Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978 29 Með úrskurði uppkveðnum 12. marz 1975 vék hinn reglulegi dómari sæti í málinu. Hinn 4. júní 1975 skipaði dómsmálaráðherra Guðmund Jónsson, borgardómara, til að fara með mál þetta og dæma, skv. 2. mgr. 30. gr. laga nr. 85/1936, en með honum skipa dóminn Steingrímur Gautur Kristjánsson, héraðsdómari og Þórhallur Vilmundarson, prófess- Dómsorðt Viðurkenndur er eignarréttur íslenska ríkisins af Landmannaaf- rétti. Málskostnaður fellur niður. Gjafvarnarkostnaður Land- mannahrepps greiðist úr ríkis- sjóði, þar með talin málflutnings- laun skipaðs talsmanns hans, Páls S. Pálssonar, hæstaréttarlög- manns, kr. 3.500.000- Gjafvarnarkostnaður Holta- hrepps, eigenda og ábúenda jarða í hreppnum, Rangárvallahrepps og eigenda og ábúenda jarðanna Næfurholts og Hóla í þeim hreppi greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs tals- manns þeirra, Sveinbjörns Jóns- sonar, hæstaréttarlögmanns, kr. 3.500.000- Gjafvarnarkostnaður Skaftár- tunguhrepps greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs talsmanns hans, Skúla J. Pálmasonar, hæstaréttarlög- manns kr. 1.000.000.- Guðmundur Jónsson, Steingrímur Gautur Kristjáns- Sératkvæði Þórhalls Vilmundarsonar, prófessorst Þar sem skýr lagaákvæði skortir um eignarrétt á afréttum landsins og ekki hefur náð að myndast fullnægjandi réttarvenja um það efni, tel ég að sýkna beri stefndu af öllum kröfum stefnanda. Varnaraðilar hafa fengið gjaf- vörn í málinu og tel ég því að málskostnaður eigi að falla niður. Ég er samþykkur atkvæði meiri- hluta dómenda um ákvörðun gj af varnarkostnaðar. (Millifyrirsagnir eru Mbl.). til hvíldar, að afloknu hádegi, til að sofna inn í dýrð nýs lífs. Ingibjörg Þór fæddist í Reykja- vík 21. janúar 1927, dóttir hjón- anna Guðrúnar Jónsdóttur og Jóns Gíslasonar múrara. Hún giftist séra Þórarni Þór 16. mars 1946. Börn þeirra þrjú, sem öll lifa móður sína eru: Vilhelmína ekkja Magnúsar Sigurðssonar rafvirkja, búsett í Reykjavík, Jónas rafvirki, kvæntur Önnu Stefáníu Einars- dóttur og Margrét gift Reyni Finnbogasyni. Eru þau til heimilis á Patreksfirði. Barnabörnin eru átta. Ég flyt vini mínum séra Þór- arni, börnunum og öðrum ástvin- um Ingibjargar Þór, dýpstu sam- úðarkveðjur og fjólskyldu minnar. Sigfús Halldórsson. I föstudags- og laugardagstilboð Jólatæki ársins Ný bók frá Hildi - Hótel Continental BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur sent frá sér bókina Hótel Continental eftir Ib H. Cavling í þýðingu Skúla Jenssonar, en áður hafa komið út eftir sama höfund um 20 bækur í íslenzkri þýðingu. í frétt frá útgáfunni segir, að Hótel Continental sé gamalt fjölskyldufyrir- tæki í Kaupmannahöfn sem hætta sé á að glatist fjöl- skyldunni við fráfall fjöl- skylduföðurins. Hann hefur kallað heim son sinn frá hótelstörfum í Sviss til að taka við rekstrinum en áður en hann nær heim andast faðirinn. Þegar sonurinn kemur heim koma í ljos ýmsar misfellur og erfið- leikar og kemur á daginn, að ætlunin er að bola honum í burtu og inn í þá baráttu blandast ást og afbrýði. Bókin er 195 bls. og Setberg hefur prentað. CROWN 3220 985 10 hver kaupandi sem staðgreiðir fær tölvuúr Tæknilegar upplýsingar MAGNARI: 6—IC. 33. transistorar. 23 díóour, 70 músikwött. (2x23 RMS) ÚTVABP: FM. L\N. M\N. SW. SEGULBAND: Hraði 4.75 cm/sek. Tíðnisvörun venjut. kasettu er 40—8.000 Hz. Tlðnlsvörun Cr02 kasettu er 40—12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2 rasa sterfo. Afþurrkunarkerfl AC afþurrkun. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalarl af kónískri gerð. Mið og hátíðnihátalari 7,7 cm af kónfskri gerö. Tfðnlsvörun 40—20.000 Hz. PLÖTUSPILARI: Full stærð, alllr hraðar, siálfvirkur og handstýrður. Mótskautun og magnetiskur tónhaus. AUKAHLUTIR: Tveir hljóðnemar. FM-loftnet. SW-loftnet. Ein Cr02 kasetta. TILBOÐ 1. 100.000- kr. út. ca. 50 þús. á mán. í 4 mán. TILBOD 2. Helmingur út og rest á 6 mán. TILBOÐ 3. Staðgreiðsluafsláttur 4% bara föstudag og laugardag: BU€3IN Skipholti 19, sími 29800. JOIAGIEDII PENNANUM Jólasveinarnir okkar hafa lýst velþóknun sinni á Jólamarkaði Pennans í I lallarmúla, — enda hefur úrvalið sjaldan verið falleera! C2SBI3 Jólamarkaðurinn, Hallarmúla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.