Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.11.1978, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 raddböndum Egils Ólafs- sonar, erkiþursa, sem setja mark sitt á allt sem þeir gera. Þessi plata Þursanna er hin fyrsta sinnar tegundar og afar erfitt að dæma hana að svo stöddu. Þó hefði ég búist við því að fólk þyrfti lengri aðlögun- artíma en raun ber vitni, til að melta tónlist Þurs- anna, en platan er vinsæl- ust á markaðnum í dag. Þursaflokkurinn var settur á laggirnar af Agli ólafssyni ásamt Þóri Árnasyni, Tómasi Tómas- syni, Ásgeiri Óskarssyni og Rúnari Vilbergssyni til þess að vinna úr íslenskum þjóðlögum og eru þau lög sem á plötunni eru öll búin að vera á prógrammi þcirra mikið til frá upp- hafi. Útsetningar þeirra er sérlega góðar, þær vinna líka á við kynningu sem er góðs viti. Það iag sem vinsælast hefur orðið er „Nútíminn“ sem er eftir þá Egil og Sigurð Bjólu, en það lag ásamt tveimur spiluðum lögum eftir Egil eru einu lögin sem ekki eru unnin upp úr þjóðlögum. Þessi plata er í sérflokki og verður gaman að fylgjast með stfl Þursanna á kom- andi ári. plötudómar — plötudómar — plötudómar — plötudómar — Vel heppnaðir hljómleik- ar í Háskóla- bíöi Gunnar stóðst nróttð! Síðastliðið sunnudagskviild hélt Gunnar Þórðarson hljómloika í Háskólabíói cins og flestum losondum Slashrands er kunnugt. bað or flestra dómur að hljómloikarnir hafi heppnast sórloga vel. Gunnar var sjálfur í mjiÍK ííóðu formi <>k 25 manna hljómsvoitin stóð vel fyrir sínu. Hljómloikarnir byrjuðu okki á róttum tíma frekar en áður við slík taekifaori. Og það var í sjálfu sór skoploKt að sjá hljómloika- gesti ryðjast að dyrunum þogar opnað var þar som mcðalaldur hcfur oflaust vorið hátt í þrítuKt. En þegar hljómleikarnir hófust var byrjað á „Forleik" eftir Sigurð Rúnar Jónsson, en „Forleikurinn" var byggður upp á nokkrum stefum úr lögum Gunnars. Þegar „Forleik" var lokið kom Björgvin Halldórsson ásamt bak- raddarsöngvurum fram á svið og söng Björgvin lagið „Kvölda tekur“ af fyrri vísnaplötunni: Ekki er annað hægt að segja en að Björgvin hafi sungið lagið sérlega vel og allur flutningur verið góður. Það er ekkert vafamál að lagið naut sín vel í flutningi hinnar stóru hljómsveitar og unun að heyra. Þegar Björgvin yfirgaf sviöið kom Gunnar fyrst fram. Eftir að hafa séð Gunnar koma fram við ýmis tækifæri í rúmlega 10 ár, sást strax að Gunnar kom fram sviðsöruggari en nokkru sinni fyrr. Þess má líka geta að Gunnar kynnti öll lögin sjálfur og kom kynningunum vel frá sér en það hefur nú ekki verið hans sterka hlið fram til þessa. Fyrsta lagið sem Gunnar flutti var „Drottningin rokkar" sem er afar grípandi og hrífandi lag, sem reyndar flest laganna á nýju plötunni eru. Eftir það tók hann gamalt og gott lag sem kom út fyrir um það bil 13 árum, „Bláu augun þín“. Lagið var flutt í „reggae-stíl“ sem féll ágætlega að hinu gamalrómantíska lagi. Næst kom svo lagið „Lít ég börn að leika sér“ sem Trúbrot fluttu á sinni fyrstu plötu, en Gunnar hefur nú endurlífgað það á nýrri plötu sinni. Hinn ísienzki Þursaflokkur Þjoðlagatónlist hefur hér á landi yfirleitt verið útfærð í stfl við Kingston Tríóið og Peter Paul og Mary. Því kann það að rugla suma í ríminu að segja þeim að Þursaflokkurinn flytji þjóðlagatónlist. Ilinn íslenski Þursa- flokkur hefur sett sér það markmið að þróa sinn eigin rammíslenska þjóð- lagaþursastíl þar sem mikið tillit er tekið til íslenskra tónlistarerfða og vinna þeir mikið efni úr þeim brunni. Auk þess nýta þeir sér kraft og hljóðfæri rokktónlistar- innar auk fagottsins sem setur drungalega og þursalegan svip á heild* ina. Og svo má ekki gleyma hinum gjörnýttu Revíuplata peirra Egils og Diddú á leiðinni Strax eftir helgina kem- ur út plata sem margir hafa beðið eftir, revíuplat- an „Þcgar amma var ung“. Egill Olafsson, þursi, og Sigrún Hjálmtýrsdóttir, eða Diddú, eru skrifuð fyrir plötunni og syngja þau öll lögin. Lögin sem eru 13 talsins eru frá árunum 1938 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.