Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 8
8 Landssamband iðnverkafólksi MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978 28611 Einarsnes 2ja herb. um 50 fm viðbygging sem er steyptur kjallari og þar fyrir ofan járnvarin timburhæð. Allt sér. Verð um 7,5 millj. Markholt Mosfellssveit 3ja herb. um 80 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti. ^gaetar inn- réttingar. Verð um'11 millj. Lindargata Einstaklingsíbúð í kjallara. Verð 4 millj. Laugarásvegur 110 fm 4ra herb. efsta hæð í þríbýlishúsi. Frábært útsýni. Góðar innréttingar. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 I S kélAv+^U FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Austurbrún 2ja herb. falleg og vönduð íbúð á 10. hæð. Barnafataverzlun til sölu í Austurborginni. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Efnalaug til sölu í Austurbænum, í fullum rekstri. Stokkseyri Einbýlishús, 3ja herb. Söluverð 6,5 millj. Útb. 1’/2 millj. Selfoss 2ja herb. nýstandsett íbúð, laus strax. Mjög hagkvæmir gréiðsluskilmálar. Hveragerði Einbýlishús, 6 herb. Stór bílskúr. Jarðeigendur Hef kaupendur að bújöröum og eyðibýlum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. 816688 Sólvallagata góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Lúxus sérhæð í norðurbæ Hafnarfiröi. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Óðínsgata Iðnaðar- eða lagerhúsnæöi til sölu. Laust strax. Ásgarður til sölu gott raðhús á tveimur hæðum. Laust fljótlega. Laufvangur Höfum til sölu sérstaklega skemmtilega fallega 4ra herb. endaíbúð, gluggar á öllum hlíðum. Tilb undir tréverk höfum til sölu þrjár 3ja herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Hamraborg í Kóþavogi. Af- hendist 1. okt 1979. EIGM40 UmBODID A LAUGAVEGI 87, S: 13837 1/LCBQ Heimir Lárusson s. 10399'01/00 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingórtur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Fjölga verð- ur atvinnu- tækifærum í iðnaðinum Stjórn Landssambands iðn- verkafólks samþykkti ályktun á fundi sínum um nánaðamótin þar sem mótmælt er kenningum um „að kjör iáglaunafóiks á íslandi eÍKÍ nokkurn þátt í þeirri óðaverð- bólKU, sem hér hefur rikt síðustu árin“. Segir í ályktuninni, að eigi íslendingar að teljast í hópi menningarríkja hljóti efnahags- ráðstafanir að taka mið af þeirri staðreynd að dagvinnulaun í verka- mannavinnu séu langt undir því að vera nægileg til lífsviðurværis. Telur fundurinn að una megi við ráðstafanir núverandi ríkisstjórnar að því tilskildu að loforð um félagslegar umbætur verði efnd, iðnverkafólk muni aldrei sam- þykkja aðrar verðbólguráðstafanir en þær sem miði að því að halda uppi fullri atvinnu og metur fundurinn þær aðgerðir sem miða að því að halda niðri verðlagi og ráðstafanir til að vernda íslenzkan iðnað. Jafnframt minnir fundurinn á að brýnt sé að fjölga atvinnutæki- færum í iðnaði og skapa skilyrði til aukinnar framleiðslu. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt KARLAGATA 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. FURUGRUND 3ja herb. 75 fm íbúö á 1. hæð. ibúöin afhendist tilb. undir tréverk og málningu í júni ’79. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 2. hæö, harðviðar eldhús. íbúöin er laus strax. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. góö 110 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað. Harðviðar eldhús. Herb. og geymsla í kjallara. AUSTURBERG 4ra herb. falleg og rúmgóð 115 fm íbúð á 4. hæð. Harðviðar eldhús. Suður svalir. Bílskúr. HAGASEL 150 fm fokhelt raöhús meö bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð. ÁSBÚÐ GARÐABÆ Eigum enn eftir tvö raöhús við Ásbúö Garðabæ. Húsin eru á einni hæö ásamt bílskúr og afhendast tilb. aö utan, fokheld aö innan og til afhendingar strax. SELÁSHVERFI Til sölu stórglæsileg pallarað- hús við Brautarás. Húsin eru um 200 fm að stærö ásamt bílskúr og afhendast tilb. að utan meö gleri og huröum. FOSSVOGUR EINBÝLI Stórglæsilegt 250 fm einbýlis- hús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., 2—3 stofur og sjónvarpshol. Allar innréttingar mjög vandaðar. Uppl. á skrifstofunni. LÓÐIR Vorum að fá í sölu eínbýlis- húsalóð við Fjarðarás og rað- húsalóð við Brautarás. HÖFUM KAUPENDUR að 4ra herb. íbúð í Hraunbæ, Breiðholti. 3ja herb. íbúð í Breiðholti og 2ja herb. íbúðum víðs vegar í Reykjavík. Húsafell FASTEK3NASALA Langhollsvegi 115 (Bæjarteióahúsmu ) simi' 8 1066 Lúdvik Halldórsson Aóalsteina Pétursson Bergur Guönason hdl Frá vinstri. Einar Ögmundsson, Magnús L. Sveinsson og Karl Steinar Guðnason námsstjóri. 165 nemendur hafa sótt Félagsmálaskóla alþýðu Félagsmálaskóli alþýðu var settur í Ölfusborgum í lok október og stóðu nám- skeið yfir í um það bil hálfan mánuð, en þetta var 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 1°—16- Úrval eigiia á ' söluskrá. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö kleppsveg 2ja herb. íbúð á 3. hæð, þvottahús á hæðinni. Viö Lynghaga 3]a herb. íbúö í kjallara, sér inngangur. Viö Sogaveg 3ja herb. lagleg risíbúð. Viö Mávahlíö Stór 5 herb. risíbúð. Viö Reykjavíkurveg Einbýlishús, 4 herb. o.fl. Viö Ásgarö Raðhús á tveim hæöum, auk kjallara með herb., geymslum o.fl. í Smáíbúðahverfi Hús á tveim hæðum auk kjallara með 2ja herb. íbúð, tvöfaldur bílskúr. Við Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir, bílgeymsla. Tilb. undir tréverk. í smíðum Tvíbýlishús í Hafnarfirði, selst í einu eða tvennu lagi. Fokhelt raöhús í Seljahverfi með gleri, útihuröum og frá- gengið aö utan. Viö Laugarnesveg Húsnæði hentugt fyrir heild- verslun, skrifstofur eða því um líkt. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. S: 34153. fyrsta önn. Skólinn hefur nú starfað frá því 1975 í 8 önnum og hafa á því tímabili sótt hann 165 nemendur frá 48 verkalýðsfélögum. Við setningu fluttu ávarpsorð Stefán Ögmundsson og Karl Stein- ar Guðnason og síðan ræddi Tryggvi Þór Aðalsteinsson við þátttakendur um hlutverk og starf Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Námsefni voru m.a. leið- beining í hópstarfi, framsögn, undirstöðuatriði ræðuflutnings, félags- og fundarstörf, bréfaskól- inn kynntur, öryggi á vinnustað, saga verkalýðshreyfingarinnar til 1916, stefnuskrá ASÍ, trygginga- mál o.fl. Nemendur unnu mikið í hóp- starfi og málfundum sem nemend- ur stjórnuðu með leiðsögn og kvöldunum vörðu nemendur að eigin vild og ýmsir gestir heim- sóttu skólann og fluttu dagskrár- efni. Skólastarfið var undirbúið af starfsmönnum MFA í samráði við námsstjóra. „Ein á hesti“ Lífsreisa Jónu Sigríðar Jónsdóttur Fyrir nokkru er komin út hjá Skuggsjá bókin Ein á hesti. sem segir frá lífsreisu Jónu Sigríðar Jónsdóttur, hinnar landskunnu hestakonu. Hún er fædd í Þrengslabúð á Hellnum á Snæfellsnesi árið fyrir aldamótin og man því tímana tvenna. Jóna Sigriður missti föður sinn ung að árum og lenti snemma í hrakningum, vann hörðum, berum höndum hver þau verk er vinna þurfti úti jafnt sem inni. Jóna Sigríður fluttist síðar til Reykjavíkur og átti þar oft erfiða vist þótt stundum sæi til sólar. Það er ekki fyrr en Gullfaxi, góðhesturinn hennar, kemur til sögu, að lífið fer örlítið að brosa við henni. Og annan gæðing eignaðist hún, Ljóma, sem varð henni ekki síður gleðigjafi. Á þeim ferðaðit hún um landið þvert og endilangt, um byggðir jafnt sem öræfi, og lenti í hinum margvís- legustu svaðilförum og ævin- týrum. Frægust er þó Jóna Sigríður fyrir útilegur sínar á Stórasandi, Kili og Kaldadal, og Jóna Sigríður Jónsdóttir eru Stórasandshrakningarnir þar mikilfenglegastir og mesta mann- raunin. Þá átti hún átta daga útivist, matarlaus og svefnlaus, í hríð og foraðsveðri norðan undir Langjökli. Ein á hesti er 192 blaðsíður auk mynda. Andrés Kristjánsson endursagði. Fiskveiðarnar á síðasta árii Þorskur og loðna 83,5% alls aflans ÁRIÐ 1977 voru þorskur og loðna 83,5% þess fiskafla, sem á land kom og má því segja að þessar tvær fisktegundir beri hita og þunga dagsins í útgerð á (slandi. Hlutdeild þeirra í verðmæti aflans er heldur minni, eða 71,3% og þar eru hlutverkin ólík. Loðnan skilaði 59,4% aflans en einungis 16,2% aflaverðmætisins. Hlutdeild þorsks- ins ( aflanum var tæpur fjórðungur. 24,1%, cn röskur helmingur afla- verðmætisins eða 55,1%. Aðrar tegundir, sem umtalsverða þýðingu hafa í þessu sambandi, eru ýsa, ufsi, síld og karfi. Þessar tegundir skiluðu allar yfir milljarði í aflaverðmæti og samtals var hlut- deild þeirra í heildarvirði aflans 18,9%. í heild skila þær sex tegundir rúmum 90% heildarverðmætis á síðasta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.