Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 23 UMSE veitti stúdentum harða keppni ÞRÍR leikir íóru frain í 1. deild í blaki um helgina. Þróttarar sóttu Laugdælinga heim og gerðu góða ferð austur. Sigruðu þeir heimamenn í öllum þrem hringunum nokkuð örugglega og kom á óvart að Laugdælingar skyldu ekki veita þeim harðari keppni á heimavelli sínum, þar sem þeir hafa marga góða blakmenn í sínum röðum. Eins og áður sagði sigraði Þróttur í hrinunum þrem sem hér segir. 15-9,15-10,15-7. Eyfirðingar léku tvo leiki um helgina, töpuðu þeir fyrir ÍS 1—3 þrátt fyrir að hafa leikið vel og veitt ÍS verðuga keppni. Halldór Jónsson lék ekki með IS að þessu sinni. Fjórar hrinur þurfti að leika til að fá fram úrslit. ÍS sigraði í þeirri fyrstu 15—2, en í þeirri næstu sigraði UMSE 15—11, og allt útlit var fyrir að þeir sigruðu í þeirri þriðju með miklum yfir- burðum því að þeim tókst að komast í 10—11, en þá hrökk skyndilega allt í baklás og ÍS gekk á lagið og sigraði 15—11, og gerði svo út um leikinn í fjórðu hrinunni með 15—9 sigri. Leikur Mímis og UMSE í 1. deildinni var hörkuspennandi frá upphafi og þurfti hvorki meira né minna en fimm hrinur til að fá úrslit í leiknum. UMSE náði að sigra 3—2, og enduðu hrinurnar sem hér segir. 15—8,15—12, 4—15, 1-15, 5-15. Eins og sjá má urðu mikil umskipti í leik þessum, Mímir byrjar vel en síðan dettur botninn úr leik þeirra svo illa að í fjórðu hrinunni tapa þeir t.d. 1—15. UMSE vantaði í þennan leik einn sinn besta leikmann Aðalstein Bernharðsson, en hann varð fyrii' því slysi að missa framan af fingrum við vinnu sína og gat því ekki leikið með um helgina. Tveir leikir fóru fram í 2. deild. Fram vann ÍMA 3—0, 15—10, 15—11, 15—4, Víkingur vann svo ÍMA ÍMA 3-0, 15-7, 15-7, 15—4, Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna. Þróttur sigraði IMA 3—1, enduðu hrinurnar 15—6, 13-5,15-4,15-4. Á Akureyri léku Völsungur og ÍS og sigraði Völsungur 3—1. ÞR. STAÐAN í 1. DEILD KARLA í BLAKI: ÍS 4-4-0-12-3 210—163 8 Þróttur 5-4-1-14-5 271—197 8 UMFL 4-2-2-7-9 192—190 4 UMSE 5-1-4-5-14 215—243 2 Mímir 4-0-4-5-12 144—239 0 Blak STAÐAN I 2. DEILD KARLA I BLAKI: Fram 5-5-0-15-2 254—163 10 Víkingur 2-1-1-5-3 99—88 2 Breiðablik 2-1-1-3-3 99—108 2 ÍBV 1-0-1-2-3 62—71 0 KA 1-0-1-0-3 23—45 0 ÍMA 3-0-3-0-9 73—135 0 STAÐAN STADAN í 1. deild kvenna er nú pessi, en einn leikur (ór par fram um helgina. KR vann Víking stórt, 12—6. Fram FH Haukar Valur KR UBK Víkingur Þór Ak 6 5 0 1 71:48 10 5 4 1 0 74:59 9 6 3 0 3 54:74 6 4 1 1 2 43:50 3 3 1 0 2 31:29 2 3 1 0 3 23:35 2 5 0 2 3 48:61 2 2 0 0 2 16:24 0 Staðan í 2. deild eftir leiki helgarinnar er Þessi: Starnan—KR 25:27 KA—Ármann 15:18 Þór Ak—Ármann 15:15 Þróttur—Leiknir24:18 Ármann 5 3 1 1 104:87 7 Þór Ve 4 3 1 0 84:71 7 Þór Ak 6 3 1 2 113:103 7 KR 5 3 1 1 107:96 7 KA 5 2 0 3 105:96 4 Þróttur 4 2 0 2 88:86 4 Stjarnan 4 1 0 3 84:91 2 Leiknir 5 0 0 5 80:130 0 Elnkunnagjöfin HK« Ginar borvarðarson 4, Jón Einars- son 3, Kristinn Ólafsson 2, Vijfnir Baldursson 1, Hilmar Sigurgíslason 1, Karl Jóhannsson 1. Friörik Jónsson 2, Grling Sigurðsson 3, Stefán Halldórsson 3, Björn Blöndal 2, Þórir Halldórsson 1, Kolbeinn Andrésson 1. FYLKIRi Jón Gunnarsson 4, HaBdór SÍKurðsson 2, Gunnar Baldursson 2, Jón Ágústsson 1, Stefán Hjálmarsson 3, örn Hafsteinsson 2, Einar Ginarsson 1, Kristinn Sigurðsson, Einar Ágústsson 3, Sigurður Símonarson 2, Guðni Hauksson 2, Ragnar Arnason 1. tlHifflnimÉ • Guðrún Helgadóttir (nr. Ljósm.i Emilía 7) slæmir hendi til knattarins, en grípur í leiðinni höfuð KR-stúlkunnar. KR gerði færri vitleysur og vann KR VANN Víking 12.6 í 1. deild kvenna á sunnudagskvöldið í einhverjum slakasta kvennaleik, sem undirritaður man eftir að hafa séð, og hefur hann þó séð þá marga lélega um dagana. Vitleys- urnar sem baMÍi lið gerðu sig sek VALUR sigraði Þór í 1. deild kvenna á laugar- daginn með 17 mörkum gegn 14 og fór leikurinn fram á Akureyri. Staðan í leikhléi var 9 mörk gegn 6 fyrir Valsara. Þegar um miðbik fyrri hálfleiks náðu Valsarar fjögurra marka forystu og segja má að þá þegar hafi leikurinn verið unninn því að Þórsararnir náðu aldrei að brúa það bil. Næst því komust Þórsarar með því að minnka muninn í tvö mörk. Leikurinn var þokkalega leikinn um voru svo margar og margvís- legar að ekki dygði heil biaðsíða til þess að skýra frá þeim ósköpum öllum. Það skal þó tekið fram strax að KR-liðið var öllu skárra í þessum leik enda virðist Víkingsliðið á köflum og allskemmtilegur á að horfa. Anna Gréta Halldórsdóttir var í sérflokki hjá Þórsurum, skoraði 9 mörk, og það þrátt fyrir að húp væri lengst af tekin úr umferð.. Hjá Val voru Harpa Guðmunds- dóttir og Erna Lúðvíksdóttir bestar. Mörk Vals: Harpa 5, Erna 4, Elín Kristinsdóttir 2, Björg Guðmundsdóttir 3 og Oddný Guðmundsdóttir 2, Ágústa Dúa eitt mark. Mörk Þórs: Anna Gréta 9, Dýrfinna Torfadóttir 3, Magnea Friðriksdóttir og Sigríður Sig- urðardóttir eitt hvor. Sigb. G. gjörsamlega heillum horfið sem stendur og að öllu óbreyttu bíður liðsins ekkert nema hrap í 2. deild. Agnes skoraði fyrsta markið fyrir Víking á 1. mínútu leiksins en nú liðu 22 mínútur þar til Víkingur skoraði aftur. Inn á milli skoraði KR 3 mörk og þau hefðu getað orðið fleiri, ef Ásgerður Halldórsdóttir hefði ekki sýnt mjög góðan leik í marki Víkings. í seinni hálfleiknum sýndu KR-stúlkurnar ótvírætt að þær voru betri og þær unnu verðskuld- að 12:6. Hjá KR voru þær beztar að þessu sinni Emilía Sigurðardóttir og Hansína Melsted en engin á hrós skilið í liði Víkings nema þá Ásgerður markvörður í fyrri hálfleik. Mörk KR: Hansíns 4 (2 v), Emilía 2, Karólína Jónsdóttir 2, Olga Garðarsdóttir 2, Anna Lind Sigurðardóttir 1 og Arna Garðars- dóttir 1 mark. Mörk Víkings: Ingunn Bernó- dusdóttir 2 (1 v), Agnes Bragadótt- ir 1, Guðrún Sigurðardóttir 1, 'Sólveig Magnúsdóttir 1 og íris Þráinsdóttir 1 mark. _ gg_ Valur vann Þór Þingeyingar beztir í glím- unni sem fyrr SVEITAGLÍMA íslands fór fram í íþrúttahúsinu að Laugum í S. Þing. á laugardaginn. Fjórar sveitur tóku þátt í mótinu, tvær frá Iléraðssambandi Suður Þing- eyinga, ein frá Ungmennaíélag- inu Víkverja og ein frá KR. Úrslit urðu þau að A-sveit H.S.Þ. sigraði, hlaut 3 stig. í öðru sæti varð B-sveit H.S.Þ. með 2 stig. Þriðja varð sveit Víkverja með 1 stig og í neðsta sæti varð sveit K.R. með ekkert stig. Sveit Víkverja var ekki fullskipuð, hana vantaði þátttakanda í þyngsta flokk. Glímustjóri var Arngrímur Geirsson. Yfirdómari var Sig- tryggur Sigurðsson, meðdómarar Eysteinn Sigurðsson og Haukur Aðalgeirsson. I eftirfarandi töflu er sýnd skipan sveitanna og úrsliti ein- stakra viðureigna. Eins og sjá má á töflunni var A-sveitarinnar mjög öruggur. Bærðurnir Ingi og Kristj- án unnu allar sínar glímur, sem er mjög gott afrek. Kristján lék þennan sama leik í sveitaglímunni og er afrek hans því einkar eftirtektarvert. Taflan sýnir úrslit í öllum glímum Sveitaglímunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.