Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 5

Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Útvarp í kvöld kl. 19.25: Kirkegaard — Mannleg tilvera SÖREN Kirkegaard og heim- spekin nefnist fyrra erindi Kristjáns Árnasonar menntaskólakennara, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.25. Erindi þetta var áður flutt á fundi Félags áhugamanna um heimspeki, en félagið hefur staðið fyrir mörgum fyrirlestrum um heimspeki. Sagt verður frá Kirkegaard og hvernig stefna sú, er hann aðhylltist, hefur‘valdið viss- um straumhvörfum í heim- speki. Kirkegaard var krist- inn heimspekingur, lagði áherzlu á mannlega tilveru. Taldi hann, að heimspekin ætti ekki að vera eingöngu út frá rökhugsun. Fjallað verður einnig um tengsl hans við gríska heimspekinga, en hann byggir á verkum þeirra. Sagt er frá áhrifum hans á existenheimspeki, en sú er mjög áberandi nú á 20. öldinni, og gagnrýni hans á þýzku hugvekjuna svoköll- uðu. Kirkegaard hafði einnig áhrif á skoðanir guðfræð- inga. Lagði hann áherzlu á það hvernig maður ætti að verða kristinn, en hann lenti í deilum við dönsku þjóð- kirkjuna vegna mismunandi trúarskoðana. Nu borgar sig að bíða j Luxor verksmiöjurnar sænsku % hafa nú framleitt sjónvarpstæki, :: ___ sem vakið hefur gífurlega athygli urnallan heim og eru rifin út. Hér er um aö ræöa 22 tommu skerm í sérlega fallegum umbúöum og á hjólum á veröi, sem enginn getur staöist eöa aöeins kr. III í þessari auglýsingu ætlum viö ekki aö birta mynd af tækinu, því þaö er sannarlega þess viröi aö koma og skoöa sýningartækiö og kynnast hæfileikum þess, sem eru ótrúlegir. Vegna anna verksmiöjanna fáum viö aöeins takmarkaöar birgöir fyrir jól (u.þ.b. 15. des.) á framangreindu veröi en viö tökum viö pöntunum frá og meö morgundeginum. Sérstakur staögreiösluafsláttur. LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA HLJOMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66, 1. hæð Sími frá skiptiborði 28155 Til þess aö létta undir meö fólki í dýrtíöinni, bjóöum viö hagstæö afborgunarkjör á Kanaríeyjaferðum. Aöeins helmingur út, og afgangurinn á 3 mánuöum. Nú dagflug alla föstudaga, dvalartími 1, 2 og 3 vikur. Athugiö aö Sunna býöur upp á gistingu á öllum eftirsóttustu hótelunum og íbúöunum, s.s. Koka, Roca Verde, Corona Roca og Corona Blanca á Playa del Ingles og Don Carlos viö Las Canteras ströndina í Las Palmas og á Tenerife í feröamannabænum Puerto de la Cruiz og á suöurhluta Tenerife Playa de Americas, þar sem sólin skín alla daga ársins. * ímM m® 'JfRa WtfP f j , Œ 'i ■ J; ...#5 vk- “ pft-'-iml ™ 1 ; h’f m.i-w:. ' ’ 5 :«**r=**~ - , MBMIÉiNHLr "miiil ipra 'S r-|

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.