Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 Sáfór Magnús Magnússoni Upprisa alþingismanna. Mannlýsing 55 alþingis- manna og ráðherra. Palladómar frá 1925 og 1930. Skuggsjá 1978. E}í mun áður hafa getið þess í blaðafjrein, að vorið 1917, þegar ég lauk Kaj;nfræðaprófi í Mennta- skólanum, tóku stúdentspróf þrír nienn, sem vöktu sérstaka athygli mína. Einn þeirra var SÍKurður Grímsson, er hafði ort Ijóð, sem báru af öllu, sem þá hafði verið ort í skólanum um lanjít árabil. Hinir voru Vilhjálmur Þ. Gíslason, rómaður fyrir það, hve }íott mál hann ritaði, o(í Magnús Magnús- son frá Ækísíöu í Húnavatnssýslu, sem þótti ekki aðeins vel ritfær, heldur meinfyndinn í riti og likletíur til að verða skæður baráttumaður. TUlir þessir menn tóku háskóla- próf, þeir MaKnús o}; Siuurður í lö};fræði, en Vilhjálmur í íslenzk- um fræðum. Sij;urður varð ekki það KÓðskáld, sem vænta hefði mátt, enda hætti hann að mestu að yrkja, Vilhjálmur varð merkur fræðimaður, skrifaði einu bókina, sem til er um hinn mikla endur- reisnarforinnja, E};};ert Olafsson, O}; hann þýddi frægar oj; merkar skáldsögur á íslenzku, tók þátt í mar};víslej;ri menninj;arstarfsemi, var skólastjóri Verzlunarskóla íslands í mörj; ár ok síðan lengi útvarpsstjóri. Magnús forframaði sig erlendis í félagsrétti og sjórétti og var svo árlangt fulltrúi bæjarfógetans í Reykjavík. Fln síðan var hann á annað ár ritstjóri stjórnmála- blaðsins Varðar. Þegar hann svo lét af því starfi, tók hann að gefa út sitt eigið blað, sem var um sitthvað sérstætt, enda var Magnús við það kenndur og almennt kallaður Magnús Storm- ur. Hann var og síðan alla ævi sjálfs síns maður og lagði stund á margháttuð ritstörf, auk blaða- mennskunnar, skrifaði tíu frum- samdar bækur og ritlinga og þýddi yfir tuttugu rit, flest eftir stór- merka höfunda. En hví varð ekki þessi með afbrigðum ritfæri og nú sínar götur menntaði maður fyrirferðarmikill valdmaður á sviði þjóðmála? Ég veit, að sumir mundu svara því til, að hann hafi verið of handgenginn Bakkusi kóngi, en ég get ekki fallizt á það svar. Magnús hefði ekki unnið allt, sem hann vann um dagana, ef hann hefði verið ánauðugur þræll þess volduga og ráðríka valdhafa, og ekki lék Bakkus hann svo grátt, líkamlega og andlega, að hann héldi ekki fullum sönsum og næði háum aldri. Hann lézt á þessu ári áttatíu og sex ára, og þegar ég í fyrra um þetta leyti árs átti síðast tal við hann, var hann svo andlega lifandi, að vart varð á betra kosið. Það hygg ég sanni næst um Magnús, að hann hafi metið öllu öðru meira að vera frjáls og óháður hvers konar flokkum og klíkum. Hann var með öllu laus við fordild og kunni illa undirmálum, hræsni, yfirdrepsskap og sýndar- mennsku, og svo naut hann þá þess að geta leyft sér að hafa að skotspæni háðs og fyndni slík fyrirbrigði í þjóðfélaginu, þó f.vllilega vitandi það, að hann Magnús Magnússon sjálfur og allir aðrir voru að adamseðli meira og minna breysk- ir. Og strax út af Palladómum hans frá 1925 urðu slíkar ýfingar, aö hann mun hafa komizt að raun um, að hann yrði að fara sínar eigin götur, ef hann ætti að njóta þess frelsis, sem honum var öllu öðru meira virði. I formálanum segir svo: „Ahrifaríkastur mun palladóm- urinn um Sigurð Eggerz hafa orðið. Hann kom fyrst út í blaðinu Verði, sem ég var ritstjóri að, en eigandi þess var Magnús Guð- mundsson, síðar fjármálaráðherra Ihaldsflokksins 1924, og mun hann vera fyrsti palladómurinn, sem ég skrifaði. Svo stóð þá á, að samningar stóðu yfir milli Sigurð- ar og Ihaldsflokksins, og mun til tals hafa komið, að Sigurður yrði í stjórn, ef Ihaldsflokkurinn sigraði í kosningunum. En þegar allt sýndist ætla að falla í ljúfa löð, birtist palladómurinn og Sigurður reiddst honum ákaflega og hélt að Magnús Guðmundsson og fleiri Ihaldsforingjar stæðu að honum eða hefðu a.m.k. vitað um hann. Varð þetta til þess, að slitnaði upp úr samningum." Magnús lét sér ekki segjast við þetta. Hann hélt áfram að rita palla- dóma um þá, er sátu á þingi 1923—1927 og gaf dómana út í bókarformi 1925. Þegar svo kosn- ingar til Alþingis höfðu farið fram 1927 og nokkrir nýir menn tekið þar sæti, ritaði hann dóma um þá og safnaði þeim í bók, er út kom 1930. Það eru svo allir palladómar Magnúsar, sem birtir eru á ný í bókinni, sem Skuggsjá hefur gefið út. A fyrstu blaðsíðunni eru þessi rímuðu einkunnarorð: Úr byggd og borg Jón Helgasoni Rautt í sárið. Bókaútgáfan Skuggsjá 1978. Eins og íslenzkum lesendum má vera vel kunnugt skrifaði Jón Helgason margar bækur, sem höfðu að geyma listilega vel gerða sagnaþætti, og bentu þeir til þess, að hann gæti iðkað smásagnagerð með góðum árangri. Sú hefur og orðið raunin. Árið 1970 kom frá hans hendi safn af smásögum og nú er komin út fimmta bókin, frá hans hendi, sem hefur að geyma stuttar sögur. Er það vel, að íslenzkur bókaútgefandi sjái sér fært að gefa út slíkar bækur, því að illa færi á því að íslenzkir útgefendur tækju allir þá trú, að smásögur séu hér óseljanlegar, þar eð ef til vill er smásagan það bókmenntaform, sem næst Ijóð- listinni hefur verið iðkað hér með beztum árangri. Allir viðurkenna snilli Gests Pálssonar sem smásagnahöfundar, en litlu síðri en sögur hans eru beztu smásögur Einars Kvarans, Jóns Trausta, Guðmundar Fríðjónssonar Þóris Bergssonar, Jakobs Thorarensens, Halldórs Stefánssonar og Halldórs Laxness — og frá síðustu árum Indriða Þorsteinssonar, Þórleifs Bjarnasonar Jóhannesar Helga, Jónasar Árnasonar og loks Jóns Helgasonar. En það fer lítið fyrir því, að fjallað sé um þessa bókmenntagrein, þegar ritað er yfirlit yfir íslenzkar bókmenntir, Sumra beztu smásagnahöfundanna alls ekki getið. Mundi þó smásagan vera það bókmenntaform, sem einna bezt hentaði í skólum til þess að kvnna nemendunum að skilja í hverju liggur list í formi og mannlýsingum. Jón Helgason hefur verið í mörgum smásagna sinna allt annað en mildur í máli og hugsun gagnvart því í lífi einstaklinga og þjóðar, sem honum þykir vitna um svik við „fornar dyggðir" og spá allt annað en góðu um siðferði og manndóm, þó að hann hins vegar hafði kímt í kampinn, þá er hann hefur fjallað um mannlegan breyskleika, og í fyrstu og næst- lengstu sögunni af þeim, sem eru í þessari bók, leitar hann sér og lesendum sínum huggunar við það, sem heilt er og hreint í öllu sínu látleysi. Sagan heitir Saga af Ingvari Ingvarssyni og dætrum hans. Jón fjallar þar um smábónda er ann öllu sem lifir og er það lífsyndi að hlúa sem bezt að sérhverju lífi innan síns takmark- aða verkahrings og vinna hvert verk af þeirri snyrtimennsku og alúð, sem virðist vera honum í blóð „Elzta þing í heimi er þjóðar sæmd og heiður og þeir sem fá þar sæti í mannvirðingum hækka, en samt er ekki að leyna, að ég er dáldið leiður á lognmollunni þeirra og held þeim megi fækka.“ Ekki er því að leyna, að óvæginn er Magnús í mörgum af palladóm- um sínum, en þó mundi hann hafa nokkuð til síns máls í þeim velflestum, og oft er komizt neyðarlega, en þó skemmtilega að orði í svo að segja hverjum þeirra. Um suma verður þó það að segjast að Magnús skýtur algerlega yfir markið, svo sem þegar hann ber þá saman, Odd af Skaganum og Trvggva Þórhallsson. Af þeim þingmönnum, sem ég hafði af nánust kynni, þykir mér Magnús hafa verið glámskyggnastur á Jón Baldvinsson, þó að ekki noti hann þar nein stóryrði. En hverjar hugmyndir sem lesendurnir hafa gert sér um þá fulltrúa þjóðarinn- ar, sem þarná er um fjallað, mun margur hafa gaman af að lesa þessa bók og geta látið sér skiljast það, að þeim manni, sem skrifaði hana, muni betur hafa hentað að fara sínar eigin götur heldur en að láta aðra skipa sér, hvaða leið eða leiðir hann færi. Jón Helgason borin. Og þessa yndis vill hann láta dæturnar sínar tvær njóta allt frá því, að þær eru svo litlar, að hann verður að bera þær í hlöðu og fjárhús, enda mótast hjá þeim hið sama viðhorf til lífsins og er unaðsgjafi hans sjálfs. Þessi saga Bændur og býli í Húnaþingi HÚNAÞING II. 647 bls. Útg.« Söguíélagið Húnvetningur og fl. Akureyri, 1978. Útefendur þessa mikla rits eru tilgreindir fimm, þar á meðal búnaðarsambönd austur- og vest- ur-húnvetninga. Þetta bindi er líka að langmestu leyti helgað búnaðinum í sýslunni. Fremst er greint frá búnaðarsamböndunum, svo og búnaðarfélagi hvers hrepps fyrir sig. Síðan fer gagnorð lýsing á öllum byggðum býlum og jörðum sýslunnar og tekur það efni yfir meginhluta bókarinnar. Myndir fylgja af bæjum og ábúendum. Er það myndasafn geysimikið þegar Sigurður J. Líndal allt er saman komið svona á einum stað. Höfundar eru margir. En ritstjórar eru sem fyrr þeir Sigurður J. Líndal úr vestursýsl- unni og Stefán Á. Jónsson úr austursýslunni. Þeir gera í stuttum formálsorðum grein fyrir verkinu og segir þar meðal annars: »Þar sem höfundar eru margir er frásögn og framsetning nokkuð mismunandi, þó að fyrirsögn væri hin sama fyrir alía. Þetta höfum við, sem höfum haft umsjón með þessu verki, ekki umskapað nema að því leyti sem gæti talist til leiðréttinga. Þess yegna eru lýs- ingar og frásagnir ekki allar steyptar í sama mót en hver um sig með sínum höfundareinkenn- um.« Hér gagnrýna ritstjórarnir sjálfir það sem er helst gagnrýnis- vert við ritið. Til dæmis eru inngangsorð þau, sem skrifuð eru um hreppana, mismunandi ýtar- leg. En þar sem nú allir höfund- arnir skila verki sínu með prýði er kannski smámunasemi að ragast í að þeir skrifi ekki allir eftir nákvæmlga sömu forskriftinni. Ritstjórarnir upplýsa að »bú- stofn og fasteignamat er miðað við árið 1975.« Nú eru jarðir ekki lengur metnar í »hundruðum«. En svo geysist verðbólgan að krónu- tölur þær, sem jarðirnar eru metnar eftir, sýnast marklausar nema sem samanburðartölur. Flestar jarðir sýslunnar eru met.n- ar á eitt til þrjú hundruð þúsund! Húnaþing hefur að ýmsu leyti sérstöðu meðal héraða landsins. Afskekkt er það ekki, síður en svo, um það liggur einhver fjölfarnasti þjóðvegur landsins ef undan eru skildar hraðbrautir þær sem liggja næst höfuðstaðnum. En þó héraðið sé ekki afskekkt hefur það verið á ýmsan hátt afskipt miðað við sambærileg héruð. Fjölmennur þéttbýliskjarni er enginn í sýsl- unni. Og svo grátt sem kreppan lék flesta íslendinga á sínum tíma mun hún óvíða hafa komið harðar niður en í Húnaþingi þar eð strax á eftir fylgdi annar vágestur, sýnu verri. Hygg ég að eigi við fleiri sveitir sýslunnar það sem Aðal- björn Benediktsson segir í inn- gangsgrein um Fremri-Torfu- staðahrepp: »Ekki hefur hreppurinn farið varhluta af fækkun býla. Aldrei hefur brottflutningur verið eins ör og þegar fjárpestir herjuðu og engin leið var að taka upp aðra Stefán Á. Júnsson búskaparhætti svo sem mjólkur- framleiðslu sökum samgönguleys- is. Samtímis bauðst atvinna við setuliðið og fjölbreyttari störf en áður höfðu þekkst. Upp úr þessu fór þriðjungur jarða í eyði í hreppnum.« Sauðfjárrækt hefur löngum verið aðalbúgrein húnvetninga þó mjólkurframleiðsla hafi að vísu stóraukist þar á síðustu áratugum eins og víðast hvar á landinu. Aðalbjörn vitnar til þess mæta manns, Jakobs H. Líndals bónda og jarðfræðings á Lækjamóti, sem sagði fyrir fjörutíu árum: »Meðan sauðfjárrækt helst við í Húna- vatnssýslu eru heiðalöndin í sínu núverandi ástandi meiri bakhjall- ur búnaðarins en flestir hafa gert sér grein fyrir.« Aðalbjörn bætir því við að gróðri á heiðunum hafi »farið hnignandi á síðustu árum og þarf þar úr að bæta.« Heiðalöndin eru ekki aðeins hinn verðtryggði sparisjóður hún- vetninga, þau eru líka skart sýslunnar. F’erðamenn, sem aka þjóðveginn gegnum sýsluna, sjá þau ekki. Má því segja að héraðið feli andlit sitt að hálfu fyrir þeim. Því heiðarnar búa ekki aðeins yfir meiri grósku en sumir blettir nær sjó, þær eiga líka til sína veður- sæld. Sú heita sumargola sem fær akureyringa til að klæða sig úr jakkanum og ganga léttklædda um göturnar rétt eins og þeir væru að spóka sig í Suðurlöndum getur allt eins beygt af leið sem hún kemur norður yfir íshafið, tekið í sig kaldan þokusudda Dumbshafsins, snúið þar við og stefnt inn Húnaflóann með svalan ýringinn. En krafturinn er þá stundum ekki orðinn meiri en svo að þokan kemst inn í firðina en ekki upp á hálsana, þar skín sama sólin og á Akureyri. Við skulum vona að heiðalönd Húnaþings nái aftur sínu fyrra gróskumagni. Við skulum líka vona að fiskurinn vitji fjarðanna á ný. Fyrir stríð þurftu t.d. Hrút- firðingar ekki annað en hrinda báti á flot ef þá vantaði fisk í soðið og réru naumast lengra til fiskjar en húsfreyjur í Reykjavík aka til næstu fiskbúðar nú á dögum. »Allt fram undir 1950 gekk þorskur í fjörðinn allt inn að marbakka, oft uppgripaveiði á handfæri, nú heyrir slíkt fortíðinni til,« upplýsir Þorsteinn Jónasson í inngangs- grein sinni um Staðarhrepp. Fyrir hvern þann, sem áhuga hefur á byggðasögu, er skemmtun að lesa þessa bók. Forvitnilegast er þó kannski að skoða myndirnar og Iesa textana með þeim. Hún- v&tningar búa vel, Það sýna myndirnftriaf íbúðarhúsum þeirra og peningshúsum. Kannski eru nýju íbúðarhúsin þeirra ekki eins reisuleg og tvílyftu og þrílyftu steinhúsin frá því um 1920 sem Bðkmenntir eftir ERLEND JÓNSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.