Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 r í tilefni þess að við vorum -aö fá nýja spólu með lögum úr kvikmyndinni þar sem m.a. koma fram Olivia Newton-John, John Travolta o.fl. o.fl. — Við erum alltaf aðeins á undan. Það munar öllu. Á maðseðlinum bendum við fólki á grísasteikurn- ar okkar, sem eru í sérflokki í tilefni kvöldsins. Svo veljum viö gest kvöldsins og hann fær 1 stk. grís aö gjöf frá HOLUWOOD Þaö veröur alger grís ef þaö veröur þú! í kvöld velja gestir hússins vinsældarlistann sem mark er á takandi. Og svo höldum viö kynnir er aö sjálfsögöu meö lögum úr myndinni marg um töluöu sem Háskólabíó sýnir sem jólamynd. Nú þaö er enginn grís aö er vinsælasti staöur borgarinnar um þessar mundir! Plata kvöldsins sem Hljómdeild Karnabæjar í HðLLia WOOBíkvöid Þetta er síðasti vinsældarlisti Hljómdeildar Karnabæjar. Hollywood og 1. (-) Paradise By The Dashboard Light „Meat Loaf“ 2-3. (1) My Life 2—3. (4—5) Dreadlock Holiday 4-5. (10) Well Alright ______ 4-5. (9) Back in the USA 6. (-) Lost in your love ... 7. (-) Beast of Burden_____ 8. (8) You should do it..... 9. (-) Reased Lightnin ..... 10. (-) Veikominn___________ \i i i i ' iii i i i i i i i i i i i ........Billy Joel --------------10CC __________Santana ____Linda Ronstadt .... John Paul Young ____Rolling Stones _______Peter Brown .....JohnTravolta ..... Linda Gísladóttir ,t,i .1..J ,i ,i ,i i J „Tvífarinn” — ástarsaga eftir Mary Stewart ÚT ER komin hjá Iðunni bók eftir Mary Stewart og er titill hennar Tvífarinn. „Þetta er spennandi ástarsaga sem segir frá ungri stúlku sem tekur að sér hlutverk annarrar konu, er horfið hefur sporlaust", segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. „Reynist hlutverkið bæði flóknara og hættulegra en hún hafði gert sér grein fyrir og innan skamms taka ótrúlegir atburðir að gerast sem óhjákvæmilega munu hafa afdrifa- rík áhrif á líf hennar." Álfheiður Kjartansdóttir þýddi bókina. Áður hafa komið út tvær bækur á íslensku eftir Mary Stewart. Ný barnabók eftir Njörð P. Njarð- vík með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn Hjá bókaútgáfunni IÐUNNI er komin út bók eftir Njörð P. Njarðvík með myndum eftir Sigrúnu Eldjárn og heitir hún „Sigrún flytur". Þetta er þriðja barnabókin um Sigrúnu, sem þau vinna í sameiningu Njörður P. Njarðvík og Sigrún Eldjárn, og er eins konar sjálfstætt framhald af þeim. „Sigrún flytur" tekur til meðferðar það erfiða vandamál þegar barn þarf allt í einu að skipta um umhverfi," segir í fréttatilkynningu frá útgef- anda. „Sagt er frá fimm ára gamalli stúlku sem er mjög samgróin umhverfi sínu og á góða vini og leikfélaga. Hún lifir þar öruggu og tryggu lífi. En þar sem fjölskyldan hefur stækkað er íbúðin orðin öf lítil, og hún þarf allt í einu að flytjast í annað borgarhverfi. Þá finnst henni eins og hún sé að nokkru leyti svipt tilveru sinni. Hún verður eirðarlaus og vansæl og kvíðir því að þurfa að byrja í nýjum leikskóla og leita sér að nýjum vinum. En með góðri hjálp og skilningi foreldr- anna nær hún smám saman fótfestu í nýju umhverfi." HLJÓMPLÖTUUTGÁFAN — KLÚBBURINN H :0 _J Q. z o I- =o -i Q. z 'O H :0 Ql z o I- o _J Q. z o Sunday-Night -Fever (sunnudagskvöldshiti) kl. 8—1 í kvöld veröur mikiö aö ske, eins og alltaf en nú tileinkum viö HLJÓMPLÖTUÚTGÁFUNNI H.F. kvöldiö, svo þaö er ekki aö spyrja aö margt veröur til skemmtunar. Þessi mynd er af Björgvin Halldórssyni, aöeins 5 ára gömlum, en honum hefur heldur betur farið fram undanfarin ár og í kvöld bjóöum viö hann sérstaklega velkominn til að kynna nýjustu plötu sína. EsysVte „Ég syng fyrir þig“ en hún kom út um helgina. Þaö er einmitt Hljómplötu- útgáfan sem gefur hana út „Til hamingju Björgvin" Halli og Laddi hafa farið víöa og komiö víöa viö en í kvöld veröa þeir á fyrstu hæöinni og ætla aö skemmta okkur af sinni alkunnu snilld og raunverulega ætti enginn aö láta slíka skemmtun fara fram hjá sér og hver veit nema þeir reyni aö koma Hlunknum inn. Brunaliöiö mætir í öllu sínu veldi en þeir ætla að sjá um að lætin fari ekki yfir hámark, því ekki veitir af eins og stemmningin er alltaf góð á sunnu- dögum í Klúbbnum Dans- sýning Ástríður og Birgir koma aftur í kvöld og sýna okkur „Tangóinn" úr myndinni „Saturday Night Fever“ á annarri hæö Önnur hæðin verður opin eins og venjulega og verða þar einnig kynntar íslenzkar og erlendar plöt- ur frá Hljómplötuút- gáfunni og Skífunni. Dans- keppnin verður haldin 10. desem- ber 1978. Nú fer hver að verða síöastur til að láta innrita sig til þátttöku. Nánari upplýsingar í síma 14133 eða í Klúbbnum Nú fara allir í klúbbinn í kvöld, því við erum ávallt í fararbroddi og auðvit- aö íslenzkir plötusnúðar horourtLini 32 sími 3 53 55 O' z ■o r- o= H HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN — KLUBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.