Morgunblaðið - 26.11.1978, Side 20

Morgunblaðið - 26.11.1978, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 Þakkir Innilega þakka ég öllum, er glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræöis afmæli mínu þann 8. nóv. s.l. Ég biö ykkur öllum Guös blessunar. Anna Ágústsdóttir, Öldugötu 25, a. Guómundur Halldórsson frá Bergsstööum Þar sem bændurnir brugga í friði Heimslist og heimabrugg Þetta er saga heimslistar og heimabruggs. Betri skil hafa ekki verið gerð þessum snara þætti sveitalífs kreppuáranna. Ótímabærar barneignir og bæjarleki Mæðiveikin á næsta leiti; bændur í botnlausum skuldum og ótímabærar barneignir og bæjarleki, en sumir eru af þeirri gæsku gjörðir að gera gott úr hverjum hlut, kæta mannlífið. ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, sími 25722 J.R.R. Tolkien. Hobbit Almenna bókafélagið Austurstræti 18, — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — sími 73055. Fáar nútímabækur hafa hlotiö jafif almenna aðdáun og vinsældir í Evrópu og skáldsagan Hobbit eftir enska prófessorinn J.R.R. Tolkien; á þaö jafnt viö um foreldra, kennara og ritdómara, en umfram allt börn og unglinga. Söguhetjan Bilbo Baggason er oröin ódauöleg persóna ævintýraheimsins meö sínum viöfelldnu tilhneigingum og mannlegu viöhorfum. Hobbit er saga um ævintýri sem dvergarnir steypa sér út í. Þarna kemur fyrir dvergagull og dreki sem liggur á því eins og í forníslenzkum goösögum. Bilbo Baggason er félagi dverganna í þessum háskalegu tiltektum þeirra og eru þær honum þó þvert um geö. Hann er í eöli sínu makráöur og værukær hobbi, sem langar alls ekki til aö drýgja neinar dáöir, og hann verður jafnvel undrandi þegar hann kemst aö því hversu ráöagóöur hann er og slyngur. Hér eiga sér staö hatrammir bardag- ar viö durtálfa í Dimmufjöllum, stríö viö risaköngulær í Svartaskógi, gátukeppni viö Snák og rökræöur viö drekann. Og einnig koma fyrir viöfelldnari þættir, samfylgd góöra félaga, ágætar máltíöir, hlátrar og söngvar, töfrandi aödráttarafl ósnortins lands fyrri alda. Hobbit fjallar um ævintýri. En sagan fjallar einnig um vináttu og lífsgleði, sigur góðra afla yfir illum öflum og umfram allt sigur vits og réttlætis yfir blindum þjösnahætti og ofbeldi. Nýtt — Nýtt Síö pils — stutt pils — skyrtublússur — kvöldblússur — heilar peysur — hnepptar peysur — skinnhúfur — skinnkragar — ullarhúfur og ullartreflar. Fjölbreytt úrval. Glugginn, Laugavegi 49. Höfum fyrirliggjandi hina vióurkenndu Lydex hljóðkúta i eftirtaldar bifreiðar: AudilOOS-LS Hljóðkútar (framan) Austin Mini .......................... Hljóðkútar og púströr Bedford vörubfla .....................Hljóðkútar og púströr Bronco 6 og 8 Cyl .................... Hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbfla og vörubfla ......Hljóðkútar og pústror Datsun diesel — 100A — 120A — 1200 — 1600 — 140— 180 .............Hljóðkútar og púströr Chrysler franskur .................... Hljóðkútar og púströr Citroen GS ........................... Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbfla ...................... Hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbfla ..................... Hljóðkútar og púströr Ffat 1100— 1500— 124 — 125— 127 — 128 — 131 — 132 ......... Hljóðkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla .............. Hljóðkútar og púströr Ford Consul Cortina 1 300 og 1 600 ... Hljóðkútar og púströr Ford Escort........................... Hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 1 5 M — 1 7M — 20M Hljóðkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ................... Hfjóðkútar og púströr International Scout jeppi ............ Hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .................... Hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............. Hljóðkútar og púströr Range Rover ... ........ Hljóðkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 .......................... Hljóðkútar og púströr Lada ................................. Hljóðkútar og púströr Landrover bensfn og diesel .......... Hljóðkútar og púströr Marda 616 ............................ Hljóðkútar og púströr Mazda 818............................ Hljóðkútar og púströr Mazda 1300 ........................... Hljóðkútar framan Mazda 929 .............................Hljóðkútar fr og aft. Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ................ Hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla .............. Hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 Hljóðkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 ................ Hljóðkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan .............. Hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan .............. Hljóðkútar og púströr Passat .............................. Hljóðkútar fr. og aft. Peugeot 204—404—504 ................. Hljóðkútar og púströr Rambler American og Classic ......... Hljóðkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 Hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 ........................ Hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ...................Hljóðkútar Simca fólksbfll ...................... Hljóðkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ........... Hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600 .............. Hljóðkútar og púströr Tauhus Transit bensfn og diesel ..... Hljóðkútar og púströr Toyota fólksbfla og station Hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbfla ................... Hljóðkútar og púströr Volga fólksbfla Púströr og hljóðkútar Volkswagen 1200—K70—1 300 og 1 500 og sendibfla ................ Hljóðkútar og púströr Volvo fólksbfla ...................... Hljóðkútar og púströr Volvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD Hljóðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Puströr í beinum lengdum 1 'A" til 3V2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Bifreiöaeigendur athugiö að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AOUR EN ÞÉR FESTIO KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.