Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 í DAG er sunnudagur 26. nóvember, sem er 27. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS — KONRÁÐSMESSA, 330. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 03.22 og síðdegisflóð kl. 15.32. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.30 árd, og sólarlag kl. 16.00. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.34 og sólarlag kl. 15.24. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavíi kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 10.01 (íslandsalmanakið) Lendar yðar séu girtar, lampi yöar logandi. (Lúkas 12,35.) ORÐ DAGSINS - Rcykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 1 2 3 4 6 ■ 7 ■ 8 9 l 1" 11 ■ 13 17 14 ■ : ■ LÁRÉTTi 1 ódæði. 5 fangamark. 6 sckur maður. 9 spil, 10 bókstaíur. 11 samhljóðar, 12 bókstafur, 13 eyja, 15 svclgur. 17 fuglana. LOÐRÉTTi 1 í vundu skapi, 2 hyggja. 3 rcykja. 4 illri, 7 grannt hljóð, 8 mcri'ð. 12 sóa. 14 Kufu, 16 cndini'. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 hóflcK. 5 cl. 6 rangla, 9 Ægi. 10 eið, 11 fa, 13 ilin, 15 nána, 17 uggur. LÓÐRÉTTi 1 hcrmcnn, 2 Óla, 3 legg, 4 góa. 7 næðing, 8 lifi, 12 anar. 14 lag, 16 áu. $ FHÉIIm UMDÆMISTÆKNI FRÆÐINGUR. í nýju Lögbirtingablaði er augl. laus staða hjá Fast- eignamati ríkisins. Er það staða umdæmistæknifræð- ings fyrir Vesturland og Vestfirði. Sá sem þessum starfa gegnir skal hafa aðset- ur i Borgarnesi, segir í þessari auglýsingu. Um- sóknarfrestur um þetta starf er til 10. desember næstkom- andi, en stöðuna á að veita frá og með 1. febrúar á næsta ári. í HAFNARFIRÐI. í dag klukkan 2 síðd. verður í Gúttó í Hafnarfirði stofn- fundur íbúasamtaka Hafnar- fjarðar. Hefur það verið í undirbúningi nú um skeið og hefur Páll Bjarnason arki- tekt verið formaður þeirrar undirbúningsnefndar. r ÞESSAR ungu stúlkur sem eiga heima í Breiðholts- hverfi, efndu fyrir 'nokkru til hlutaveltu að Kríuhólum 2 til ágóða fyrir Styrktarféi. vangefinna. — Söfnuðu stúlkurnar rúmlega 10.000 krónum. Þær heitai Petra Sigurðardóttir. Lilja B. Arnórsdóttir og Jóna B. Birgisdóttir. Verður kúlan að atvinnu- brúðarrekkju? — komnar fyrirspumir um smíði á fleiri lokrekkjum 5/GcflOKJD Segðu konum að flýta sér elskan, hver mínúta er dýrmaet þegar gjaldið er hátt!!! NÝIR læknar.- í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um leifis- veitingu ráðuneytisins til þriggja lækna til að mega stunda almennar lækningar hér á landi. — Þessir læknar eru: Einar Sindrason, Kjart- an J. Jóhannsson og Sigurður Samúel Sigurðsson. KRÖFLUELDAR. - Næsta fræðslusamkoma Hins ísl. náttúrufræðifélags verður í stofu 201 í Árnagarði við Suðurgötu annað kvöld, mánudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Axel Björnsson jarðeðlis- fræðingur, flytur þar erindi: „Um Kröfluelda". PEIMIM AVIPJIFl__________ í DANMÖRKUi Arvid Aaskoven, 17 ára gam- all, Strandbyvéjen 42, 5683 Haarby, Danmark. Susanne Svejstrup, 13 ára, Rugmarksvej 3, 8462 Harlev, Danmark. Britta Jakobsen, 13 ára, Sattrupvej 3, 8752 Östbirk, Danmark. Susan Jensen, Nyborgvej 41, 5863 Ferritslgv, Fyn, Dan- mark. Hún er 18 ára. Connie Lindberg Christen- sen, 16 ára, Söhöj 1 Jels 6630 Rödding, Danmark. Lona Lund Jensen, Kloster- hedevej 41, Gudum, 7620 Lemvig, Danmark. frAhófninni___________1 I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum Álafoss og Tungufoss. í dag, sunnudag, eru væntanlegir að utan Kljáfoss og Urriðafoss, svo og Laxá (kom ekki í gær). Á morgun, mánudag, er togar- inn Hjörleifur væntanlegur af veiðum og landar hann aflanum hér. | SÁ IMÆSTBE5T1 SÍMINN hringdi á grónu Alþýðuflokksheimili hér í Reykjavík fyrir skömmu. — Röddin í símanum spurði um húsfreyjuna. — Röddin í símanum sagði nú til sín; Þetta væri hjá kvenfélagi Alþýðuf lokksins. — Það staeði til að halda kökubasar fyrir flokkinn. — Nú já, svaraði konan og bætti viði Ég sé ckki ástæðu til að baka þessa dagana. En þeg- ar Alþýðuflokkurinn byrjar að efna kosningaloforðin þá skal ég byrja að baka. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna hér í Reykjavík. dagana 24. til 30. nóvember, að háðum dögum meðtöldum verður sem hér sejriri í GARÐS APÓTEKI.— En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum ok helKÍdÖKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lauKardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helgidÖKum. Á virkum döKum kl% 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morxni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum og helKÍdÖKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kí'Kn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. HALL(«RÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavik. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTfMAR, Und spítalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til ftístudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardtígum og sunnudtígum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til ftístudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudtígum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl.15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hclgidtígum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lcstrarsalir eru opnir virka daga ki. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—ftístud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. IIÓKASAI-'N KÓPAVOfiS. í Ff'lagsheimilinu. er „pið mánudaga til föstitdaua kl. 11—21 ,,g á laiiuardögum kl. I 1-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — briðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið cr opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa ok íötudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt urntali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við IIvorfisKötu í tilcfni af 1 ■ >0 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. noma á lauKardöKum kl. 9—16. ... VAKTbJÓNUSTA borgar- DILANAVAIvT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- „IIVALRKKI á Akranesi. Klukk- an að Kanga 7 á íimmludaKsmorK' uninn vöknuðu menn á Akrancsi við alisnarpan jarðskjálftakipp. — Er þeir k«imu á fa*tur »g út bar fyrir aiiKU þeirra nýstárleKa sjón _ þar efra. í fla*ðarmálinu við kauptúnið lágu 73 marsvín (Krindhvalir). Hiifðu þau hlaupið þar á land um nóttina og enginn orðið þess var þar er skcpnur þessar komu á land. Maður nokkur. Oddur (ííslason. sem heima á i húsi som stendur mjög framarlega á fjörubakkanum. hafði hevrt hlástur ok husluKang um nóttina. en ekki þó svo greinilega að hann Kæfi því nánari gaum. l>ótti mönnum þetta tákn og stórmerki fara saman. þar eð jarðskjálftinn vakti menn oins og til þess að þcir litu í kringum sig og sa*ju hvað um var að vera. Stærstu marsvinin voru rúmar 11 álnir en flest 6—8 álnir á stærð.“ r GENGISSKRÁNING NR. 216 — 24. nóvembcr 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 315,90 316,70* 1 Steriingapund 6134» 614,80* 1 Kanadadollar 269,15 269,85* 100 Danakar krónur 5938,25 5953,25* 100 Norakar krónur •157,90 6173,50* 100 Saanakar krónur 7158,75 7176,95 100 Finnak mórk 7807,70 7827,50* 100 Franakir Irankar 7158,70 7174,90 100 Bolg Irankar 1045,30 1048,00* 100 Sviaan. Irankar 18352,90 18399,40* 100 Gyllini 15152.50 15190,90* 100 V.-býik mörk 16445,40 16487,10* 100 Lfrur 37,22 37,32* 100 Auaturr. Sch. 224920 2254,90* 100 Eacudoa 673,50 675,20* 100 Pesetar 441,75 442,85* 100 Yan 162,69 163,10* * Breyting fré aíöuatu skráningu. ~ Símsvari vegna gengisakróninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR.214 -24. nóvember 1978 Eining Kt. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 347,49 340,37* 1 Sterlingapund •74,52 «76,29* 1 Kanadadóilar 296,07 296.(4’ 100 Danskarkrónur 5532,0« 6546,56* 100 Noraker krónur 6773,69 679035* 100 Saanakar krónur 7874,03 7094,05 100 Finnak mörk 6566,47 •01035* 100 Franskir frankar 787237 760239 100 Belg. Uankar 114933 115230* 100 Svisan. frankar 20196,18 2023934* 100 Gyllini 18667,75 16709,99* 100 V.-Þýzk mörk 19066,94 1813531* 100 Lírur 40,94 41,06* 100 Aualurr.Sch. 2474,12 2490,39* 100 Eacudoa 74035 742,72* 100 Peaetar 49533 497,14* 100 Yon 176,90 179,41* ^ Breyting fré tíðuafu tkréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.