Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 27

Morgunblaðið - 03.12.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 27 á ýmsum smáhlutum, má þar nefna litlar skútur eða seglbáta og ýmis önnur leikföng handa barna- börnum sínum. Árið 1952 byggðu Unnur og Ásgeir við húsið í Tungu og var það mikill styrkur fyrir gömlu hjónin að hafa þau svo nálægt sér, einnig var það hagkvæmt fyrir ungu hjónin þegar synir þeirra þrír fóru að hlaupa um og gátu þá farið til ömmu eða dvalið í smíðahúsinu hjá afa. Eftir að Unnur og Ásgeir höfðu búið nokkurn tíma við hliðina á gömlu hjónunum tóku þau sig til og gerðu verulegar breytingar á íbúð þeirra og bjuggu þeim litla en hlýlega íbúð sem þau voru ánægð með, jafnframt því sem synir þeirra, tveir þeir yngri, höfðu herbergi við hlið þeirra sem tengdi þau ennþá sterkari böndum. Rétt rúmum mánuði eftir lát Bjarna gerðust þau hörmulegu tíðindi í Neskaupstað að Sævar Lárus, næstelsti sonur Unnar og Ásgeirs, fórst í snjóflóði í fjallinu fyrir ofan Þrastalund í Norðfjarð- arsveit ásamt Hólmsteini Þórar- inssyni, félaga sínum. Það er er trú okkar sem eftir stöndum að þeir félagar hafi verið kallaðir burt svo fljótt vegna þess að handan við móðuna miklu biðu þeirra ennþá háleitari markmið en þeir unnu að hér. I dagsins önn stóð Guðrún ávallt við hlið Bjarna og eftir að starfsdegi hans lauk hélt hún ótrauð áfram. En oft hljóta sporin hennar að hafa verið þung í veikindum hans. En öll él birtir upp um síðir. Ljúfar minningar munu lifa og ylja um ókomin ár. Með þessum örfáu minningar- orðum vil ég þakka ykkur, elsku fósturforeldrar, fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig. Með þökk kveð ég elsku afa minn. Sigurður Aðalgeirsson. r Havana Goóheimum 9 Sími 34023. TEBORDA. HJÓUIM Einnig vínbarir, innskotsborð (margar tegundir), taflborð, Ijósakrónur og lampar. LITAVER — LITAVER — LITAVER < □ LITAVER — LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER Œ U1 > < H CC 1U > < I- Gólfteppamarkaður Vegna hagstæöra innkaupa á um 100 rúllum af gólfteppum, getum viö nú boöiö okkar vinsælu Donaghadee gólfteppi á sannkölluöu Litaverskjörveröi. Verö per. fm frá kr. 3.400. Lítið við í Litaveri Því Það hefur ávallt HIB Grensásvegi, Hreyfilshúsi, sími 82444. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER Þér er boöið aö skoða stolt vestur-þýska bila- iðnaðarins f sýningarsal Heklu Laugavegi 170. Til sýnis veröa 79 árgerðirnar af GOLF, DERBY, PASSAT, AUDI 100 ogAUDI 80. OP/Ð í DAG FRÁ KL. 1 -6 LITAVER — LITAVER — LITA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.