Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 Öllum þeim mörgu, sem mundu eftir mér og sýndu mér marg- víslegan heiður 30. okt. s.l. sendi ég mínar innilegustu þakkir og kærar kveöjur. Olafur Sveinsson, Stóru-Mörk. Nýtt — Nýtt Ný sending Kjólar og blússur í stærðum 36—48. Opíó laugardaga 10—12. Dragtin, Klapparstíg 37. Your Local Sheriff, James Garner og Joan Hackett í myndinni „Support sem hefst í sjónvarpi kl. 22.50 í kvöld. Sjónvarp í kvöld kl. 22.50: Gull — ólif naður og byssubóf ar... Styðjum lögreglustjór- ann, „Support Your Local Sheriff," nefnist kvikmyndin, sem hefst í sjónvarpi kl. 22.50 í kvöld. Myndin er bandarískur vestri í léttum, gaman- sömum dúr frá árinu 1969. Sagan gerist í gullgrafara- bæ nokkrum. Maður nokkur fer sér að voða við störf sín og honum er gerð vegleg útför. Þegar rekunum er kastað sjá menn glampa í gull í moldinni. I bænum viðgengst alls konar ólifnað- ur, byssubófar og varmenn vaða uppi. Maður nokkur, sem er á leið til Ástralíu, hefur viðdvöl í bænum og lætur til leiðast að taka að ser embætti lögreglustjóra um óákveðinn tíma. Segir í myndinni frá tilraunum hans til að uppræta spilling- una í bænum. Lögreglustjór- inn verður ástfanginn af dóttur borgarstjórans og fella þau hugi saman. Með aðalhlutverk fara James Garner, Joan Hackett og Walter Brennan. Sýning myndarinnar tekur eina og hálfa klukkustund. f Utvarp í dag kl. 10.25: Þaðer svo margt... bað er svo margt. þáttur í unisjá Einars Sturlusunar, hefst í útvarpi í dag klukkan 10.25. Að þessu sinni verður leikin aría úr Carmen eftir George Bizet. Er það söngur nauta- banans, sem Nikolai Ghirauv syngur. Þá verður flutt lag Sigurðar Þórðarsonar, Sjá dag- ar koma, við texta Davíðs Stefánssonar. Karlakór Reykja- víkur syngur. Einsöngvari er Gunnar Pálsson og Sigurður Þórðarson stjórnar. Síðan er upplestur. Eiríkur Stefánsson kennari les frásögn eftir Árna Óla. Nefnist hún Einkennileg órlög og fjallar um afa Bertels Thorvaldsens. Áður syngur Guðrún Tómasdóttir Ijóðið örlög eftir Jón Gunn- laugsson lækni við lag Selmu Kaldalóns. Loks verður flutt svíta úr verki Edvards Grieg, Pétri Gaut. Er það Hallé-hljómsveitin , í Lundúnum, sem leikur. Stjórn- andi er Sir John Barbirolli. Sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Stórveldi á sviði vetnisframleiðslu? Kastljós. þáttur um innlend málefni. hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.50. Sigrún Stefáns- dóttir sér um þáttinn að þessu sinni og henni til aðstoðar er Pjetur Maack. Tvö málefni verða til umræðu í þættinum. Margt bendir til þess, að vetni verði liklegast til að leysa af hólmi það eldsneyti, sem mest er notað í heiminum í dag. Rætt verður um það, hvort ísland hafi möguleika á að verða stórveldi á sviði vetnisframleiðslu. Viðmæl- andi Sigrúnar um það málefni er Bragi Árnason prófessor. Þá eru fangelsismálin á dag- skrá. Fjallað verður um markverða nýjung í þeim mál- um hér á Iandi. Kastljós stendur yfir í klukkustund. Úlvarp ReykjavíK FOSTUDKGUR 1. desember MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 720 bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmcnni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar b. Hauks- son. (8.00 fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur dynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Féttir. 9.05 Morgunstund barnannai Guðbjbrg Þórisdóttir endar lestur „Karlsins í tunglinu", sö'gu eftir Ernest Young í þýðingu Guðjóns Guðjóns- sonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Það er svo margti Einar Struluson sér um þáttinn. 1'..(,<> Hessa í kapellu háskól- ans Séra Bjarni Sigurðsson lektor þjónar fyrir altari. I'iLnar Sigurðsson stud. theoL predikar. Guðfræði- nemar syngja. Forsöngvari Hlynur Arnason. Organleik- arii Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta í Háskólabíói Dagskrárefnii Háskóli í auð- valdsþjóðfélagi. Ræðumenni Gunnar Karlsson lektor, Össur Skarphéðinsson líffræðinemi og verkakona frá Vestmannaeyjum. Stúdentar flytja frumsaminn leikþátt og lesa úr niðurstöðum starfs- hópa. Sönghópur Rauðsokka- hreyfingarinnar syngur. SÍÐDEGIÐ________________ 15.30 Stúdentakórinn syngur „Gaudeamus igitur", Stúdentasöngva útsetta fyr- ir einsöngvara. karlakór og fjórhentan píanóleik af söngstjóranum, Jóni Þórarinssyni 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Frcttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Dóra Jónsdótt- ir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Æskudraumar" eftir Sigur- bjb'rn Sveinsson Kristín Bjarnadóttir les (7). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins._______ KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar Fréttaauki. 19.40 Fullveldi íslands 60 ára Agnar Klemenz Jónsson sendiherra flytur erindi, 20.05 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói kvöldið áðuri — fyrri hluti. Hljómsveitarstjórii Jean — Pierre Jacquillat frá Frakk- landi A SKJANUM FÖSTUDAGUR 1. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrú 20.40 ísland fullvalda 1918. Dagskrá byggð á söguleg- um heimildum um þjóðh'f og atburði á fullveldisárinu 1918. Hun var áður sýnd í sjónvarpinu 1. dcscmbcr 1968 í tilefni af 50 ára fullveidi íslands. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðíngur og Þorsteinn Thorarcnsen rithöfundur tóku saman. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún StefánsdÓttir. 22.50 Styðjum Jögreglustjór- ann (Support Your Loeal Sheriff). Gamansamiir. bandarískur vestri frá árinu 1969. Leikstjóri Burt Kennedy. Aðalhlutverk James Garner og Walter Brennan. Byssubófi hefur farið sér að voða við störf sín og honum er haldin vegleg útför. Þcgar rekunum er kastað á hann sjá menn glampa á gull í moldinni. Þýðandi lijarni Gunnarsson. 00.20 Dagskrárlok. Einleikarii Denis Mathews frá Bretlandi Tvö tónverk eftir Lidwig van Beethoveni a. Sinfónía nr. 2 í d—dúr op. 36. b. Píanókonsert nr. 2 í b—dúr op. 19. 21.45 Fullveldisárið Gunnar Sfefánsson tekur saman lestrardagskrá, eink- um úr bók Gísla Jónssonar menntaskólakcnnara um ár- ið 1918. Lesari ásamt Gunn- arii Erna Indriðadóttir. 21.45 „Völuspá" Fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson Guðmundur Jónsson og söngsveitin Fílharmonía syngja. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandii Karsten Andersen. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (15) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Ur menningarlífinu Hulda Valtýsdóttir sér um þáttinn, dem fjallar um matargerðarlist. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.