og dag- skrá. 20.35 Fimm tög eftir Þórarin Jónsson Elísahet Erlingsdóttir syngur. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu og Kristinn Gestsson á píanó. Stjórn upptó'ku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gagn og gaman Starískynningarþáttur sem fyrirhugað er að verði öðru hverju á dagskrá Sjón- varpsins f vctur. Að þessu sinni verða kynnt störf stýrimanna og mjólkur fræðinga. Spyrjendur Gest- ur Kristinsson og VaJ- gerður Jónsdótt ir. Stjórn upptoku örn Harðarson. 21.50 Ég. Kládíus Fjórði þáttur. Hvað eigum við að gera við Kládíus? Efni þriðja þáttar. Agústus þverneitar að leyfa Tíherfusi sem dvalist hcfur átta ár á Rhodos, að koma heim úr útlegðinni. Siðgæð- iö er á hröðu undanhaldi í Róm. Öllum er kunnugt um atferli Júlíu nema fóður hennar. Lfvía neyðir Lúcíus, son Júlíu. til að skýra afa sfnum frá þvf hverjir hafa verið elskhug- ar Júlíu. Ágústus verður frávita af reiði og dæmir dóttur sínar til útlegðar. Synir Júlíu og Agrippu. Gaius og Lúcíus, deyja á sviplegan hátf. Tíberíus er kvaddur til Rómar á fund móður sinnar og Ágústus- ar. En Ágústus hefur . hugsað sér að þriðji sonur Júlíu og Agrippu verði næsti keisari. 22.40 Að kvöldi dags Geir Waage cand. theol. flytur hugvekju. 22.50 Dagskráriok MÁNUDAGUR 20. nóvember 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjonarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Eldhætta á heimilinu Fræðslumynd um eldhættu og eldvarnir í heimahúsum. Þýðandi og þulur Magnús Bjarnfreðsson. 21.20 Karleikurinn er krbTuhæstur Breskt gamanleikrit eftir Philip Mackie. Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Glynis Johns og Richard Johnson. Bandarfskur kvikmynda- leikari og hresk lcikkona sem bæði ern komin á miðjan aidur kynnast í samkvæmi. Ástir takast með þeim og þau fara fram á að fá að starfa saman. Þýðandi Kristmann Eiðs- son, 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ágóstsson. 22.30 Dagskrárlok. wmmmmmmmmmmamíttmk m wmm!,m,mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm, i Úr leikritinu Rifsvín og Rfnardans, sem hefst í sjónvarpi kl. 21.35 annað kvöld. Sjónvarp mánudag kl. 21.35: Víða pottur brotinn Rifsvín og Rínardans, nefnist norskt sjónvarpsleikrit, sem hefst í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.35. Verkið er nútímaleikrit eftir einn hinna yngri rithöfunda Norð- manna, Arild Kolstad. Segir í leikritinu frá rosknum hjónum. Eiginkonan hefur unnið lengst af utan heimilis. Tilkynnir hún fjölskyldu sinni, að hún h»fi dregið að sér fé frá atvinnurekanda sínum. Sá er orðlagður nirfill og lætur stefna konunni fyrir rétt en ekki eru allir á eitt sáttir um málareksturinn. Fjallar myndin um misjöfn við- brögð fjölskyldunnar og í ljós kemur, að víða er pottur brotinn. Leikurinn tekur röska klukku- stund í sýningu. Utvarp mánudag kl. 19.40: Hefur pólitísk siðvæð- ing borið árangur? ÞÁTTUR um daginn og veginn hefst f útvarpi annað kvöld kl. 19.40 og er að þessu sinni í umsjá Halldórs Hlöndals blaðamanns. „Eg ætla að tala um það, sem er efst á baugi, eins og vera ber f þætti um daginn og veginn," svaraði Halldór, er hann var inntur eftir efni þáttarins. „Þannig mun ég velta fyrir mér þeirri spurningu, hvort hin svokall- aða pólitíska siðvæðing hafi borið árangur með nýjum mönnum — eða hvort keisarinn standi berstrípaður í sínum nýju fötum eins og í ævintýr- inu forðum. Málefni launþega eru mér jafnan hugleikin, og nú er veruleg ástæða til að íhuga, hver hlutur þeirra sé orðinn eftir alla þá umhyggju, sem þeim hefur verið sýnd í orði kveðnu. Nú, og íslenzk tunga og meðferð hennar eru jafnan meðal þess, sem ég fjalla um í deginum og veginum." Tækni og þægindi til heimilisnota. Við bjóðum yður ábyggileg heimilistæki, sem byggja á SIEMENS sameinar gæði, endingu og smekklegt útlit. áratuga tækniþróun SIEMENS verksmiðjanna. SMITH& SIEMENS NORLAND ........ , Nóatúni 4, Reykiavík -heimilistækin sem endast simi 28300 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.