Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.12.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 CITROÉNA1 TÆKNILEG FULLKOMNUN CITROÉN^CX LUXUSBILL í SÉRFLOKKI CITROÉN^GS DRAUMABILL FJÖLSKYLDUNNAR ÞEGAR ÁKVEÐIN ERU BfLAKAUP ER NAUOSYNLEGT AÐ VITA HVAÐ FÆST FYRIR PENINGANA Citroen er öðruvísi. 1. Báöir bílarnir valdir „bíll ársins". 2. fullkomiö straumlínulag gerir bílinn stööugri og minnkar benzíneyöslu. 3. Framhjóladrífið sem Citroen hóf fyrstur allra framleiðslu á eöa 1934, ásamt þrem mismunandi hæöarstilling- um með einu handtaki, gerir bílinn sérstaklega hentugan viö íslenzkar aðstæður og ekki sízt í snjó og hálku. 4. Vökvafjöörun sem Citroen byrjaði framleiðslu á 1954 og gefur bílnum HVAÐ BÝÐUR CITROEN YÐUR? einstæöa möguleika á misjöfnum veg- um, skapar einnig öryggi. T.d. ef springur, skyndilega þá er þaö hættu- laust enda, hægt að aka bílnum á þrem hjólum. 5. Vökvahemlar vinna þannig aö hemlun færist jafnt á hjólin eftir hleöslu. 6. Hæöa- og hleöslujafnar sem jafna halla vegna hleöslu og gerir þaö aö verkum aö bíllinn heldur alltaf sömu hæö óháö hleöslu. .¦•".'"afi-4>>5 » X SAMA HÆÐ OMAÐ HLEÐSLU ~ SAMA STAÐA ÓHÁÐ ÓJÖFNUM VELKOMIN I TÆKNIVERÖLD CITROEN. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN STRAX. G/obuSf" LAGMULI5. SIMI81555 „Sagnir af Suðurnesjum" Ný bók eftir Guðmund A. Finnbogason SAGNIR af Suðurnesjum og sitthvað fleira sögulegt heitir ný bók eftir Guðmund A. Finnboga- son, sem Setberg gefur út. Aftan á bókarkápu segir m.a.: „Einn hinna mörgu fræðaþula okkar tíma er höfundur þessarar bókar, Guðmundur Alfreð Finn- bogason á Hvoli í Innri-Njarðvík. Hann hefur um langt árabil helgað sig rannsóknum á sögu Suðurnesjamanna, einkum að því er tekur til síðustu aldar og fyrri hluta þeirrar, sem enn lifir. Höfundur rifjar hér upp í einlæg- um og hlýjum frásagnarhætti minningar sínar og annarra um þjóðlíf og atvinnuhætti á Suður- nesjum í tengslum við staðgóðan fróðleik um sérkennilegt og minnisvert fólk þar um slóðir og víðar. Efni þetta er kryddað gamanmálum og kviðlingum." SAGNIR AF SUDURNESJUM „Hjólabækur" — barnasögur og leikfang ÚT ERU komnar sex „hjólabæk- ur", sem eru litprentaðar barna- sögur og um leið leikfang. Þær heita: „Jeppinn", „Járn- brautarlestin", „Litli bíllinn", „Vörubíllinn", „Kranabíllinn" og „Slökkviliðsbíllinn". Lási landkönnuður fer til dæmis á jeppanum sínum að hitta dýrin í skóginum og taka af þeim myndir og hann kemst í ævintýri. I bókinni vörubíllinn er Sigga litla bílstjórinn, en með henni fara í bílnum í kaupstaðinn þau Ungi lifli, Lalli og Lísa og Ormur og Gormur. Þannig er um hinar bækurnar að í hverri bók eru börn og dýr sem fara í ferðalag á farartækjunum og lenda í ýmsum skemmtilegum atvikum. Útgefandi er Setberg. c t\ Tillitssemi Jm kostar m ekkert LITAVER — LITAVER — LITAVER cc UJ > < H -I LITAVER — LITAVER — LITAVER LITAVER Nýtt nýtt LITAVER r > < m 7) cc UJ > < Málningarmarkaður Stórkostleg verölækkun á málningu og málningarvörum til jóla, til hagræöis þeim r P sem eru aö byggja, breyta eöa bæta. I cc UJ > < Lítíö viö i Litaveri Því það hefur ávallt sig. lilli Grensásvegi, Hreyfilshúsi, sími 82444. m 9 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.