Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 8

Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 LAUFÁS SÍMI 82744 STAPASEL 84FM 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. íbúðin er tæplega tilbúin undir tréverk þ.e.a.s. með tvöföldu gleri ofnum, útihurð og milli- véggjum. Sér hiti og sér þvottahús. Húsið verður frá- gengið að utan og lóðin sléttuð. SUÐURENGI SELFOSSI fokhelt einbýlishús. Verð 9,5 millj. FOSSHEIÐI SELFOSSI fokhelt raðhús. Verð 8.5 millj. HVERFISGATA 3 hæðir og kjallari, sem er hentugt fyrir t.d. verzlun, lager skrifstofur og íbúð í góðu steinhúsi. Húsið er 150 fm. að grunnfleti og selst í einu lagi eða hlutum. í húsinu er vöru- lyfta. Upplýsingar á skrifstofunni. VESTURBÆRINN KR VÖLLUR 5—6 herb. blokkaríbúð á tveim hæðum í nágrenni KR vallarins fæst í skiptum fyrir lítið en gott einbýlishús. Einungis er þörf á 3 svefnherbergjum í húsinu. SÉRVERZLUN Til sölu er sérverzlun í fjöl- mennu hverfi í Reykjavík. Sölu- umboð fyrir þekktar og mikið auglýstar vörur ásamt erlend- um umboðum. Upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS SELTJARNARNES Vorum að fá í sölu óvenju fallegt hús sem verður afhent fokhelt eftir 2 mánuöi. Heildar- flatamál er 258 fm. á tveim hæðum ásamt bílskúr. Teikn- ingar á skrifstofunni. NESVEGUR 2x50 FM Lítið einbýlishús á tveim hæð- um á 400 fm. eignarlóð. ásamt hugsanlegu leyfi til aö byggja við. Verð 14—14.5 millj. SÓLVALLAGATA CA 230 FM glæsilegt nýtt (parhús) ásamt sökklum fyrir bílageymslu. Hús- ið er ekki fullkláraö en hurðir og innréttingar eru komnar að hluta og miðstöðvarlögn er frágengin. Allt múrverk er tilbúið að utan og innan. SELÁS LÓÐ Lóðir undlr raöhús. Byggingar- hæf nú þegar. FLÚÐASEL 115 FM 4ra herb. íbúð með stóru holi á annari hæð. Næstum fullklár- uð. Bílskýli. Verð 17 millj. MARKHOLT MOSFELLSSVEIT 78 FM 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi Sér inngangur. Sér hiti. Bíl- skúrsréttur. Verð 12 millj. HRAUNBÆR 35 FM samþykkt einstaklingsíbúö á jarðhæð. Verð 6 millj. Útb. 5 millj. HRAUNTUNGA KÓPAVOGI 90 FM 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Endurnýjuö aö öllu leyti fyrir 3 árum. Verð 14—14.5 millj. Leitað er að 4ra—5 herb. íbúðarhæð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. SNÆFELLSNES Vel staðsett jörð með allri áhöfn. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ KAUPANDI Viö leitum aö sér hæö á svæðinu milli Snorrabrautar og Elliöaáa (Ekki Breiðholt). Hæö- in þarf að vera minnst 130 fm. með 4 svefnherbergjum. Bílskúr er ekki skilyrði og rýming má dragast fram í apríl 1979. Útborgun gæti orðið 20 milljónir og þar af 6.5 millj. fyrir áramót og 6.5 millj. í viðbót fyrir marzlok. NÁGRENNI KENNARAHÁSKÓLANS Leitum að 4ra herbergja íbúð fyrir kaupanda, sem getur greitt allt að 12 milljónir út. Þar af allt aö 9 milljónlr innan tveggja mánaða frá undirskrift samnings. REYKJAVÍK AUSTURBÆR Við leitum aö 2ja herbergja íbúö í austurbæ Reykjavíkur fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Greiðslur gætu til dæm- is orðið þessar: 2.5 millj. í desember, 1.5 millj. í febrúar, 1 milljón í maí og 2 millj. í ágúst. ATHUGIÐ — MAKASKIPTI Hjá okkur eru fjölmargar eignir á skrá sem fást ein- göngu í skiptum. Allt frá 2ja herbergja og upp í einbýlis- hús. Hafiö samband við skrifstofuna. HVASSALEITI 220 FM Raðhús með 8—9 herbergjum, þar af stórri stofu, ásamt stórum upphituöum bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 140 ferm. sérhæð í góðu ástandi. VESTURBÆR í boöi er: Afbragös 4ra—5 herb. endaíbúð í blokk vlð Reynimel. Leitað er að: Sérhæð í vestur- bæ. Eingöngu makaskipti. HAFNARFJÖRÐUR 3JA HERB. í boði er 3ja herbergja íbúð við Laufvang með sér þvottahúsi. Leitað er aö rað- húsi eða sérhæð tilbúnu undir tréverk, í Hafnarfirði eða Kópavogi. LAUGARNES RAÐHÚS Gott raöhús með bílskúr í Laugarnesi, fæst í skiptum fyrir góða sérhæð ca. 150 ferm. Hallgrímur Ólafsson, vidskíptsfrsaOíngur Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, raöhúsum og einbýlishúsum í Fteykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi. Kópavogur Góö 3ja herb. risíbúö í tvíbýlishúsi. Útb. 7.5 millj. Krummahólar Úrvals 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Kópavogur Iðnaöarhúsnæöi. Skrifstofuhúsnæöi. Verslunarhúsnæði. Haraldur Magnússon, viöskiptafræðingur, iguröur Benediktsson, 'olumaöur. Fasteignasalan JLaugavegi 18a simi 17374 1-30-40 Á söluskrá flestar geröir fasteigna, fjársterkir kaupendur og í mörgum tilvikum skipti á eignum. 1-30-40 Eignagaröur Garöastræti 2, Sölustjóri Haraldur Jónasson, lögg. rafvm. Jón Oddsson, hæstaréttarlögm. ÞIMOLl ^ & & A A té^ i I 26933 v Meistaravelir £ 2ja hb. 65 fm. íb. á 1. hæð, é. laus fljótt, verö 12.3 m. | Vífilsgata A 2ja hb. 70 fm íb. á 1. hæö i & pribýli, fæsf í sk. fyrir 3 hb. á A ^ svipuðum stað. Pen- A ingamilligjöf. Dalatangi 2ja hb. 45 fm. ib. i kj. Goð íbúð, verð 8,5 m. Hofteigur 3ja hb. 85 fm íb. sambykkt, útb. 7.5 m. Mávahlíð & 4ra hb. 100 fm risibúð, & ■8’ endurnýjuð, sk. í 2 stofur, 2 $ ^ svh. o.fl. útb. um 10 m. * Háaleiti & 4ra hb. 110 fm íb. á 3. hæö. & sérl. vönduð eign, nýjar A innrétf. og teppi. Fæst í sk. f. & A 3—4 hb. ib. t.d. í Breiðholti. & | Blöndubakki Á 4ra hb. 100 fm endaib. a 3. A hæö, herb. í kj. fylgír, útb. & ■ ? um 11 m. 1 | Staðarsel 2ja hb. 75—80 fm íb. í tvíbýli, A & allt sér, Verö um 13 m. 1 § Miðbær fv 138 fm hæð, endurnýjuð & íbúð, verð um 26 m. § Ásgarður A Raðhús 2 hæðir + 'h kj. Verð g 18—19 m. £ Brekkustígur ^7 Einbýli sem er kj. hæð og q ris, verð 13—14 m. £ Þingholtin ^ Tímburhús 2 hæðir um 80 fm A að grunnfl Hægt að hafa 2 § íb. Verð um 11—12 m. & Fokh. raðhús samt. um 200 & fm endahús. Afh. í júní-ág. $ 79. Fast verö 14.5 m. £ Garðabær & Fokh. raðhús á einni hæð $ ^ 135 fm auk bílskúrs til afh. & strax, verð 16,5 m. * Melás |£ 160 fm sérhæð í tvíbýli, til * afh. strax. fokh. m. gleri og & A frág. að utan, Verð 15—16 m. & | Síðumúli | & 320 fm skrifst.hæð & & £ Hverfisgata £ A 150 fm götuhæð og kjallari. & £ Laugavegur g & Verslunar- og skrifst. húsn. & & A £ Vesturgata £; A 250 fm skrifst,- og versl- * § unarhús. V Höfum kaupendur að öllum gerðum eígna. Opíö 1—3 Heímas. 35417 og 81814. i ! I Fasteignasala— Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Opið í dag frá kl. 1—6 Sölvogsbraut Þorlákshöfn ca. 80 ferm. endaraöhús, fokhelt, stofa, boröstofa, tvö herbergi, sjónvarpsherb. eldhús og baö. Bílageymsla. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 6 millj. útb. 4,2 millj. Laufvangur 4ra herb. Hfj. ca. 112 ferm. endaíbúö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi, stofa, hol, 3 herb. eldhús og baö. þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórar svalir í vestur og austur, geymsla í kjallara með glugga. Útsýni í allar áttir. Glæsileg íbúö. Verö 19 út.b 14. millj. Austurberg 4ra herb. bílskúr ca. 112 ferm. íbúö í 4ra hæða fjölbýlishúsi, stofa, 3 herb. eldhús og bað, þvottavélaaðstaða á baði. Gott skáparými. Suðursvalir. Glæsileg íbúð. Verö 18—18,5 millj. Útb. 12.5— 13 millj. Vitastígur 3ja herb. Hafnarf. ca. 80 ferm. á 1. hæð í þríbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og bað. Geymsla á hæöinni. Nýleg hreinlætistæki. Góð eign. Verð 13,5 útb. 10 millj. Nökkvavogur 3ja herb. ca. 95 ferm. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og baö, aðstaöa fyrir þvottavél á baði. Viðarklæddir veggir. Góð eign. Verð 10.5, útb. 8 millj. Skipasund 3ja herb. ca. 90 ferm. kjallaraíbúö íþríbýlishúsi, stofa, tvö herb. eldhús og bað. Nýlega standsett bað, nýleg hreinlætistæki. Þvottahús innaf holi, góðir skápar. Mjög góð eign. Verö 11.5— 12, útb. 8,5 millj. Karlagata 2ja herb. ca. 60 ferm. kjallaraíbúð, stofa, eitt hverb. eldhús og snyrting. Verð 8 millj. útb. 5,5—6 millj. Lindargata ris ca. 70 ferm. samþykkt risíbúð, stofa tvö herb. eldhús og baö. Ný standsett eign. Góðir skápar. Geymsluris yfir íbúöinni. Nýtt þak. Verö 9—9,5 millj. útb. 7 millj. Makaskipti ca. 200 ferm. einbýlishús í Laugarási í skiþtum fyrir 130 ferm. sérhæð. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Ca. 110 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Eitt herb. í kjallara. Aöstaöa fyrir þvottavél á baöi. Rúmgóðir skápar. Góö sameign. Verö 16.5—17 millj. Útb. 12 millj. Hjaröarhagi — 3ja herb. Ca. 85 fm kjallari í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og bað. Sér hiti. Geymsla í íbúðinni. Góð eign. Verð 13.5 millj. Útb. 9.5 millj. Rofabær — 3ja herb. Ca. 80 fm íbúð á 3. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Suður svalir. Glæslleg eign. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Austurbrún — 2ja herb. Ca. 55 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 1 herb., eldhús og baö. Verð 10 millj. Útb. 7.5 millj. Mávahlíö — 5—7 herb. Ca. 160 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. 2 stofur, 3 svefnherb. + 2 risherb., eldhús, hol og baö. Mjög stór herb. Góð eign. Verð 22 millj. Útb. 15 millj. Hraunbær — 5 herb. Ca. 120 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús, góö sameign. Verð 19 millj., útb. 14 millj. Kríuhólar — 4ra herb. Ca. 95 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, borðstofa, sjónvarpshol, tvö herb., eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Glæsileg eign. Verð 14.5 millj. Útb. 10 millj. Einbýlishús Þorlákshöfn Ca. 140 fm einbýlishús við Oddabraut. Stofa, 4 herb., eldhús og bað. Búr inn af eldhúsi. 40 fm bílskúr. Góð eign. Verð 17 millj. Útb. 10—11 millj. Holtagerói 3ja herb. — bílskúr Ca. 100 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Stór bílskúr. Ræktuð lóð. Góð eign. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Fífusel — 4ra herb. Ca. 107 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, sjónvarpshol, 3 herb. eldhús og bað. Flísalagt bað meö sturtuklefa. Svalir í suöur. Nýeign. Verð 17 millj. Útb. 11.5—12 millj. Kópavogsbraut — Parhús Sér hæö og ris í parhúsi ca. 130 fm. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, eldhús. í risi 2 herb. og bað. Nýleg eldhúsinnrétting. Bílskúr, 35 fm upphitaður, með heitu og köldu vatni. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. Kaupendur athugið að umsóknarfrestur til G-lána hjá Veðdeild rennur út 1. janúar. i I Slmarlfaöurinn | Austurstraati 6. Sími 26933. V «cS» A & A AA r Jónas Þorvaldsson sölustjóri, heimasími 38072. Friörik Stefánsson viöskiptafr., heimasími 38932.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.