Morgunblaðið - 01.12.1978, Side 21

Morgunblaðið - 01.12.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 21 r Kjartan Olafsson alþingismaður: Ódýr lán og verð- bólgufjár- festing helzti gróda- vegurinn um áratugaskeið Kjartan Ólafsson (Abl) mælti sl. miðvikudag fyrir frv. um upplýsingaskyldu banka og lánastofnana. Legg- ur hann til að bankar, spari- sjóðir, fjárfestingarlánasjóðir og aðrar lánastofnanir skuli birta opinberlega lista yfir öll veðlán, sem veitt hafa verið á liðnu ári, einnig hvers konar útlán, sem nema hærri upp- hæð en 4 m.kr. og veitt eru til lengri tíma en 2ja ára, ásamt upplýsingum um nöfn lántak- enda, lánskjör og yfirlýstan tilgang. Þá skal einnig birta lista yfir einstaklinga, félög og stofnanir, sem skulda við áramót meira en 6 m.kr. í viðkomandi stofnun. Lág- mark birtingarskyldra upp- hæða hækki í hlutfalli við vísitölu byggingarkostnaðar. Frumvar sama efnis hefur áður verið flutt af Ragnari Arnalds, núv. menntamála- ráðherra. Afnám bankaleyndar í framsögu lagði KÓ áherzlu á afnám bankaleyndar og lög um Framkvæmdastofnun ríkisins, sem ákveða birtingu skrár yfir lánveitingar stofnunarinnar (byggingasjóðs og framkvæmda- sjóðs). Þá sagði KÓ það hafa verið helzta fjáröflunarleið í íslenzku þjóðfélagi um áratugaskeið að komast yfir sem allra mest lánsfé og festa það í eignum er verðbólg- an hækkaði stöðugt í verði langt umfram lánsfjárkostnaðinn. Menn hafi átt þess kost að „greiða lánin til baka svo og svo löngu síðar með langtum verðminni krónum en Kjartan ólafsson. upphaflega vóru fengnar að láni“. Birting á lánum og skuldum sé eðlileg og feli í sér opnari bankastarfsemi og visst aðhald. Friðjón Þórðarson (S) sagði margs að gæta í þessu máli, ekki sízt ef upplýsingaskyldan ætti að ná til bankainnstæðna. Slíkt gæti virkað neikvætt á sparifjármynd- un í bankakerfinu. Hann minnti og á þá'viðleitni löggjafa vítt um lönd að vernda einstaklinginn gegn upplýsingasöfnun um einkahagi, t.d. tölvusöfnun. Hér þyrfti því að fara með gát en ekki rasa um ráð fram. Páli Pétursson (F) mælti með meginatriði frv., sem þó mætti skoða vel í nefnd. Bridgefélag Akureyrar Fimm umferðum er nú lokið í aðalsveitakeppni félagsins en alls taka 12 sveitir þátt í keppninni. Úrslit 5. umferðar> Jón — Þórarinn 20-0 Páll — Jónas 20^3 Alfreð — Ævar 20—*-5 Ingimundur — Sveit MA 20-+3 Stefán — Sigurður 11-9 Sveinbjörn — Gissur 11-9 Röð efstu sveita er nú þessit Alfreð Pálsson 73 Páll Pálsson 68 Þórarinn B. Jónsson 64 Jón Stefánsson 60 Ingimundur Árnason 59 Sigurður Víglundsson 56 Stefán Vilhjálmsson 48 Spilað verður a.m.k. tvisvar fyrir jól. Spilað er í Félagsborg, starfsmannasal SIS og hefst keppnin klukkan 20 á þriðjudög- um. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fjórða umferð sveita- keppninnar var spiluð í vik- unni. Úrslit urðu þessi: Kristófer — Halldór 20—0 Sævar — Björn 15—5 Þórarinn — Albert 13—7 Jón — Aðalsteinn 13—7 Stöðumælirinn lítur þá svo út> 1. Sv. Sævars Magnússonar 70 2. Sv. Kristófers Magnúss. 57 3. Sv. Alberts Þorsteinssonar 53 4. Sv. Björns Eysteinssonar 36 5. Sv. Aðalsteins Jörgensen 32 6. Sv. Þórarins Sófussonar 32 7. Sv. Jóns Gíslasonar 28 8. Sv. Halldórs Einarssonar 12 Næsta mánudag verða konur sóttar heim en 5. umferð sveita- keppninnar verður spiluð 11. desember. Bridgedeild Víkings Með því að ná hæsta skori. sem náðst hefur á einu kvöldi í tvímenningskeppni Víkings, tóku þeir Sigurður og Lárus forystuna í keppninni. Þeir fengu 205 stig í keppninni á mánudagskvöldiö og hafa því 31 stigs forystu fyrir síðasta spilakvöldið. sem verður á mánudaginn. 146 stigum munar á efstu og neðstu sveitinni í keppninni, en 6 efstu pörin eru: Sigurður og Lárus 754 Kristín og Hjörleifur 723 Ásgeir og Sigfús 708 Guðbjörn og Magnús 696 Lillý og Kristján 692 Guðmundur og Ásgrímur 686 Bridge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Úrslit úr síðustu umferð í hraðsveitakeppni, staðan er þessi: Stig Sv. Ragnars Þorsteinss. 2299 Sv. Gunnlaugs Þorsteinss. 2233 Sv. Baldurs Guðmundss. 2232 Sv. Hauks Heiðdajs 2188 Sv. Helga Einarss. 2159 Við viljum minna á aðal- sveitakeppni félagsins mánu- daginn 4. desember kl. 7.30. Tilkynnið þátttöku í síma 41806, Ragnar, eða 81904, Sigurður. Bridgefélag kvenna Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsdóttir voru hinir öruggu sigurvegar- ar í harometerkeppninni sem lauk sl. mánudag. Hlutu þeir stöllur 671 stig og tæpum 100 stigum meira en næsta par. Röð efstu para varð annars þessi: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 579 Júlíana ísebarn — Margrét Margeirsd. 536 Gunnþórunn Erlingsd. — Ingunn Bernburg 452 Kristín Þórðard. — Guðríður Guðmundsd. 378 Ása Jóhannsd. — Laufey Arnalds 375 Gróa Eiðsd. — Valgerður Eiríksd. 372 Sigríður Pálsd. — Ingibjörg Halldórsd. 329 Aðalheiður Magnúsd. — Kristín Karlsd. 295 Aldís Schram — Ragnheiður Einarsd. 221 Hugborg Hjartard. — Vigdís Guðjónsd. 209 Ólafía Jónsd. Ingunn Hoffmann 203 Meðalárangur 0 Á mánudaginn kemur verður spilað við Hafnfirðinga og er það síðasta spilakvöld fyrir jól. Öllum er oþið hús. p\atati tians er nó komm i aUa \andsins. setn ge{m k Ptótunrtð?tmáeU\rfUerU 1Ög ^ ^ ^ ÆJlaa af. ™

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.