Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.11.1978, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1978 ÞEGAR MAMMAYAR E\G ta liv hfrjjl I. >'V,- Með lögum skal land byggja stdnar hf S: 28155 Dreifing um Karnabœ hf. Lögin á þessari hljómplötu eru sýnishorn af revíutónlist áranna milli 1938 og 1946 en á því tímabili reis íslenzk revíusmíð hæst að vinsældum og virðingu. Tímabilið er oft nefnd Gullöld revíunnar. Drykkjuvísa 1942 Ur revíunni Nú er það svart maður 1942. Gamla Reykjavík Úr revíunni Halló Ameríka 1942. Anna í Grænuhlíð Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941 Hann var einu sinni lítill Úr revíunni Fornar dyggðir 1938. Kerlingarvísa Úr revíunni Upplyfting 1946. Það er draumur að vera með dáta Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941 Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns Úr revíunni Nú er það svart maður 1942 Slæður Úr reviunni Hver maður sinn skammt 1941 Kirkjuvísur Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944. Sfldarstúlkan Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941 Lambeth Walk Úr revíunni Fornar dyggðir 1938. Syrpuþula Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944. Þegar amma var ung Úr reviunni Nú er það svart maður 1942 Flytjendur. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngur Egill Ólafsson söngur Arni Elfar pianó Gréttir Björnsson harmonika Guðmundur R. Einarsson trommur Sigurður Rúnar Jónsson fiðla Helgi Kristjánsson bassi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.