Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 ASI leggur fram kröfupakka til ríkisstjórnarinnar: 200millj. tilASI -200millj, króna lán (samráði viðASt Breytingar á rekstri fyr- irtœkja verði tilkynntar verkalýðsfélögunum SAMRÁÐSFUNDUR ríkisstjórnarinnar og „aðila vinnumarkaðarins“ var haldinn síðastliðinn laugar- dag, þar sem lögð voru fram drög að frumvarpi ríkisstjórnarinnar um bráðabirgðaráðstafanir í efnahagsmálum, þar sem 8 vísitölustigum er eytt, en 6,12 stig koma til greiðslu hinn 1. desember næstkomandi. Fulltrúar VSÍ voru ekki boðaðir á samráðsfundinn. Á fundinum lagði ASÍ fram lista yfir þær ráðstafanir, sem sambandið telur að framkvæma þurfi á næstu vikum og eru forsenda þess að það samþykki aðgerðirnar. Tvö félög hafa þegar lýst stuðningi við aðgerðir ríkisstjórnarinnar, Verkamannasamband íslands og Landssamband vörubifreiðastjóra, en samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk í gær eru allar líkur á að t.d. BSRB samþykki ekki stuðning við aðgerðirnar, þótt það samþykki þær að öðru leyti. Er það vegna þeirrar grundvallarstefnu, að ríkisvald eigi ekki að hafa afskipti af kjarasamningum með lagaboði. Einnig er farið fram á aukið Frá samráðsfundi. Ráðherrar heilsa verkalýðsleiðtogum. # BSRBheíur ekki viðurkennt ráðstafanirnar Á samráðsfundinum á laug- ardag spurðu fulltrúar laun- þegasambanda talsvert um þau félagslegu atriði, sem fram koma í greinargerð frumvarps- ins og þar tilgreindu launþega- samtök nokkur atriði, sem þau vildu að auki að kæmu fram. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefur boðað til stjórnar- fundar í dag, þar sem fjallað verður um frumvarpið frekar. Lýstu t.d. fulltrúar BSRB að það, sem þeir segðu um frum- varpið á fundinum, gæti ekki verið túlkað sem viðurkenning á því á nokkurn hátt, þar sem stjórn bandalagsins ætti enn eftir að fjalla um það. Haraldur Steinþórsson, framkvæmda- stjóri BSRB, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að sér fyndist frumvarpið nú ekki algott og kvað hann þá aðferð að segja lög um kjarasamninga ekki vera hlut, sem BSRB gæti talið eðlilegan. Var á það bent á samráðsfundinum. # Pakki forsenda samþykkis ASÍ Á samráðsfundinum lagði ASI fram félagslegan pakka, sem það vill fá samþykktan með lögum á næstu vikum og er það forsenda þess að ASÍ samþykki efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar — að því er blaðafulltrúi ASÍ, Haukur Már Haraldsson, tjáði Morgunblað- inu í gær. I þessum pakka eru m.a. breytingar á lögum um rétt verkafólks til uppsagnar- frests, um breytingar á veik- inda- og slysalaunum, að at- vinnurekendur greiði 1% af kaupi í sjúkrasjóð viðkomandi stéttarfélags. Farið er fram á að af orlofslaunum, sem eru til varðveizlu hjá Pósti og sima verði greiddir hæstu vextir, þ.e.a.s. vextir sem samsvari hæstu innlánsvöxtum miðað við 12 mánaða sparisjóðsbæk- ur, farið er fram á að við innheimtu á orlofi og orlofsfé sé heimill aðgangur að bókum og bókhaldsgögnum launa- greiðenda og er þar áréttuð upplýsingaskylda launagreið- anda gagnvart innheimtuaðila. svigrúm á orlofsfé hjá Pósti og síma gagnvart vinnuveitendum og harkalegri aðgerðir gagn- vart þeim aðilum, sem trassa greiðslur. # Eftirvinna verði lögð niður Þá er farið fram á breytingu á lögunum um 40 stunda vinnuviku, þannig að á árunum 1979 til 1983, skuli öll eftir- vinna leggjast af í áföngum, þannig að 1. janúar næstkom- andi taki næturvinna við á föstudögum að lokinni dag- vinnu og síðan aukist hlutfall næturvinnu á kostnað eftir- lánað verði atvinnufyrirtækj- um í samráði við viðkomandi verkalýðsfélög til að fram- kvæma meiriháttar bætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustað. # 200 milljónir tilASÍ Þá gerir ASÍ tillögu til sérstaks fjárframlags til fræðslu- og félagsmálastarfs verkalýðshreyfingarinnar og fer fram á að ákveðið verði við afgreiðslu fjárlaga fyrir 1979 eftirfarandi fjárveitingar: til Félagsmálaskóla alþýðu 50 milljónir króna, til ASI, Menn- ingar- og fræðslusambands alþýðu 30 milljónir króna, til hagdeildar ASI 15 milljónir króna, til hagræðingardeildar ASI 15 milljónir króna og til Vinnuveitendur voru ekki boðaðir á samráðsfundinn eftirfarandi félagslegar um- bætur: 1) Fyrir árslok 1078 verði sett löggjöf um aóbúnað sjó- manna og öryggismál. Löggjöf- in feli í sér m.a. rétt sjómanna til frís fæðis um borð, ítarlegri ákvæði um öryggis- og heil- brigðismál á skipum, frekari og fyllri rétt sjómanna til bóta í veikinda- og slysatilfellum og greiðslu við örorku og dauðsföll á framlagi úr ríkissjóði til hagræðingar fræðslu- og félagsmála samtaka sjómanna. Ennfremur verði miðað að því að lögfesta frídaga, þegar um langa útivist er að ræða, t.d. frí á skuttogurunum yfir jólahelg- ina o.fl. 2) Endurskoðuð verði ákvæði laga um lögskráningu sjó- manna í því augnamiði að tryggt sé með stórhækkuðum sektarákvæðum og missi veiði- og skipsstjórnarréttinda sé gert út með óskráða áhöfn. 3) Endurskoðaður verði sjó- mannafrádráttur skattalaga í því augnamiði að hann verði stighækkandi miðað við fjölda skráningardaga. 4) Hækkuð verði gjaldeyris- yfirfærsla sjómanna á farskip- um úr 30 í t.d. 40%. vinnu koll af kolli með ári hverju, unz eftirvinna verði með öllu úr sögunni 1983. Þá er krafa um að ríkið ábyrgist launagreiðslur gjaldþrotafyrir- tækja og ýmsar breytingar á lögum um lögtök án undanfar- andi sáttar. # Trúnaðarmenn fái stöðvunarheimiid Þá fer Alþýðusambandið fram á yfirlýsingu um að hraðað verði samningum nýrra og endurbættra laga um aðbún- að, hollustuhætti og öryggi á vinnustað, sem lofað var með yfirlýsingu við undirritun sól- stöðusamninganna. Þar krefst ASÍ þess að skýrt ákvæði verði um rétt og skyidu trúnaðar- manna á vinnustað, sem hafi heimild til þess að stöðva vinnu á stöðum, sem ekki standast lög og reglugerðir. # 200 milljón króna lánsfjármagn Þá krefst ASÍ þess að ríkis- stjórnin útvegi lánsfjármagn, allt að 200 milljónir króna, sem byggingar félagsaðstöðu við orlofsheimili verkalýðsfélag- anna krónur 90 milljónir króna. Samtals eru þetta 200 milljónir króna. VMSÍstyður aðgerðirnar Á sunnudag gerði stjórn Verkamannasambandsins og Trúnaðarmenn hafi stöðvunar- vald á vinnustöðum # Verkalýðshreyf- ingin fái aukið vald Þá verði verkalýðsfélögunum tryggð með lagasetningu eftir- farandi réttindi vegna félags- starfsemi þeirra: Verkalýðs- félögum sé tilkynnt um fyrir- hugaðar breytingar á starfs- háttum fyrirtækja með nægi- legum fyrirvara, svo að tími gefist til þess að ræða þær ítarlega á vettvangi félaganna. Varðandi sjómenn skuldbindur ríkisstjórnin sig til að gera Landssambands vörubifreiða- stjóra ályktanir, þar sem lýst er stuðningi við aðgerðir ríkis- stjórnarinnar en lýst er að skilyrði fyrir þeim stuðningi sé að þessi pakki, sem upp hefur verið talinn, verði lögfestur á næstu vikum. Ályktun VMSI er svohljóðandi: „Sambandsstjórn Verka- mannasambands Islands, kom- in saman til fundar 25. nóvem- ber 1978, ítrekar fyrir yfirlýs- ingar verkalýðshreyfingarinn- ar um að hún hafi ávallt verið og sé reiðubúin að meta ýmsar efnahagsráðstafanir, svo sem niðurgreiðslur til lækkunar verðs nauðsynjavara og lækkun skatta af lægri tekjum fullkom- lega til jafns við kauphækkan- ir. Fundurinn er þeirrar skoð- unar, að fyrsta skilyrði til þess að ná raunhæfum árangri til aukins kaupmáttar launa verkafólks sé að takast megi svo um munar að draga úr hinni geigvænlegu dýrtíð í landinu. Fundurinn lýsir því stuðningi við efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar 5. september síðastliðinn og fyrirhugaðar ráðstafanir 1. desember næst- komandi og leggur í því sam- bandi sérstaka áherzlu á þau félagslegu réttindamál, sem gert er ráð fyrir að lögfest verði á næstu vikum. Framangreind- ar ráðstafanir eru bráðabirgða- ráðstafanir, en fundurinn telur óhjákvæmilegt að ríkisstjórnin fái starfsfrið til þess að ná árangri í baráttu við verðbólg- una og vill VMSI veita henni lið í því efni.“ # Vörubifreiða- stjórar styðja aðgerðirnar Landssamband vörubifreiða- stjóra ályktaði: „13. þing Landssambands vörubifreiðastjóra lítur svo á að efnahagsvanda þjóðarinnar beri að leysa með eftirfarandi sjónarmið í huga: 1. að vinna gegn verðbólgu 2. að viðhalda fullri atvinnu 3. að stuðla að arðgæfri fjár- festingu 4. að halda raungildi launa fyrst um sinn, en auka það síðan á næstu misserum. Þessu markmiði verður að- eins náð með ábyrgu samstarfi ríkisstjórnar -og verkalýðssam- takanna. Þingið telur unnt að víkja frá hækkun launa í krónutölu að vissu marki, gegn verðbótum á öðrum grundvelli, svo sem niðurgreiðslu vöru- verðs, skattalækkunum, úrbót- um í lífeyrissjóðamálum og félagslegum framkvæmdum, enda verði tryggt að þessar kjarabætur komi til fram- kvæmda án tafar og vegi til fulls á móti þeirri launalækk- un, sem fallið yrði frá. Þingið lýsir því yfir stuðningi við fyrirhugaðar efnahagsráð- stafanir ríkisstjórnarinnar 1. desember næstkomandi, en leggur áherzlu á að félagsleg réttindamál, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi ríkisstjórnar- innar, verði lögfest á næstu vikum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.