Morgunblaðið - 01.12.1978, Side 26

Morgunblaðið - 01.12.1978, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 Karlmannaföt, blússujakki og buxur, riflaö flauel, 6.975.— kr. Karlmanna—nælonúlpur vattstungnar, kr. 8.450.— Mittisúlpur karlmanna og unglingastæröir frá kr. 6.400.— Gallabuxur kr. 2.975. —, 3.975.— og 3.935. — . Terylenebuxur frá kr. 4.000.—. Peysur, skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Opiö föstud. til kl. 19 og laugard. til kl.12. Andrés Skólavöröustíg 22. Van Heusen Made in England HER MAJESTY THE QUEEN - AITISM VAN HEUSEN CO. LTO , TAUNTON SMIRT MANUFACTURCRS Style with Comfort Heimsþekkt gæðavara — fáanleg- ar í meöallöngum og extralöngum ermalengdum og í mlklu efnis- og litaúrvali. Rætt um stöðu samvinnu- hreyfingarinnar á aðal- f undi Vinnumálasambandsins AÐALFUNDUR Vinnu- málasambands samvinnu- félaganna var nýlega hald- inn og urðu á honum miklar umræður um stöðu samvinnuhreyfingarinnar á vinnumarkaðinum og um ástand og horfur í kjara- og atvinnumálum, að því er fram kemur í frétt frá Vinnumálasambandinu. Hallgrímur Sigurðsson, formaður stjórnarsam- bandsins, flutti skýrslu á fundinum svo og Júlíus Kr. Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri þess, og á fundinum var samþykkt að koma á fulltrúaráði innan Vinnumálasambandsins þar sem sæti ættu fulltrúar hinna ýmsu starfsgreina innan þess og var einnig samþykkt að fjölga stjórnarmönnum úr 5 í 7. Stjórnina skipa nú: Hall- grímur Sigurðsson framkv- stj. formaður, Ólafur Sverrisson kaupfélagsstj., Svavar Júlíusson kaup- félagsstj., Árni S. Jóhanns- son kaupfélagsstj., Hjörtur Guðmundsson kaupfélags- stj., Matthías Gíslason kaupfélagsstj. og Árni Bene- diktsson framkv.stj. VICTORIA HOLT Sjöunda jómfrúin Ný bók Victoríu Holt SJÖUNDA jómfrúin heitir nýút- komin bók eftir Victoríu Ilolt. Útgefandi er Ilildur. Þetta er 12. bók skáldkonunnar. sem þýdd er á íslenzku. og má af þessu ráða að hún njóti vinsaelda meðal ís- lenzkra lesenda. Þessi nýja bók þykir spennandi og dularfull. Hún segir frá lág- stéttarstúlku, sem setur sér hátt mark og trúir á það. Hún brýtur sér braut inn í heim yfirstéttar- innar og skipar þar sinn sess með virðingu. Hún finnur þó ætíð að eitthvað vantar, eitthvað er ekki eins og það á að vera og margt verður að breytast og hrynja, áður en henni tekst eftir langa og harða baráttu að læra af lífinu og komast í sátt við sjálfa sig. Jóladagatöl Vinsælu jóladagatölin, meö súkkulaðimolunum, fást á eftirtöldum stöðum: Axminster, Grensásveg 8, Bakaríið, Barmahlíð 8, Brauðskálinn Langholtsveg 126, Flugbarinn, Reykjavíkurflugvelli, Gleraugnaverslun Ingólfs Gíslasonar, Bankastræti, Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 1, Heimilistæki s.f. Hafnarstræti og Sætúni, Hekla h.f. Raftækjaverslun, Laugaveg 172, Herragaröurinn, Aöalstræti, Hurðir h.f. Skeifan 13, Ingólfsbúð, Vesturgata 29, Ingþór Haraldsson h.f. Ármúla 1, Lýsing, Laugaveg 67, Tískuskemman Laugaveg 34, Tómstundahúsið, Laugaveg 164, Vogaver, Gnoöavog 44, Örn og Örlygur, Vesturgata 42. Lionsklúbburinn Freyr Litsjónvarpstækin frá hinu heimsþekkta fyrirtæki RANK sem flestum er kunnugt fyrir kvikmyndir, en þaö framleiöir einnig alls konar vélar og tæki fyrir kvikmyndahús og sjónvarpsstöövar um allan heim, og þar á meðal er nýjasta vél sjónvarpsins á íslandi, sem sendir út kvikmyndir í lit. Tilboösverð 20“ kr. 377.000,- m/fjarst. 22“ kr. 415.000.- m/fjarst. 26“ kr. 495.000 - m/fjarst. Takmarkaðar birgðir Gerið samanburð á veröi. Sjónvarp og radio Vitastíg 3 Reykjavík. sími 12870. Jflorcumþlabiþ óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33, VESTURBÆR: □ Miöbær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.