Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 26. nóvember MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morjíunandakt. Séra Sík- uróur Pálsson vínslubiskup flytur ritninKarorð og bæn. 8.15 VeðurfreKnir. Forustugr. dasbl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlöK. Popp-kammersveitin * í Miinchen lcikur létt- klassíska tónlist í hljóm- sveitargerð Franks Pleycrs. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? I>rjár þjóðsöKur úr „Rauð- skinnu“. Séra Jón Thoraren- sen les. 9.20 Morguntónleikar a. Prclúdía nr. 2 í E-dúr eftir Ileitor Villa-Lobos og Tilbrigði eftir Fernando Sor um stcf eftir Mozart. John Williams lcikur á gítar. b. DavidsbUndlcr-dansar op. 6 eftir Robert Schumann. Murray Perahia leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara (endurt.). 11.00 Messa í Neskirkju. Prest- ur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 Um heimspcki Wittgen- steins. Erlendur Jónsson B.A. flytur hádegiserindi. M.00 Miðdegistónleikar: „Myllumærin fagra", laga- flolskur eftir Schubert. Ólaf- ur borsteinn Jónsson syng- ur íslenzka þýðingu Daníels A. Daníelssonar á lióðum Wilhelms MUllers. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó og flytur einnig inn- gangsorð. 15.20 Ilvítá í Borgarfirði. Fyrri þáttur í samantekt Tómasar Einarssonar kenn- ara. Talað við Kristján Fjeldstcd í Ferjukoti og Sigurjón Rist vatnamæl- ingamann. Lesið úr Eglu, svo og cfni eftir Sigurð Fjeldsted. Björn J. Blöndal. Kristleif Þorsteinsson og Einar Benediktsson. Lesar- ar: Valtýr Óskarsson og Klemenz Jónsson. 16.25 A bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist a. Arne Domnerus og Rune Gustavsson leika. b. Palmehavehljómsveitin leikuri Svend Lundberg stj. c. Phil Tates og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein li'na til Magnúsar H. Magnússonar félagsmála- og heilbrigðismálaráðherra. scm svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur fslenzka tónlist. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Ein- leikari á fiðlu: Denis Zig- mondy. a. „Þórarinsminni", syrpa af lögum eftir Þórarin Guð- mundsson í hljómsveitar- gerð Victors Urbancic. b. Kandenza og dans eftir borkel Sigurbjörnsson. 21.00 Ilugmyndasöguþáttur, Ilannes II. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Flaututónlist. James Galway flautuleikari og National fflharmoníusveitin í Lundúnum leika verk eftir Rimský Korsakoff, Saint- Saens. Chopin. Gluck o.fl. Stjórnandi: Charles Gerhard 22.00 Kvöldsagan: Saga Sna- bjarnar í Hergilsey, rituð aí honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtóníeikar frá franska útvarpinu. Franska ríkishljómsveitin leikur. a. Svíta nr. 2 fyrir hljóm- sveit eftir Igor Stravinský. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll „Pathetique" op. 74 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MbNUCMGUR 27. nóvember MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn: Séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðbjörg bórisdóttir byrjar að lesa söguna „Karlinn í tunglinu" eftir Ernest Young í þýðingu Guðjóns Guðjónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál: Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Gunnar Guðbjarts- son formann Stéttarsam- bands bænda um tillögur til skipulagsaðgerða í landbún- aði (álit sjö manna nefndar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar. SKJÁNUM Úr leikritinu Rifsvín og Rínardans, sem hefst í sjónvarpi kl. 21.35 annað kvöld. Sjónvarp mánudag kl. 21.35: Víða pottur brotinn SUNNUDAGUR 26. nóvember 16.00 Ilúsið á sléttunni Bandarískur myndaflokkur byggður á frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbýlings- árum í vesturfylkjum Bandaríkjanna á síðustu öld. Siðastliðinn sunnudag var sýnd sjónvarpskvikmynd sem er undanfari mynda- flokksins. Fyrsti þáttur. Vinahópur Þýðandi Óskar Ingimars- son._ 17.00 Á óvissum ti'mum Ný fræðslumyndaflokkur í þrettán þáttum, gerður í samvinnu breska sjón- varpsins og hins heims- kunna hagfræðings Johns Kenneths Gailbraiths. í myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vestur- landa. Kvikmyndað var í mörgum löndum heims. Einnig voru sviðsettir á einfaldan hátt t ýmsir sögulegir viðburðir sem verða Gailbraith tilefni til bollalegginga. Fyrsti þáttur Spámenn og fyrirheit fjárhyggjunnar. Greint er frá brautryðjend- um hagfræðinnar, Adam Smith. David Ricardo og Thoraas Malthus. Þýðandi Gylfi Þ. Gfslason. 18.00 Stundin okkar Kynnir Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. Iilé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Fimm lög eftir Þórarin Jónsson Elísabet Erlingsdóttir syngur. Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu og Kristinn Gestsson á píanó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gagn og gaman Starfskynningarþáttur sem fyrirhugað er að verði öðru hverju á dagskrá Sjón- varpsins í vetur. Að þessu sinni verða kynnt störf stýrimanna og mjólkur- fræðinga. Spyrjendur Gest- ur Krístinsson og Val- gerður Jónsdóttir. Stjórn upptöku örn Ilaröarson. 21.50 Ég. Kládíus Fjórði þáttur. Hvað eigum við að gera við Kiádius? Efni þríðja þáttar: Ágústus þverncitar að leyfa Tíberíusi sem dvalist hefur átta ár á Rhodos. að koma heim úr útlegðinni. Siðgæð- ið er á hröðu undanhaldi í Róm. öllum er kunnugt um atferli Júlíu nema föður hennar. Lívía neyðir Lúcfus, son Júlfu, til að skýra afa sfnum frá því hverjir hafa verið eiskhug- ar Júlíu. Ágústus verður frávita af reiði og dæmir dóttur sínar til útlegðar. Synir Júlfu og Agrippu. Gaius og Lúcfus, deyja á sviplegan hátf. Tíberíus er kvaddur til Rómar á fund móður sinnar og Ágústus- ar. En Ágústus hefur . hugsað sér að þriðji sonur Júlíu og Agrippu verði næsti keisari. 22.40 Að kvöldi dags Geir Waage cand. theol. flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 20. nóvcmber 20.00-Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjonarmaður Bjarni Fellxson. 21.05 Eidhætta á heimilinu Fræðslumynd um eldhættu og eldvarnir í heimahúsum. býðandi og þulur Magnús Bjarnfreðsson. 21.20 Kærleikurinn er kröfuhæstur Breskt gamanleikrit eftir Philip Mackie. Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Glynis Johns og Richard Johnson. Bandarfskur kvikmynda- leikarí og bresk leikkona sem bæði eru komin á miðjan aldur kynnast f samkvæmi. Ástir takast með þeim og þau fara fram á að fá að starfa saman. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.30 Dagskrárlok. Rifsvín og Rfnardans, nefnist norskt sjónvarpsleikrit, sem hefst f sjónvarpi annað kvöld kl. 21.35. Verkið er nútímaleikrit eftir einn hinna yngri rithöfunda Norð- manna, Arild Kolstad. Segir í leikritinu frá rosknum hjónum. Eiginkonan hefur unnið lengst af utan heimilis. Tilkynnir hún fjölskyldu sinni, að hún hafi ÞATTUR um daginn og veginn hefst f útvarpi annað kvöld kl. 19.40 og er að þessu sinni f umsjá Halldórs Blöndals blaðamanns. „Eg ætla að tala um það, sem er efst á baugi, eins og vera ber í þætti um daginn og veginn," svaraði Halldór, er hann var inntur eftir efni þáttarins. „Þannig mun ég velta fyrir mér þeirri spurningu, hvort hin svokall- aða pólitíska siðvæðing hafi borið dregið að sér fé frá atvinnurekanda sínum. Sá er orðlagður nirfill og lætur stefna konunni fyrir rétt en ekki eru allir á eitt sáttir um málareksturinn. Fjallar myndin um misjöfn við- brögð fjölskyldunnar og í ljós kemur, að víða er pottur brotinn. Leikurinn tekur röska klukku- stund í sýningu. inu forðum. Málefni launþega eru mér jafnan hugleikin, og nú er veruleg ástæða til að íhuga, hver hlutur þeirra sé orðinn eftir alla þá umhyggju, sem þeim hefur verið sýnd í orði kveðnu. Nú, og íslenzk tunga og meðferð hennar eru jafnan meðal þess, sem ég fjalla um í deginum og veginum." ÚtvarpmánudagkL 19.40: Hefur pólitísk siðvæð- ing borið árangur? árangur með nýjum mönnum — eða hvort keisarinn standi berstrípaður í sínum nýju fötum eins og í ævintýr- Tækni og þægindi til heimilisnota. Við bjóðum yður ábyggileg heimilistæki, sem byggja á áratuga tækniþróun SIEMENS verksmiðjanna. SIEMENS -heimilistækin sem endast SIEMENS sameinar gæði, endingu og smekklegt útlit. SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Simi 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.