Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NOVEMBER 1978 11 -------- - hliða Aöalstræti 4, Bankastræti 7 Heimsþekkt gæöavara — fáanlegar í meðallöngum og extralöngum erma- lengdum og í miklu efnis- og litaúrvali. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn, mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jónas Haralz bankastjóri, ræöir um horfur í efnahagsmálum. stjórnin. 43466 Opið í dag 4—6 Verzlunarhúsnaaði óskast til leigu á góöum staö í Reykjavík eöa Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. — sérhæð í Austurborginni, Reykjavík. Góöur bílskúr skilyröl. Möguleg skipti á einbýli í Laugarásnum meö tveimur íbúöum og bílskúr. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Slmar 43466 4 43805 S6tuat|. Hjðrtur Gunnartm. Sðhim. Vllhj. Einaraa. Wgfr. Pitur Einaraaon. LAUFÁS SÍM! 82744 STAPASEL 84 FERM 3ja herbergja íbúð í tvíbýlis- húsi. íbúöin er tæplega tilbúin undir tréverk, þ.e.a.s. með tvöföldu gleri, ofnum, útihurð og milliveggjum. Sér hiti og sér þvottahús. Húsið verður trá- gengið að utan og lóðin er sléttuö. HRAUNBÆR 115 FERM 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með stórri stofu og stóru hjónaherbergi. Verð 16.5—17 milljónir og útb. 12—12.5 millj. SELJAHVERFI 125 FERM Vorum aö fá í sölu fokhelt raöhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Teikning- ar á skrifstofunni. Æskileg skiþti á stórri 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Má þartnast lagfæringa. HVERFISGATA 3 hæðir og kjallari, sem er hentugt fyrir t.d. verslun, lager, skrifstofur og íbúð, í góðu steinhúsi. Húsið er 150 ferm. að grunnfleti og selst í einu lagi eða hlutum. í húsinu er vöru- lyfta. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆR KR-VÖLLUR 5—6 herb. blokkaríbúð á tveim hæðum í nágrenni KR-vallarins fæst í skiptum fyrir lítið en gott einbýlishús. Einungis er þörf á 3 svefnherbergjum í húsinu. SÉRVERZLUN Til sölu er sérverzlun í fjöl- mennu hverfi í Reykjavík. Sölu- umboð fyrir þekktar og mikið auglýstar vörur ásamt erlend- um erlendum umboðum. Upp- lýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu óvenju fallegt hús sem veröur afhent fokhelt eftir 2 mánuði. Heildar flatarmál er 258 ferm. á tveim hæðum ásamt bílskúr. Teikn- ingar á skrifstofunni. NESVEGUR 2X50 FERM Lítiö einbýlishús á tveim hæð- um á 400 fermetra eignarlóö ásamt hugsanlegu leyfi til aö byggja við. Verð 14—14.5 milljónir. SÓLVALLAGATA CA 230 FERM Glæsilegt nýtt endaraöhús (parhús) ásamt sökklum fyrir bílgeymslu. Húsið er ekki full- kiáraö en hurðir og innréttingar eru komnar að hluta og mið- stöðvarlögn er frágengin. Allt múrverk er tilbúiö að utan og innan. NÁGRENNI HÁSKÓLANS Leitum að 4ra herbergja íbúð fyrir kaupanda, sem getur greitt allt að 12 milljónir út. Þar af allt að 9 milljónir innan tveggja mánaða trá undirskrift samnings. VESTURBERG 100 FERM 4ra herbergja íbúð í blokk á 2. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr í Seljahverfi. Helst fokhelt. ATHUGIÐ — MAKASKIPTI HJÁ OKKUR ERU FJÖLMARG- AR EIGNIR Á SKRÁ SEM FÁST EINGÖNGU í SKIPTUM. ALLT FRÁ 2JA HERBERGJA OG UPP í EINBÝLISHÚS. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA. SELÁS LÓÐ Lóð undir raðhús. Byggingar- hæf nú þegar. VESTURBÆR HAGAR 160 ferm. sér hæð. Tilbúin undir tréverk. Verð 25 milljónir. MARKHOLT MOSFELLSSV. 78 FM 3ja herbergja íbúð í 4-býlishúsi. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 12 milljónir. HRAUNBÆR 35 FERM Samþykkt einstaklingsíbúö á jaröhatð. Verð 6.5 millj. Útb. 5 millj. HRAUNTUNGA KÓPAVOGI 90 FERM 3ja herbergja íbúð á neðrihæð í tvíbýlishúsi. Endurnýjuð að öllu leyti fyrir 3 árum. Verð 14—14.5 millj. Leitaö er að 4—5 herbergja íbúðarhæð í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnartirði. HAFNARFJÖRÐUR 3JA HB í boði er 3ja herbergja íbúð við Laufvang með sér þvottahúsi. Leitað er að raðhúsi eða sér hæð tilbúnu undir tréverk, í Hafnarfirði eða Kópavogi. SNÆFELLSNES Vel staðsett jörð með allri áhöfn Nánari upplýsingar á skrifstofunni. LAUGARNES RAÐHUS Gott raðhús með bílskúr í Laugarnesi fæst í skíptum fyrir ^óða sérhæð ca. 150 ferm. SÉRHÆÐ — KAUPANDI Við leitum að sérhæð á svæð- inu milli Snorrabrautar og Elliöaáa. (Ekki Breiðhoit). Hæö- in þarf að vera minnst 130 ferm. og með 4 svefnherbergj- um. Bilskúr er ekki skilyrði og rýming má dragast fram í apríl ‘79. Utborgun gæti orðið 20 milljónir og þar af 6.5 fyrir áramót og 6.5 í viðbót fyrir mars-lok. Hallgnmur Olafsson, viöskiptafrasðingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.