Morgunblaðið - 26.11.1978, Síða 14

Morgunblaðið - 26.11.1978, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 Heimur barnsins Sveinhjiirn I. Baidvinsson — Ljóðfélasiöi STJÖRNUR í SKÓNUM. Ylmenna hókafélaKÍð 1978. Hljómplatan Stjörnur í skónum er til vitnis um að skáldskapur og tónlist eiíía samleið. Samvinna skálda ok tónlistarmanna hefur oft borið (íóðan árangur. Ép nefni Ijóða- oj4 jassflutniníí sem dæmi, en j)að er ekkert því til fyrirstöðu að Ijóð peti notið sín með dæfíur,- músík. Um hina skemmtilefíu tónlist á jæssari plötu ætla ók ekki að vera marftorður. En épt heyri ekki betur en tal ojí tónn eifíi vel saman. Sveinbjörn I. Baldvinsson sem er höfundur ljóðverksins hefur fenfjið til liðs við • sifí hóp unfts fólks, leikara, spilara og söngvara. Mest kveður að þeim Ragnheiði Stein- dórsdóttur, Gunnari Hrafnssyni og Kolbeini Bjarnasyni. Sjálfur syngur Sveinbjörn hástöfum, leik- ur á sígildan gítar, sex- og tólfstrengja hljómgítar, orgel (sem reyndar er bara hljómtölva) bláan fólksvagn, enskt bílhorn og nokkur ásláttarhljóðfæri. (Orðalagið er sótt til hljómplötuumslagsins). Sveinbjörn I. Baidvinsson er ungur maður, fæddur 1957, og hefur áður gefið út ljóðabókina I skugga mannsins (1977). Stjörnur í skón- um flytur fyrstu tónlistina sem keniur út eftir hann. Ég átti þess kost að' kynnast Stjörnum í skónum í flutningi Ljóðfélagsins á bókmenntakynn- ingu í Menntaskólanum við Sund. Ég hreifst þá af verkinu. Ekki hef ég orðið fyrir vonbrigðum með það eftir að platan kom út og spá mín er sú að hún eigi eftir að verða vinsæl. Það er heimur barnsins sem túlkaður er í Stjörnum í skónum. V,erkið lýsir þeim heimi sem Lítidtil beggja^hlida 1979 er þegar gengið í garð á sviði bílaviðskipta. SYNUM ’79 árgerðirnar frá: AM American Motors AM Jeep Mitshubishi, Japan þessa helgi Laugardag kl. 10 til 17 Sunnudag kl. 13 til 17 í sýningardeild okkar að Laugavegi 118, gengið inn frá Rauðarárstíg. Allt 3 sama Staó Laugavegi 118-Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE Ljóðfélagið. Kolbeinn Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Gunnar Ilrafnsson og Sveinbjörn Baldvinsson. barnið lifir í og dreymir í eins og segir í Laginu um þríhjólið: Upp að hnrni i)K niftur uft hnrni nær ííanK.síéttin. Ekki lenjtra éu þori aft hjóla því þar endar heimurinn Það er margt sem barnið skilur ekki, en það fær fljótt aö vitá hvað er bannað því að fullorðna fólkið er svo skrýtíð. Ljóðin eru einföld og blátt áfram í anda minninga- skáldskapar sem víða ryður sér til rúms eftir langt tímabil óræðra orða og hugrenninga. Frumraun Sveinbjörns I. Baldvinssonar, í skugga mannsins, var um margt athyglisverð bók. I Stjörnum í skónum kemur hann fram sem þroskað skáld sem ekki er ólíklegt að við eigum eftir að fá að heyra oft til í framtíðinni. Skáldskapur- inn á plötunni vekur trúnað. Hér kynnumst við einlægni barnsins sem sér allt í ljósi fyrstu reynslu; veröldin er því mikilvæg uppgötv- un, ævintýri sem ekki tekur enda. Lagið um snjóinn er dæmigert fyrir efni plötunnar: Núna er byrjaó að snjóa og brátt verður gatan mín hvít cins <>k strik framhjá stéttum ok húsum strikað af risa með krit. En svo koma kolsvartir trukkar sem kunna ekki við svona krot þeir renna eftir strikinu hvíta ok stroka það út eins og skot. Bökmenntlr eftir JÓHANN HJÁLMARSSON Sjártu snjókornin hvítu fiðrildin sem fljúga svo mörK sjáðu fiðrildin hvítu snjókornin sem fljÚKa. l»á lÍKKur Katan mín eítir Krásvört á litinn ok blaut eins og mynd sem er tekin í myrkri af máv sem er floginn á hraut. En þegar svona er komið mér sýnist að komið sé nó« ok það þykir Kuði víst líka því kuÖ sendir strax meiri snjó. Sjáðu snjókornin hvítu fiðrildin sem fljÚKa svo mörK sjáðu fiðrildin hvítu snjókornin sem fljúga. Stjörnur í skónum er verk handa öllum ljóðavinum og það á ekki síst erindi til barna, enda hefur mér virst að þau kunni vel að meta það. Frá verðlaunaafhendingu fyrir „longdrinks" keppni s.l. árs. Formaður Barþjónaklúbbsins, Daníel Stefánsson, afhendir Hafsteini Egilssyni barþjóni á Hótel Sögu fyrstu verðlaun en að baki standa barþjónarnir Kristján Runólfsson á Hótel Borg og Símon Sigurjónsson á Naustinu. Kokteilkeppni med nýju sniði KOKKTEILKEPPNI Bar- þjónaklúbbs íslands fer fram í Þórskaffi á miðvikudags- kvöldið og verður keppnin nú með öðru sniði en verið hefur til þessa. Nú er boðið upp á vandaða dagskrá með mat, tískusýningum, skemmtiatrið- um og að lokum dansað til klukkan tvö eftir miðnætti. Borðhald hefst klukkan 19 en að því búnu hefst kokkteil- keppnin. Rétt til þáttöku hafa allir barþjónar landsins og keppt um hin glæsilegustu verðlaun. Kynnir verður Þorgeir Ástvaldsson. Tískufatnaður verður sýnd- ur frá Tískuversluninni 17, Laugavegi, og Fatagerðinni Bót h.f. Halli og Laddi skemmta og að lokum leika Lúdó og Stefán fyrir dansi. Dagskrá er miðuð við að gestir geti notið kvöldsins við góðan mat og fjölbreytta skemmtun. Tekið verður við borða- pöntunum í Þórskaffi márií- daginn 27. nóvember milii kl. 18 og 20.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.