Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 03.12.1978, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1978 43 Ian Dury og Þöngulhausarnir. Á næstunni er væntanleg ný lítil plata með þeim og ber hún nafnið „Hit me with your rhvtm stick.“ Lítiö eitt um lan Dury og Þöngulhausana: „Hefóum gaman af að sjá fleiri gamlingja" Féir tónlistarmenn hafa komió meira á óvart í ár i Bretlandi en náungi einn aó nafni lan Dury. í vinsældakosningum hins virta brezka tónlistarblaós Meolody Maker hafnaói lan Dury í 8. sæti yfir beztu söngvarana, lan Dury og hljómsveit hans, Blockheads, höfnuóu ■ 10. sæti undir liónum bjartasta vonin og hljómplata beirra sem ber nafnió „New Boots and panties“ var kosin 9. vinsælasta hljómplatan. Ætti petta aó gefa nokkra hugmynd um pær vinsældir, sem Dury á nú að fagna í heimalandi sínu. Um Dury hefur verið sagt að hann sé fyrsti „grínræflarokkari** Bretlands og einhverju sinni var honum lýst sem samblandi af Johnny Rotten, Charlie Chaplin og lúnum, en óhemjugamansömum hal frá East End-hverfinu í Lundúnaborg. En pótt lan Dury njóti nú mikilla vinsælda í Bretlandi, hefur líf hans ekki alltaf veriö dans á rósum. Hann fæddist fyrir 37 árum í Upminster í Essex, en er hann var sjö ára gamall fékk hann lömunarveiki og afleiðing pess er sú aö annar fótur hans er styttri en hinn. Því gengur Dury vió staf, enda Þótt margir telji stafinn aöeins vera hluta af ímynd hans og líta á stafinn sem hvert annað montprik. Hann gekk í skóla fyrir börn meó sórparfir á skólaskylduárum sínum, en Þar næst lá leið hans í listaskóla, Þar sem hann lagói stund á málaralist. í 12 ár taldist Dury vera málari, en Þá komst hann aó Þeirri skoóun aö hann væri lélegur og hætti Því starfi. „Þegar ág var 29 óra,“ segir Dury, „sá ág aó ég var ekki góöur málari og ág vissi nógu mikió um list Þá til aö geta dæmt um Þetta atriöi.“ í stað Þess aó gefast upp og sætta sig vió aö vera lélegur málari meó mislanga fætur, ákvaó Dury aó reyna fyrir sár í tónlistarbransanum. Hann stofnaöi hljómsveitina Kilburn and the High Roads árió 1973 en sú hljómsveit var lögö nióur 1977, en Þá haföi hún sent frá sér eina breiðskífu. Dury var Þó ekki á Því aó láta Þar vió sitja, en stofnaói sína eigin hljómsveit, en síóar fákk nafniö „the Blockheads“ (Þöngul- hausarnir). Nafnið á hljómsveitinni er dregið af einu laga hljómplötunnar „New boots and pantiea“. Fyrr á árinu sagói Nick Lowe í viðtali vió brezka dagblaðió Daily Express aö sár kæmu ekkert á óvart Þær vinsældir, sem Dury hefði hlotnast á undanförnum 12 mánuöum. „Hæfileikar hans eru ótrúlega miklir,“ sagói Lowe, „hann gæti gert allt, sem hann hefói hug á aó leggja ffyrir sig. Ég hef Þekkt hann í langan tíma, en ág er mjög ánægóur meó að almenningur í Bretlandi er farinn að hafa jafn gaman af lan Dury og the Blockheads og ég hafói af Þeim í október í fyrra.“ Þeir sem sækja hljómleika hjá lan Dury eru á öllum aldri, allt frá sex ára til sextugs. Er hann hélt hljómleika í London fyrr á árinu kom til hans 61 árs gamall maður að nafni Lionel og bað Dury um eiglnhandaráritun. Gamli maöurinn hafói beóið eftir honum í eina klukkustund. „Vió fáum nokkra gamlingja á hljómleikana,“ segir Dury, „en vió hefðum gaman af aó sjá fleiri. EllilífeyrisÞegar og börn Þurfa aóeina aó greiða hálft miöaverð, en við höfum ekkert verið aö flagga Þessari staóreynd mikiö, Þar sem Þá myndu aóeins fleiri gamlingjar koma og Þeir gætu troðist undir í látunum.“ Dury Þykir nokkuö skemmtilegur á aviöi. Hann er vanur aó hefja hljómleika sína á Því aó dreifa Þvottaklemmum til áhorfendanna, sem eru farnir aö líta á dreifinguna, sem einhvers konar trúarathöfn. Á fyrrnefndum hljómleikum í London kom Dury inn á svióið meó risastóran kassa utan af OMO-Þvottaefni og auk Þess meó flautur, teikniborö, nokkra trefla og gervi-„fjaðurlás-hníf.“ Tónlist Dury og hljómsveitarinnar skyldi sízt af öllu rugla saman vió ræflarokk Johnny Rotten. Segja má aó hún sé hreint og beint rokk, en textar setja mjög persónulegan svip á lögin. Þeir fjalla margir um einkennilegt fólk í East End og kímni Dury skín alls staöar í gegn. En Þaó hefur einnig sitt að segja í tónlist Durys aó hljómsveit hans er býsna góð og stendur ætíó vel fyrir sínu. Er óhætt aó segja aó Þöngulhausarnir eiga ekki hvaó minnstan Þátt í vinsældum Durys. Fyrr á árinu hélt lan Dury í hljómleikaferóalag um Bandaríkin, Þar sem hann og the Blockheads léku sem upphitunarhljómsveit hjá Lou Reed. Blaðafulltúi Durys, Kosmo Vinyl, sagði um Þá för aó viðtökurnar hefóu verið hreint ótrúlega góóar. „Við áttum sízt af öllu von á svona góóum viótökum," sagói Vinyl. Árangurinn af Þeirri för varó sá að hljómplata Dury hækkaöi mikið á listanum yfir mest seldu breiðskífurnar Þar í landi. ^ KRANSAR 0P» KL. 8-21 Þessi Kenny Loggins er þrælgóöur! Þeir, sem muna eftir Logg- ins og Messína vita aö Kenny Loggins er einn besti söngvari og laga- smiöur seinni ára. Á plötunni „Nightwatch“ nýtur hann aðstoðar margra snillinga og ber þá helst aö nefna Stevie Nicks, söngkonu Fleet- wood Mac. Hún aöstoöar Loggins í laginu „When- ever I call You Friend“. Þessi fallega ballaöa hefur notiö mikilla vinsælda beggja vegna Atlantsála. plata, sem við mælum meö fyrir alla sem unna góðri popp- tónlist

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.