Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 |M-lt= I IIR UMDÆMISTÆKNI PRÆÐINGUR. . í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus staða hjá Fast- eignamati ríkisins. Er það staða umdæmistæknifræð- ings fyrir Vesturland og Vestfirði. Sá sem þessum starfá gegnir skal hafa aðset- ur í Borgarnesi, segir í þessari auglýsingu. Um- sóknarfrestur um þetta starf er til 10. desember næstkom- andi, en stöðuna á að veita frá og með 1. febrúar á næsta ári. í HAFNARFIRÐI. í dag klukkan 2 síðd. verður í Gúttó í Hafnarfirði stofn- fundur íbúasamtaka Hafnar- fjarðar. Hefur það verið í undirbúningi nú um skeið og hefur Páll Bjarnason arki- tekt verið formaður þeirrar undirbúningsnefndar. í DAG er sunnudagur 26. nóvember, sem er 27. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS — KONRÁÐSMESSA, 330. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 03.22 og síðdegisflóð kl. 15.32. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.30 árd, og sólarlag kl. 16.00. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.34 og sólarlag kl. 15.24. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavíi kl. 13.15 og tungliö er í suðri kl. 10.01 (islandsalmanakið) Lendar yöar séu girtar, lampi yoar logandi. (Lúkas 12,35.) ORÐ DAGSINS vík sími 10000. - sími 96-21810. - Reykja- Akurcyri 6 7 8 íí HH^^ Í3 ¦¦ LÁRÉTT, 1 ódæði, 5 fangamark, 6 sekur maður, 9 spil, 10 bókstafur. 11 samhljóðar, 12 bókstafur, 13 eyja, 15 svelgur. 17 ÍUKlana. LOÐRÉTT. 1 í vondu skapi, 2 hygKJa. 3 reykja, 4 illri, 7 grannt hljóð, 8 mergð, 12 sóa, 14 gufu, 16 ending. LAUSN S/ÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, 1 hóflej-. 5 el. 6 rangla, 9 Ægi. 10 eið. 11 fa. 13 ilin. 15 nána. 17 UKKur. LÓÐRÉTT. 1 hermenn, 2 óla, 3 Ickjí. 4 KÓa. 7 næðinK. 8 lifi. 12 anar. 14 laK. 16 áu. ÞESSAR ungu stúlkur sem eiga heima í Breiðholts- hverfi, efndu fyrirTiokkru til hlutaveltu að Kríuhólum 2 til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. — Söfnuðu stúlkurnar rúmlega 10.000 krónum. bær heitai Petra Sigurðardóttir, Lilja B. Arnórsdóttir og Jóna B. Birgisdóttir. Verðurkúlan að atvinnu- brúöarrekkju? — komnar fyrírspumir um smíði á fleirí lokrekkjum : ' 'i! ..Það hefur komio til tals og er i ,h ll'ill l aihugun aft koma kúlunni upp á einu hólclanna hér i borg og leigja hana brúðhjónum Itl ao halda þar .Virúokaupsnætur." '¦ S/Gr^UNJD Segðu konum að flýta sér elskan, hver mínúta er dýrmæt þegar gjaldið er hátt!!! NÝIR læknar.- I nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um leifis- veitingu ráðuneytisins til þriggja lækna til að mega stunda almennar lækningar hér á landi. — Þessir læknar eru: Einar Sindrason, Kjart- an J. Jóhannsson og Sigurður Samúel Sigurðsson. KRÖFLUELDAR. - Næsta fræðslusamkoma Hins ísl.' náttúrufræðifélags verður í stofu 201 í Árnagarði við Suðurgötu annað kvöld, mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Axel Björnsson jarðeðlis- fræðingur, flytur þar erindi: „Um Kröfluelda". PEIMIMAV/HMIR ZJ í DANMÖRKU. Arvid Aaskoven, 17 ára gam- all, Strandbyvéjen 42, 5683 Haarby, Danmark. Susanne Svejstrup, 13 ára, Rugmarksvej 3, 8462 Harlev, Danmark. Britta Jakobsen, 13 ára, Sattrupvej 3, 8752 Östbirk, Danmark. Susan Jensen, Nyborgvej 41, 5863 Ferritslev, Fyn, Dan- mark. Hún er 18 ára. Connie Lindberg Christen- sen, 16 ára, Söhöj 1 Jels 6630 Rödding, Danmark. Lona Lund Jensen, Kloster- hedevej 41, Gudum, 7620 Lemvig, Danmark. FRÁHÖFNINNI í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum Álafoss og Tungufoss. í dag, sunnudag, eru væntanlegir að utan Kljáfoss og Urriðafoss, svo og Laxá (kom ekki í gær). A morgun, mánudag, er togar- inn Björleifur væntanlegur af veiðum og landar hann aflanum hér. | SÁ NÆSTBESTl | SÍMINN hringdi á grónu Alþýðuflokksheimili hér í Rcykjavík fyrir skömmu. —¦' Röddin í símanum spurði um húsfreyjuna. — Röddin í simanum sagði nú til sín. Þetta væri hjá kvenfélagi Alþýðuflokksins. - Það stæði til að halda kökubasar fyrir flokkinn. - Nú já, svaraði konan og bætti viði Ég sé ekki ástæðu til að baka þessa dagana. En þeg- ar Alþýðuflokkurinn byrjar að efna kosningaloforðin þá skal ég byrja að baka. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna hér í Reykjavík. daKana 24. til 30. nóvember, að báðum dö'gum meðtöldum verður sem hér segir. I GARDS APÓTEKI.- En auk þess er LYFJABÍIÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daKa vaktvikunnar en ekki á sunnudaK. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauKardöKum ok helKÍdó'Kum. en hæKt er að ná sambandi við lakni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daxa kl. 20-21 ok á lauKardöKum frá kl. 14-16 sími 21230. GíinKUdeild er lokuð á hclKÍdiiKum. Á virkum dÖKUm kl, 8—17 er hæKt að ná sambandi við lakni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aocins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabuðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum og heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K<>Kn mænusott fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á minudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJAlPARSTOÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið cr milli kl. 11-18 virka daKa. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem cr cinn helzti útsvnisstaður yfir Rcykjavík. cr opinn aila daKa kl. 2— I síðd.. ncma sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdcKÍs. nini/niiu'in HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla dasra kl. 15 tii 'kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardöKum ok sunnudb'Kum. kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÖIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla iiaKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 i helKÍdöKum. - VlFILSSTADIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MinudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu.' Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- linssalur (veKna heimlina) kl. 13—16, nema lauj-ar- daKakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlinsdeild safnsins. Minud.- föstud. kl. 9-22. lauKardaK kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla f ÞinKholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bokakassar linaðir í skipum, heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mínud. -fifetud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða ok sjðndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Minud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra íitlána fyrir börn, minud. ok fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. minud.-föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. ItOKASAKN hðl'WOt.S. / IVIai;>hcimilinii. cr opirt mánndaKa til ío*tlldaua kl. 11—21 nií á lanKardöKtim kl. 11-17. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning i verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKai- daKa ok sunnudaKa fri kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið cr opið sunnudaKa oK miðvikudaKa fri kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudaKs fri kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mívahlíð 23, er opið þriðjndaKa og íiitudaga frí kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. ' HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. ÍIiSEN-sýninKin í anddyri Saínahússins vio IlvcrfisK<itu í tilcfni af 150 ára afma'li skáldsins cr npin virka daKa kl. íl—19. ncma á lauKardiiKum kl. 9—16. »11 iHiiiii/T VAKTWÓNUSTA borgar- DfLANAVAl\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síodogis til kl. ft árdegis o« á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellúm bðrúm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstorfs- „IIVALItEKI á Akranesi. Klukk- an ao Kanna 7 á nmmtudagsmorg- uninn vöknunu mcnn á AkraneNÍ vió allsnarpan jaroskjálftakipp. — Kr þcir komu á fatur ng út har fyrir augu þiirra nýstárli'íía sjón þar efra. í flu'ðarmálinu við kauptúnio^ láyu 7T~marsvín (^rindhvalir). Ilófou þau hlaupio þar á land um nóttina oj( rnginn oroio þess var þar er skípniir þessar komu á land. \Jaour nokkur. Oddur (iíslason. scm heima á í húsi sem stcndur mjóg framarloga á fjöruhakkanum. hafoi hcyrt hlástur og huslugang um nótttna. en ekki þó svo greinilcga ao hann gafi þvf nánari gaum. I>ótti mönnum þctta tákn og stórmcrki fara saman. þar cö jaroskjálftinn vakti mcnn cins og til þess ao þcir litu í kringum sig og sa-ju hvað um var að vera. StaTstu marsvínin voru rúmar 11 álnir en flcst fi —8 álnir á stærð." I Mbi. 50 árum GENGISSKRÁNING NR. 216 - 24 Einino Kl. 13.00 1 B.ndarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Dantkar krónur 100 Nortkar krðnur 100 Sæn»k»r krónur 100 r-innsknuVk 100 Fran«kir Irankar 100 Belg Irankar 100 Svi»«n. (rankar 100 Gyllim 100 V.-Þýzkmörk ioo Lfrar 100 Au»turr. Sch. 100 Eaeudot 100 Peselnr 100 V«B * Breytins tré síðuttu november K«up 315,90 613.20 269,15 0157,00 7158,75 7807,70 7158,70 1045,30 18352,90 15152,50 16445,40 37,22 21*9.20 673,50 441,75 162.6S skraningu. 1978 Sala 316,70* 614,80* 26935* 5953^5* 6173^0* 7176^5 7827,50* 7174,90 1048,00* 18399,40* 15190,90* 16487,10* 37.32* 2254,90* 675J0* 442,85' 163,10* Símsvari vegna gengisakráninga 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 214 - 24. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 1 Bandarikjadoller i Slerlingipund 1 Kanadadóllar 100 Danikar krónur 100 Norsker krónur 100 Sanakaur krónur 100 Finn«k mörk 100 Fran«kir Irankar 100 Beig. franksr 100 Sviasn. trankar 100 Gyllini 100 V.-Þftk mörk 100 Lírur . 100 Atnturr.Sch. 100 Eteudo* 100 Pe»etar 100 Yen Kwip 347^9 »74,52 206,07 * Breyting fré •föuatu »kréningu. 6773,6» 7874^3 W8%47 7672,37 1148« 20188,1» 1»667,7Í 18088,84 «0,94 2474,12 740,85 48543 1784« Sala 34»,37* «7»,2t* •54848* «7»048* 7894,65 «1045* 7»»24» 11S240* 10239,34* 187084»* 18135,31 • 414S* 24804»* 742,72* 487,14« 17841*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.