Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 5 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Litli barnatíminn. Sig- ríður Eyþórsdóttir sér um tímann. 13.40 Við vinnuna. Tónlcikar. 14.30 Miðdrgissagani „Blessuð skepnan“ 15.00 Miðdegistónleikan ís- lenzk tónlist. a. Píanósónata eftir Leií Þórarinsson. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur. b. Islenzk þjóðlög í útsetn- ingu Fjölnis Stcfánssonar. Elísabet Erlingsdóttir syng- ur< Kristinn Gestsson Irikur á píanó. c. Kvintett fyrir blásturs- hljóðfæri eftir Jón Ásgeirs- son. Blásarakvintett Tónlist- arskólans í Reykjavík leik- ur. d. „Ólafur liljurós". ballett- músik eftir Jórunni Viðar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur( Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Anna í Grænuhlíð“ eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ilalldór Blöndal blaðamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins: Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda tímanum. 21.55 Einsöngur: Gríski tenór- söngvarinn Michael Theodore syngur ítalskar aríur eftir Legrenzi. Cald- ara. Traetta og Giordani. 22.15 „Snyrtimennska". smá- saga eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Arnhildur Jónsdóttir leikkona les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Um- sjónarmaður: Kristín Bjarnadóttir. 23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Cocktail-kepprii 1978 Barpjónaklúbbs íslands veröur haldin í Þórscafé miövikudagskvöld 29. nóv. kl. 19.00 og stendur til kl. 02.00. Cocktail-keppni Tízkusýning Tízkuverzlunin 17, Laugavegi, Fatageröin Bót h.f. Skemmtiatriði Halli og Laddi Lúdó Stefan BarÞjónaklúbbur Islands og Borðapantanir í Þórscafé aðeins á morgun mánudag 27. nóv. milli kl. 18.00 — 20.00. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. Allir gestir sem koma kl. 19.00 fá fría lystauka. Innifaliö í aögöngumiöaveröi Matseöill SpergHsúpa Nínmarenaöur lambshryggur Maitre Hótel. Sjónvarp kl. 16.00: Vinahópur Vinahópur, nefnist fyrsti þáttur- inn í myndaflokknum Húsið á sléttunni, sem hefst í sjónvarpi í dag kl. 16.00. Fjallar þátturinn um handaríska landnemafjölskyldu og frumbýlingsár hennar í vesturfylkj- um Bandaríkjanna á síðustu öld. I síðasta þætti, sem er kynningar- mynd um landnemafjölskylduna, var sagt frá því, er hún nam land í Kansas en neyddist til að flytja vegna tilskipunar ríkisstjórnar Bandaríkjanna um svæðaskiptingu milli Indíána og hvítra manna, en þau bjuggu á indíánasvæði. Segir í þessum þætti, er fjölskyld- an tekur sig upp aftur, en á erfitt með að finna sér samastað og flakkar á milli. Segir í myndinni frá ýmsum atvikum í lífi fólksins og erfiðleikum þess. Útvarpíkvöld kl. 21.00: Frjálshyggja — alræðishyggja Hugmyndasöguþáttur í umsjá Ilannesar H. Gissurarsonar, hefst í útvarpi klukkan 21.00 í kvöld. I þættinum verður fjallað um nýútkomna bók Ólafs Björnssonar prófessors, Frjálshyggju og alræðishyggju. Viðmælendur Hannesar um bókina verða þeir Árni Bergmann ritstjóri, Jón Baldvin Hannibalsson skólameist- ari og Davíð Oddsson skrifstofu- stjóri. Þátturinn er í framhaldi annars þáttar um bók Ólafs, þar sem lesið var upp úr bókinni og rætt við bókarhöfund. Þátturinn stendur yfir í tæpa klukkustund. SLAPPAÐU á Kanaríeyjum um jólin Næsta ferö er 8. des. og síðan alla föstudaga fram til vors, og gisting á okkar eftirsóttu gististööum, svo sem Koka Corona Roja og Blanca, Santa Fe og fl. stööum til London í eina viku og sjáöu nýjustu kvik- myndirnar og tísku heimsins. Þangaö er flug alla laugardaga. KANNAÐU Austurlönd, því nú er tækifæri tii aö fara í hópferö meö íslenskum fararstjóra til fjarlægari Austurlanda, Thailands og Filipseyja. VILJIRÐU þá bjóöum viö sól og sjó á MIAMI ásamt endalausum feröamöguleik- um ss. Disneyland o.fl. ÞU------------------------------- þá leggur lystiskipiö MS FUNCHAL úr höfn í Reykjavík 12. ágúst nk. og siglir til Þórshafnar, Osló, Kaupmannahafnar, Amsterdam, Endinborgar og síðan heim á leiö. Pantiö strax, því plássum er óöum aö fækka vegna mikillar eftirspurnar. SUNNA BANKASTRÆTl 10. SÍMl 29322 Mozart Mozart Á 18. öldinni vakti bamungur austurrískur tónlistarmaður óskipta athygli í heimalandi sínu og víöar fyrir tónsmíðar og frábæran hljóðfæraleik. Þetta var Wolfgang Amadeus Mozart, sann- kallað undrábam. Hann varfarinn að leika á hljóðfæri og semja lög áður en hann varð sex ára. Þessi bók segir í aðalatriðumfrá ævi hans og störfum á tónlistarsviðinu. Almenna bókafélagið Austurstræti 18 — »ími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi ■— aími 73055.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.