Morgunblaðið - 26.11.1978, Síða 13

Morgunblaðið - 26.11.1978, Síða 13
PARTNER ER NÝTT VÖRUMERKI FYRIR VANDAOAN OG ÞÆGILEGAN FATNAÐ Á VESTFJÖRÐUM: VERSLUNIN EINAR OG KRISTJÁN ÍSAFIROI. KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA ÞINGEYRI. PATREKSAPÓTEK PATREKSFIRÐI. ■ KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR HÓLMAVlK. á sem fjölbreyttastan hátt á afmarkaðan flöt er skemmtileg og lærdómsrík. Mjög gilt náms- efni við kennslu í listaskólum og raunar alls staðar þar sem sjónmenntir eru kenndar. Hér er um rökræna, umbúðalausa tjáningu að ræða, sem vert er að gefa meiri gaum. Sumir, er leggja út á list- brautina, eru óvenju hógværir þrátt fyrir góða hæfileika og ágæta undirstöðumenntun. Aðr- ir hafa það sem æðsta mark að halda sýningar sem allra fyrst og oftast — mega ekki vera að því að tileinka sér frumstæðustu undirstöðuatriði og því miður eru slíkir snjöggtum fleiri hin- um. Einn af þeim er tilheyra fyrri flokkinum er Kristján Jón Guðnason, sem um þessar mundir er með litla en mjög snotra sýningu á Mokka Kaffi við Skólavörðustíg. Hann stund- aði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands í fjögur ár og síðan framhaldsnám við Listiðnaðarskólann í Ósló. All- nokkur ár eru síðan Kristján kom heim en lítið hefur sést eftir hann á sýningum enda virðist hann tregur til að láta myndir frá sér fara. Óþarflega tregur finnst undirrituðum, því að það sem sést hefur eftir hann t.d. á Haustsýningunum, hefur vakið athygli og borið vott um að myndir hans eiga meira erindi á opinberan vettvang en margar þeirra er reglulega halda sýningar. Með hliðsjón af áhuga Kristjáns, dugnaði og atorku í skóla furðar ýmsa á því að ekki sér meira af athöfnum hans á sýningarvettvangi. Nú gefa sýningar á kaffistof- um sjaldnast ástæðu til sér- stakrar umfjöllunar en mig langar til að vekja athygli á einkar snoturri sýningu á vatns- litamyndum, teikningum og nokkrum málverkum á þessum stað. í þekkilegum sýningarsal á Laugavegi 25 sýnir um þessar mundir ungur maður er nefnir sig Nonna. Engin deili veit ég á þeii,- manni en mér skilst að þetta sé önnur sýning hans hér í höfuðborginni. Ekki sá ég fyrri sýningu hans og get því ekki gert neinn samanburð hér. Mér skilst að Nonni sé sjálfmenntað- ur í listinni, sem raunar má vera meira en auðséð á myndum hans, sem eru margar hverjar stórfurðulegar fantasíur sem oft og tíðum er erfitt að botna í. Þá treður Nonni upp með „improviseruðum" dansi á milli kl. 9—10 á hverju kvöldi. Er það sérkennilegur gjörningur og vafalaust ýmsum til eftirbreytni — einkum þeim þurrpumpulegri í stétt myndlistarmanna. Bragi Ásgeirsson. Almenna bókaf élagið Austurstraati 18 Skemmuvegi 36, Kópavogi - - sími 19797 sími 73055. eftir Kristian Tellerup Pési refur er létt og kátleg dýrasaga — viöfelldinn lestur hverjum sem er og ágæt-til upplestrar fyrir lítil börn. Sagan er um lítinn tófuyröling frá því hann fæöist og þar til hann flytur aö heiman og reisir bú meö sinni heittelskuðu. Pabbinn í bókinni er aö veröa gamall og ekki eins fljótur aö hlaupa og þegar hann var upp á sitt besta. Er þaö slæmt fyrir hann því aö oft eiga refir fótum fjör aö launa. En pabbi kann veiðiaðferö- irnar og kennir þær Pésa syni sínum. Er sú kennsla ekki vandalaus því aö þrátt fyrir góöan vilja gerir Pési mörg asnastrik og stofnar báöum í lífshættu. En allt bjargast þaö, Pési þroskast og lærir uns hann veröur fær um aö sjá um sig sjálfur. En gömlu refirnir geta ekki sest í helgan stein þótt sonurinn veröi mikill veiöirefur. Hann hittir litla refastelpu sem hann veröur skotinn í og flytur aö heiman til þess aö ala upp sín eigin börn. Pési refur eftir Krlstian Tellerup r- þuxur fynr ^ * * MORGUNBLAÐIÐ, SUVNUDAGUR 26. NOVEMBER 1978 UAiNUUAOUit ZÖ. ÍNUVIMVm&K Pési refur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.