Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.12.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978 37 Utanríkis- verzlun Dana Á SÍÐASTA ári nam útflutningur Dana samtals 60.420 milljónum d. kr. en innflutningur þeirra 79.573 milljónir d. kr. svo heildarárangur af utanríkisverzlun þeirra hefði getað verið betri. í heild skiptist utanríkisverzlunin þannig eftir markaðssvæðum> Lönd Efnahagsbandalagsins Lönd EFTA Önnur lönd Innflutningur í% (Jtflutningur í% 47.6 44.1 24.6 27.5 27.8 28.4 Það er athyglisvert að utanríkisverzlun Dana er óhagstæð þeim við lönd Efnahagsbandalagsins en aftur á mótidhagkvæm við EFTÁ-löndin. Ef litið er á skiptinguna milli helztu viðskiptalanda þeirra þá er hún aftur á móti þessi: Vestur Þýskaland Svíþjóð Bretland Samtals Innflutningur mio. kr. % 15.621 19.6 10.432 13.1 8.704 10.9 34.757 43.6 Útflutningur mio. kr. % 9.162 15.2 8.643 14.3 8.469 14.0 26.274 43.4 Eins og sjá má þá nemur útflutningur þeirra til þriggja landa um 43% en til íslands er flutt innan við 1% af heildarútflutningnum. Þróun iðnaðar- framleiðslunnar FYRIR nokkru sfðan kom fram hér á síðunni í viðtali við Þórð Friðjónsson hjá Félagi ísl. iðnrekenda að styrkjakerfi það sem nú þekkist í Vestur-Evrópu eigi rætur að rekja til vaxandi samkeppni er komi frá löndum utan álfunnar. Á meðfylgjandi mynd má sjá þróun iðnaðarframleiðslunnar frá 1975 til miðsumars 1978 og táknar efri línan iðnaðarfram- leiðsluna í öllum OECD-löndun- um en sú neðri einungis þau sem eru í Evrópu. Hvað leiddu um- ræðurnar um verð- lagsmálin í ljós? í HAUST urðu all miklar umræður um verðlagsmál. Það er því ekki úr vegi að hyggja nú nánar að því hvað þessar umræður leiddu í ljós, og eru eftirtalin atriði tekin saman af Árna Árnasyni hjá Verzlunarráði íslands. Umræðurnar um verðlagsmálin hafa leitt í ljós: — að álagning sem leyfð er á íslandi er lægri en sem nemur dreifingarkostnaði — að verðlagseftirlit á íslandi er eftirlit með reiknitölum vísitölunnar en ekki til að tryggja neytendum lágt vöruverð — að verðlagshömlur á íslandi leyfa ekki hagkvæm innkaup án þess að innflytjandinn tapi á þeim. — að verðlagskerfið hefur leitt til hærra vöruverðs og þannig skaðað neytendur .< — að sú verðhaftastefna sem stórnvöld hafa fylgt hefur skert lífskjör á íslandi — að verðlagshömlur hafa gert verzluharfólk að einni lægst launuðu stétt landsins. — að verðlagskerfið hefur stórum skert þá þjónustu sem neytendur þurfa á að halda í verzlunum — að álagning í nágrannálöndum er iðulega meiri en tollar, vörugjald og álagning samanlagt á íslandi — að í þeim löndum sem ekkert verðlagseftirlit er hafa verðhækkanir orðið 10 sinnum minni en á íslandi. Bridge Umsjón. ARNÓR RAGNARSSON Væri ekki rétt aö tryggja sér eintak. Meöan kollegar Foreigner, t.d. Meatloaf, Boston o.fl. njóta óhemjuvinsælda hér á landi fer lítiö fyrir Foreigner, þó í Bandaríkjunum séu þeir án nokkurs efa vinsælastir af öllum vinsælum rokkhljómsveitum: Foreigner samanstendur Sf 3 Bretum og 3 Bandaríkjamönnum. Kemur þetta glöggt fram í tónlist þeirra, en hún hefur aö geyma hiö besta af séreinkennum bresks og bandarísks rokks. Það er svo sannarlega kominn tími til aö Foreigner njóti sannmælis hjá hinum stóra hóp hér, sem gaman hefur af gæða-rokki. Tafl- og bridgefélag Patreksfjarðar Nýlokið er þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá Tafi- og bridgefélagi Patreksfjarðar. Eftir urðu Þorvaldur Thoroddsen og Páll Ágústsson neð 284 stig, nr. 2 Ágúst Pétursson og Birgir Pétursson með 282, Gunnar Snorri og Sigurður Jónsson nr. 3 með 261 stig og nr. 4 Ingveldur Magnús- dóttir og Egill Björgúlfsson með 260 stig. Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Eftir sex umferðir í aðal- sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Ingibjörg Halldórsd. 120 Hans Nielsen 94 Elís R. Helgason 91 Óskar Þráinsson 84 Frá Reykjavíkursam- bandinu í Bridge Urslit í tvímenningsmótinu hefjast næsta laugardag. Spilað verður í Reyfils-húsinu. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Lárusson (41507). Spilað verður á laugardag, iaugardagskvöld og sunnudag, alls 108 spil eða 4 spil milli para. En er óljóst hve mörg pör svæðið á til landsmóts. Magnús Björnsson 78 Sigríður Pálsdóttir 66 Jón Stefánsson 61 Sigríður Guðmundsdóttir 56 Sjöunda umferðin verður spiluð á fimmtudag. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Foreigner — Double Vision > því að hika...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.