Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 26. NOVEMBER 1978 HUG- VEKJA eftir séra Jón Auðurts Eitt guöspjalla þessa helgidags segir frá fágæt- um eöa einstæðum at- buröi í lífi Jesú, atburöi sem öll 3 elztu guðspjöllin greina frá. Eftir að hafa trúað læri- sveinunum fyrir því, að þjáning og dauöi bíði sín innan skamms í Jerúsal- em, leitar hann einveru og snýr úr byggð upp á fjallið, og tekur með sér þrjá af lærisveinum sínum, þá Pétur, Jakob og Jóhann- es. Hversvegna velur r.ann þessa þrjá úr vinahópn- um? Einmitt þessa þrjá lætur hann oftar vera hjá sér, þegar mestu furðu- verkin gerast í návist hans, eins og þegar engill- inn birtist hjá honum í spjalliö hermir ekki, hvernig lærisveinarnir þrír vita, að hér eru tveir löngu liðnir guðsmenn, einhverj- ir kröftugustu sjáendur og leiðtogar þjóöarinnar, þeir Móse og Elía spámaður, komnir. Sýnin hverfur, rökkrið hjúpar þá fjóra aftur. Frásögn þeirra síðar er svipur hjá sjón, óljós mynd af ógleymanlegum, dýrðlegum veruleika. Þessi frásögn er ein- stæð í guöspjöllunum en í trúarsögu Gyðinga og einnig annarra fornþjóða er hliðstæður aö finna. Þegar Móse hafði lifað sína stærstu stund guðs- nalægöarinnar í Sínaifjalli og kom niður til fólksins, Bernhard Shaw heföi átt heimska móður. Guðspjallið á að minna okkur á, að leiftur frá ósýnilegum heimi geti brotizt inn í jarðneska veröld og orðiö greinileg þar. Við eigum að lesa í þessu guðspjalli einn kapí- kapí-tu úr vísdóms- og kærleiksbók Drottins, þann, að hann feli þjónum frá æðri veröld að vaka yfir mannkyni á jörðu, styðja það í þjáningum þess, veita því stuðning á hálum vegi og styrk til að standast í stríði daganna. í frásögninni segir, að óvæntu gestirnir hafi talað viö Jesú um nálægur þjáningar hans og dauöa. Ummyndun - óvœntir gestir sálarstríöi hans í Getse- mane. Ekki er líklegt, að tilviljun ráði því, aö einmitt þá Pétur, Jakob og Jó- hannes lætur hann vera hjá sér þegar úthelling æðri krafta verður mest og samband hans viö yfirskilvitlega, andlega veröld skýrast. Vissi hann þessa þrjá vera einhverj- um þeim hæfileikum gæddur, að bezt var að hafa þá hjá sér á slíkum stundum? í friði síðkvelds meðan byggðin fyrir neðan blund- ar eiga þeir saman dvöl, ræöast við, biðja saman. Friðurinn á fjallinu verður dýpri og dýpri, bæna- kyrrðin einnig, svo að „hið lága færist fjær en færist aftur nær hið helga, háa" (V. Briem). Hér er gott að vera ofar hörmum og skarkala heims. Hér faðm- ar heilagur friður guðsná- lægðarinnar fast og þétt þessa menn. Þetta er forsmekkur eilífðar. Þá birtist þeim þrem sjón, sem þeir höföu aldrei áður augum litiö: Þeir sjá meistara sinn yfirskyggð- an ósegjanlegum heilag- leika. Hann ummyndast, ásjóna hans verður Ijóm- andi björt og jafnvel klæði hans verða skínandi hvít í kveldhúminu. Og hér veröur eitt undriö öðru meira: í Ijósflóðinu standa skyndilega tveir óvæntir gestir hjá Jesú og hefja samræður við hann. Guð- var ásjóna hans svo skín- andi, að lýðurinn þoldi ekki aö líta þannægi- Ijóma, segja fornar heim- ildir. Þessa yfirskyggingu æðra Ijóss nefndu Gyðing- ar „dýrð Guðs", og dul- skyggnir menn eins og Jesaja spámaöur sáu helgidóminn fullan af þessum dýrðarljóma. Þó má í helgiritum og allt fram á þennan dag finna miklu fleiri vitnisburði þess, að ójarðneskar ver- ur hafi borzt jarðneskum mönnum. Ég veit aö þessi efni er erfitt að tala um og rök- styðja fyrir kynslóð, sem svo er á valdi efnishyggju og taumlauss hungurs eft- ir veraldlegum efnum ein- um, að hún hugsar naum- ast um annað og talar naumast um annaö en hluti, sem gjaldi gulls eru greiddir, og telja þá menn heimskingja, sem trúðu á slíkt og fá menn enn í dag til hins sama. Það er nú svo. Mér er sagt að stórskáldiö og háöfuglinn frægi, Bernhard Shaw, hafi verið staddur í sam- kvæmi, þar sem þessi mál bar á góma. Málrófsmað- ur einn sagöi þá slíka trú eðlilega heimskingjum, en B. Shaw sagði óðara: „Nei, herra minn, móðir mín var eindreginn spírit- isti, en hún var ekki heimskari en annað fólk." Talið féll niður, menn trúðu þvíekki, aö sjálfur Þeir hafa átt við hann sama erindi og engilveran, sem vitjaði hans í Getse- mane til að styrkja hann fyrir þau óskaplegu átök, sem framundan voru. Veitir þjóð, sem er á vöndum vegi, af þeirri hjálp? Til þess að þiggja þá hjálp þarf „mannsins hrokahjóm að hjaðna ísitt eigið gróm" (Matth. Joch.). Erum við svo miklir menn, að þurfa ekki hjálp- ar þeirra, sem lengra eru komnir, lengra sjá og betur en við? Þú kannt aö vera einfær meðan þér leikur flestallt í lyndi, en sjáum við þaö ekki þrá- sinnis, og síðast nú fyrir fáum dögum, að sorgin, hin stóra sorg, er stundum nær en nokkurn grunar? Ýmsir þeir, sem ég hef séð bera hvað bezt þunga harma, hafa fundiö styrk og sálarfrið við lindir þeirrar sannfæringar, að frá æöri veröld væri yfir þeim vakað. Hvað eigum viö að læra af guðspjallinu um um- myndun Jesú á fjallinu og gestina, sem vitjuðu hans þegar sárustu, þyngstu sporin voru framundan? Ef sjálfur lausnari mann- anna purfti slíkrar hjálpar, hvers er þá von um mig og þig? Munu ekki slíkir þjónar Guös eilífu ástar enn á ferð meðal þeirra, sem gista harmanna heim eða eiga erfitt um fótfestu á grýttri götu? Glugga- og huróaþéttingar Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, úti- og svalahuröir. Þéttum meö SLOTTLISTEN innfræstum varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurösson hf. Tranavogi 1, sími 83499. Stjómunarfélag íslands FYRIR ÞÁ ER HAFA MIKIL LÁNSVIÐSKIPTI Vaxtaútreikningur og verobréfaviðskipti Dagana 29. og 30. nóvember gengat Stjórnunarfélag íalanda fyrír námskeiðí um vaxtaútreikninga og verðbrófaviðskipti. Námskeiðið veröur haldið á Hótel Esju og atendur frá kl. 15—19 báða dagana eöa samtala í 8 klst. Námskeið þetta er einkum ætlaö starfsmönn- um fyrirtækja er annast kaup- og afborgunar- samninga og hafa áhrif á ákvaröanir í málum er varöa fjármagnskostnaö. Helstu atriði sem til umfjöllunar verða eru: • Útreikningur vaxta við afborgunar- og önnur lánsviðskipti. • Þýöing verðtryggingar og gengistrygging- ar fjárskuldbindinga. • Vaxtaígildi staðgreiðslupátta samanboriö við afborgunarviðakipti. • Viöakipti með affallaverðbréf og fjár- magnakoatnaður af peim. Einnig veröur kenndur reikningur vaxtavaxta og dráttarvaxta og gerður samanburöur á fyrirframgrelddum og eftirágreiddum vöxtum. Leiöbeinandi veröur Gunnar Helgi Hálfdánarson viöskiptafræöingur. Þátttökutilkynning í síma 82930 hjá Stjórnunarfélagi íslands. Hringiö og biðjiö um að fá sendan ókeypis upplýsingabækling um námskeið vetrarins. Allir eiga sín einkamál, en átt þú EINKAM&L STEFANÍU eftir Ásu Sólveigu? Ef ekki, þá ættir þú ekki að draga það lengi, því að allt virðist benda til þess að hún verði upp- seld löngu fyrir jól. Ása Sólveig hefur áður hlotið verðskuldaða við- urkenningu fyrir út- varps- og sjónvarpsleik- rit sín og ekki mun þessi bók draga úr því áliti sem Ása hefur áunnið sér. Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf. Vesturgötu 42, sími 25722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.