Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Sjónvarp mánudag kl. 21.15: The Collection“ Sýningin, „The Collection", nefnist leikritið, sem hefst í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.15. Leikritið er eftir Harold Pinter, en Sir Laurence Olivier bjó til flutnings í sjónvarpi og fer hann jafnframt með aðal- hlutverk ásamt Alan Bates, Helen Mirren og Maleolm McDowell. Verk þetta var valið leikrit ársins í Bretlandi 1960. Segir í leikritinu frá hjón- um, James og Stellu, sem reka tízkuverslun. Eiga þau þar góðu gengi að fagna. Stella fer til Leeds til að sýna fatnað. Tízkuteiknari nokkur kemur til sögunnar, en sá býr hjá eldri manni, sem hirti teiknar- ann úr ræsinu og kom honum til manns. Tízkuteiknarinn bý - á sama hóteli og Stella, en eiginmaðurinn fær þá grillur, að kona hans eigi ástarfundi við tízkuteiknarann og fyllist afbrýðisemi. Leikurinn tekur röska klukkustund í sýningu. Sjónvarp mánudag kl. 20.35: Standard Liege og Manch. City Helen Mirren í hlutverki sínu í leikriti Harold Pinters, The Collection, sem hefst í sjón- varpi annað kvöld kl. 21.15. íþróttaþáttur í umsjá Bjarna Felixsonar hefst í sjónvarpi annað kvöld klukkan 20.35. Meðal annars í þættinum verða sýndar svipmyndir frá Evrópukeppni félagsliða í knatt- spyrnu. Sýnt verður úr nokkrum leikjum, en þar ber hæst leik Standard Liege og Manchester City. I þessum leik skoraði Ásgeir Sigurvinsson bæði mörk Standard Liege. Það er sýnt frá leik Njarðvík- inga og KR-inga í körfubolta og stúdenta og Þróttara í blaki. Einnig verður mynd frá ís- lenzkum hestaíþróttum um gæð- ingaskeið og gangskiptingar. Loks verður sýnt atriði úr fimleikasýningu í Laugardals- höll, en hin árlega sýning Fimleikafélsgins hefst í dag. Útvarp Reykjavík SUNNUCX4GUR 3. desember MORGUIMNINN________________ 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sig- urður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Vetrarmorgunn“, kafli úr „Sjálfstæðu fölki“ cftir Hall- dór Laxness. Sigríður Guð- mundsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónlcikar a. „La Lyra“. svíta fyrir strengjasveit eftir Gcorg Philipp Telemann. Slóvk- íska kammersvcitin leikun Bohdan Warchal stj. b. „Gjör dyrnar breiðar“. aðventukantata eftir Sebast- ian Kniipfer. Rotraud Pax, Elfriede Vorbrig. Otrun Wenkel. Johannes Höfflin og Jakob Stampli syngja ásamt drengjakórnum í Eppendorf og Norður-þýzka söngflokknum. Archiv-hljómsveitin í Ahm- borg leikur. Stjórnandii Gottíried Wolters. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti> Tónlistar þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurt. frá morgninum áð- ur). 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. Presturi Séra Jón Dalbú Ilróbjartsson. Organ- leikarii Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍODEGIO___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Sex bænir Jónasar. Dag- skrárþáttur gerður af séra Kára Valssyni í Hrísey. Ilöfundurinn flytur inn- gangsorð. en flytjcndur efn- is eru Karl Guðmundsson og Guðrún Ásmundsdóttir. 14.10 Óperukynningi „Kátu konurnar frá Windsor“ eftir Otto Nicolai Edith Mathis, Helen Ilonath. Hanna Schwarz. Kurt Moll, Peter Schreier, Bernd Weikl o.fl. syngja með kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í 'Berlín. Stjórnandit Bern- hard Klee. Guðmundur Jóns- son kynnir. 15.20 Hvítá í Borgarfirðþ síð- ari þáttur. Umsjónarmaðuri Tómas Einarsson kennari. Hann talar við Kristján Fjeldstcd í Ferjukoti, Magn- ús Eggertsson fyrrv. yfirlög- regluþjón. Lcsefni eftir Jós- ef Björnsson, Kristleif bor- steinsson, Steingrím Thor- steinsson og úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Lesari með umsjónarmannii Klemenz Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynniri Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist. Skemmti- hljómsveit austurríska út- varpsins leikur( Karl Kraut- gartner stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sören Kirkcgaard og heimspekin. Kristján Árna- son menntaskólakennari flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kammertónlist. Cliíford Curzon og fílharmoníu- kvartettinn í Vínarborg leika. Píanókvintett í A dúr op. 81 eftir Antonín Dvorák. 20.35 og aðrar vísur“. F"riðrik Guðni Þorleifsson les frumort ljóð. og sungin verða lög við nokkur þeirra. 21.00 Söguþáttur. Umsjónar- menni Broddi Broddason og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. I þættinum verður m.a. rætt við Ileimi Þorleifsson um sögu Reykjavíkurskóla. 21.25 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal. Stjórnandii Páll P. Pálsson. a. Sinfónía nr. 95 í c-moll eftir Joseph Haydn'.b. Mom- ent musicale op. 94 nr. 2 pftir Franz Schub c. Vals og skerzó úr svítu nr. 3 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vig- fússon les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sígildr- ar tónlistar. Umsjónarmað- uri Ketill Ingólfsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 4. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfímii Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jónas Gíslason dósent flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni I’áll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablað- anna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guðbergsson byrjar lestur á nýrri sögu sinni, sem heitir „Lárus, Lilja ég og þú“. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmáh Jónas Jónsson ræðir við Stefán Aðalsteinsson um ullar- og gærueiginleika íslenzka fjárins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Áður fyrr á árunumi Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari James Last og hljómsveit hans leika lög eftir Robert Stolz. SÍÐDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli harnatíminn Unnur Stcfánsdóttir sér um tím- ann. 13.40 Við vinnunat Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan" eftir James Ilerriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sína (12). 12.00 Miðdegistónleikari Is- lenzk tónlist Á SKJÁNUM SUKNUDAGUR 3. desembcr i 16.00 Húsið á sléttunni. Bandarfskur myndaflokk- ur. * Annar þáttur. Sveitastelp-, ur. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 17.00 Á óvi.ssum tfmum. Fræðslumyndaflokkur i þrettán þáttum, gerður í samvinnu breska sjónvarps- ins og hagfræðingsins, Johns Kenneths Galbraiths. Annar þáttur. Siðir og, siðferði auðugra athafna- manna. Þýðandi Gylfi Þ. Gfslason. 18.00 Stundin okkar. Kyrtnir Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Fyrir norðan Auckland á Nýja-Sjálandi rfsa háir klettadrangar úr sjó. Fyrir nokkru klifu fjallgöngu- garpurinn Sir Edmundl Hillary og félagar hans hæsta drangann og var þessi mynd tekin i leiðangrinum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Ég, Kládíus. Fimmti þáttur. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kór Langholtskirkju. Kórinn syngur lög eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigur björnsson. Stjórnandi Jón Stefánsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.50 Drangarnir í Suður-haf- inu. Efni fjórða þáttar. Herir Rómverja bíða mikinn ósig- ur í Germaníu. Ágústus sendir Tíberíus með liðs- auka. Keisaranum þykir Tíberíus aðgerðarlítill á bökkum Rfnar. Hann ætlar að senda Póstúmus til að hvetja hann til dáða, en Lfvfa telur hann á að senda heldur Germanfkus, bróður Kládfusar. Lfvfa notfærir sér ástarsamband Lfvillu og Póstúmusar til að koma honum f ónáð hjá Ágústusi sem sendir hann f útlegð. Lívfu tekst að iokum að finna Kládfusi konu sem reynist tröll að vexti. Þýðandi Dóra Hafstcins- dóttir. 22.20 Að kvöldi dags. ) Séra Magnús Guðjónsson | biskupsritari flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok. MÁNUDÁGUft 4. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Sýningin (The Collection). Leikrit eftir Harold Pinter, búið til flutnings f sjónvarpi af Sir Laurence Olivier, sem jafnframt leikur aðalhlut- verk ásamt Alan Bates, Helen Mirren og Malcolm McDowell. Leikstjóri Michael Apted. Hjónin James og Stelk eiga góðu gengi að fagna f tískuiðnaðinum. James fær grun um að kona sfn eigi ástarfundi við tfskuteiknara og fyllist afbrýðisemi. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.45 Dagskráriok. Dagskrárliðir eru í litum nema annað sé tekið fram. a. Dúó fyrir óbó og klarin- cttu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephenscn og Einar Jóhanncsson leika. b. Lög eftir Karl O. Runólfs- son. Olafur Þorsteinn Jóns- son syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. „Dauði og líf“, strengja- kvartett op. 21 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans í Reykjavík leikur. d. Syrpa af lögum eftir Emil Thoroddsen úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" í hljóm- sveitarbúningi Jóns Þórar- inssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Páls- son stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglingai „Anna í Grænu- hlíð" eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Áður útv. 1963. Þýðandii Sigríður Nieljohníusdóttir. Leik- stjórii Ilildur Kalman. Leik- endur í 2. þa-tti af fjórumi Kristbjörg Kjeld, Nína Sveinsdóttir, Gestur Páls- son. Jóhanna Norðfjörð, Guðrún Ásmundsdóttir og Gísli Alfreðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héðinsson formaður stúdentaráðs talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tíunda tfmanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Sónata í G-dúr (K301) eftir Mozart. Dénis Kovacs og Milhály Bacher leika saman á fiðlu og pfanó. 22.10 „Leir“, smásaga cftir James Joyce, Anna María Þórisdóttir þýddi. Margrét Ilclga Jóhannsdóttir leik- kona les. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram hefur umsjón með höndum og talar við Hjörleif Sigurðsson listmálara. 23.00 Tónleikar Sinfónfuhljóm- sveitar íslands í Háskólabfói á fimmtud. var, — síðari hluti. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Eroica" op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveit- arstjórii Jean-Pierre Jacquillat. Kynniri Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.