Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978 4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimari son sími 86155, 32716. VÉLA-TENGI -I- • - —~ — - i — - Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex Jd>:tfU@©©!R) CSCO) Vesturgötu 16, sími 1 3280. íJjfe(n)®©®in) <& Vesturgotu 16, simi 13280. LKNSI DÆLA cJJfetn)©@@(n) <§t Vesturgötu 16, simi 13280. HLUSTAVERND HEYRNASKJÓL Hefur Þú áhuga á al- Þjóðlegum fótbolta? European soccer news er vikurit, sem inniheldur fréttir, úrslit, stigatöflur, hæstu markaskorara o.fl. um fótbolta í öllum Evrópulöndum. Skrifió eftir ókeypis eintaki. Egon Christesen, Bylaugsvænget 13, 2791 Dragör, Danmark. Sjónvarp í kvöld kl. 20.25: Ormar og eitr- aðir fiskar Ormar og eitraðir fisk- ar nefnist þátturinn í myndaflokknum Djásn hafsins, sem hefst í sjón- varpi í kvöld kl. 20.35. Verður í þættinum fjallað um svokallaða pípuorma, en til eru margar tegundir af þeim sagði Óskar Ingimarsson, er hann var inntur um þáttinn. Sumir gera sér pípur úr kalki, aðrir úr öðrum efnum. Pípuorm- arnir minna á blóm, en Útvarp í kvöld kl. 22.50, Efnahags- og stjórnmál í Egyptalandi Þátturinn Víðsjá í umsjá Friðriks Páls Jónssonar hefst í útvarpi klukkan 22.50 í' kvöld. Að þessu sinni verður fjallað um efnahagsmál og stjórnmál í Egyptalandi. Rætt er um hvert markmið Anwars Sadats forseta er með friðarumleitunum við ísraelsmenn, en ekki er útlit fyrir undirritun friðarsáttmála til 10. desember, en sem kunn- ugt er ætlar Sadat ekki til Noregs til að taka við friðar- verðlaunum Nóbels, takist sam- komulag ekki fyrir þann tíma. þreifiangar koma út úr þeim og breiða úr sér eins og blómkrónur. Sagt verð- ur frá lifnaðarháttum þeirra, gerð og samskipt- um við umhverfið. Einnig verða teknir fyr- ir eitraðir fiskar. Aðal- lega er fjallað um tvær tegundir, önnur tegundin nefnist draugfiskur, hin múrena. Múrena er mikill rán- fiskur og grimmur. Held- ur hann sig í holum og sprungum neðansjávar og er mest á ferli á nóttunni. Múrena er stórhættulegur mönnum, ef þeir fara ekki varlega og lífshættulegur ef um stórar múrenur er að ræða. Draugfiskurinn bíður hins vegar og sogar bráð- ina til sín, en hann er með mjög víðan kjaft. Hann er flinkur við að dulbúa sig, varla hægt að koma auga á hann. Hann er með eiturbrodda á bakuggun- um. Hann er ekki snöggur í hreyfingum eins og múrenan, en sá fiskur er mjög rennilega vaxinn og liðugur og minnir af því leyti á slöngu. Þátturinn tekur klukkustund í sýningu. „Lárus, Lilja, ég og þú“ „Lárus, Lilja, ég og þú“ nefnist sagan f Morgunstund harnanna, sem hefst í útvarpi í dag kl. 9.05. „Þættirnir eru tíu talsins og þeir fjalla allir um Lárus og Lilju. í öllum þáttunum koma fyrir aukahljóð og effektar, sem eru settir inn í, sem hlustendur éiga að spreyta sig á líka,“ sagði Þórir S. Guðbergsson er hann var inntur eftir efni sögunnar. „Fjallar sagan um hversdagsleik úr lífi barna með áherzlu á að fá börn til þess að hlusta á hljóðin í kringum sig, fótatak, bílhljóð, rigninguna og þar fram eftir götunum. Það hefur verið mér ofarlega í huga að bæði fullorðna fólkið og börnin eru hætt að hlusta hvert á annað, svo líka þetta, að börnin eru mötuð allt of mikið, fá allt of mikið upp í hendurnar og þurfa sjálf oft á tíðum að leggja allt of lítið af mörkum. Þeir, sem hlusta, börn á aldrinum 4ra, 5 og 6 ára, þola ekki að hlusta stanzlaust í 15 mínútur, svo reynt er að koma til móts við þau með því að bæta inn hljómlist og öðru til að gera þetta meira lifandi." Utvarp Reykjavlk w ÞRIÐJUDKGUR 5. de.sember MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll lleiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórir S. Guðbergsson heldur álram að lesa sögu sína. „Lárus. Lilja. ég og þú" (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis liigí frh. 11.00 Sjávarútvegur og sig]- ingar: Ingólfur Arnarson sér um þáttinn. Itætt við Má Elísson fiskimálastj. og um nýendað fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar: Concert Arts hljómsveitin leikur „Ilinar vísu meyjar". halletsvítu eftir Baeh- Waitons Robert Irving stj./ Sinfóníuhljómsveitin í Liege leikur „Íberíu". myndræna hljómsveitarþatti eftir De- bussy: Paul Strauss stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- liig sjómanna. 11.30 Kynlíf í íslenzkum bók- mcnntum. Bárður Jakobs- son lögfræðingur þýðir og endursegir grein eftir Stefán Einarsson prófessori þriðji hiuti. 15.00 Miðdegistónleikar: Maurizio Pollini leikur Píanósónötu nr. 1 í fís-moll op. 11 eftir Robert Schu- mann/ Beverly Sills. Ger- vase de Peyer og Charles Wadsworth flytja „Ifjarð- sveininn á klettinum". Tón- verk fyrir sópranrödd. klarínettu og píanó eftir Franz Schubert. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason lögfræðingur talar um áfengismál. lfi.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). lfi.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Þjóðsögur frá ýmsum löndum. Guðrún Guðlaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkyningar. KVÖLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Búnaðarháskóli Eyfirð- inga Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur erindi. 20.00 Flæmski píanókvartett- inn leikur a. Kvartett nr. 2 í D dúr eftir Beeth<»ven. b. Adagio og rondo í F dúr eftir Schuhert. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Ilöfund ur les (20). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit ísiands leikur lögin í hljómsveitarbúningi Ilans Grich; Proinnsias OoDuinn stj. h. Bjössi aldeilis. Dr. Sveinn Bergsveinsson flytur frá- söguþátt. c. Kvæðalög. Sveinbjörn Beinteinsson kveður frum- ortar vísur. d. Vogsósaklerkur. Iföskuld- ur Skagíjörð les fyrri hluta þáttar eftir Tómas Guð- mundsson skáld. e. Kórsönguri Karlakór KFUM syngur. Söngstjóri. Jón Ifalldórsson. Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulögi Örvar Kristjánsson leikur. 23.15 Á. hljóðbergi. „Salómon gamli kóngur og þeir hinir...". Mantan Moreland segir biblíusögur bandar- ískra svertingja. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins Ormar og eitraðir fiskar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Skiptar skoðanir Umræður í sjónvarpssal með nýstárlegri tilhiigun. Gunnar Eydal hdl. og Jón E. Ragnarsson hrl. skiptast á skoðunum um það hvort lækka eigi kosningaaidur í 18 ár. Umsjónarmaður Baldur Guðlaugsson. Stjórn upptöku Ásthildur Sigurðardóttir. 22.40 Keppinautar Sherloek Hólmes Breskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Osýnilegi hesturinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.