Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1978 í DAG er miðvikudagur, 6. desember, NIKULÁSMESSA, 340. dagur ársins 1978, AF- MÆLISDAGUR forsetans, Kristjáns Eldjárns. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.40. Sólar- upprás erí Reykjavík kl. 10.57 og sólarlag kl. 15.40. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.08 og sólarlag kl. 14.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 19.17. (íslands- almanakið). Þá skal ekki hungra og ekki pyrsta og eigi skal breískjuloftið og sólarhit- inn vinna þeim mein, pví að miskunnari peirra vís- ar peim veg og leiöir pá að uppsprettulindunum. (Jes. 49,10). 12 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■HlO 11 BBg™ 13 ggÉ \ LÁRÉTTi — 1. hrÚKuna, 5. til, 6. styrkist, 9. tangl, 10. borð. 11. tónn, 12. óhreinki, 13. fjall, 15. tftt, 17. lipur. LÓÐRÉTTi - 1. konur, 2. blekking, 3. hreyfinKU. 4. dæKT ið, 7. dÍKur, 8. sœti, 12. tómt, 14. veiðarfæri, 16. fanKamark. Lausn síðustu krossKátu LÁRÉTTi — 1. sparka, 5. ná, 6. æskuna, 9. asa, 10. gig, 11. fæ, 13. KörtK, 15. atar, 17. ernir. LÓÐRÉTTi — 1. snæuKla, 2. P.Á.S., 3. raus, 4. afa, 7. kaKKar,, 8. nafn, 12. Æjrir. 14. örn, 16. te. 1 Upp með kosningabrosið, Benedikt! r ptErr-riPi 1 KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur jólafund sinn í kvöld, miðvikudag, að Borgartúni 18, kl. 20. - O - FLÓAMARKAÐUR verður á vegum Hjálpræðishersins að Völvufelli 19 í Breiðholti í dag, miðvikudag, og stendur hann yfir frá kl. 10—17. - O - KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. — Gestur fundarins verður frú Hulda Á Stefánsdóttir. - O - KVENFÉLAG Bústaða- skóknar heldur jólafund sinn á mánudaginn kemur 11. desember kl. 8.30 stundvís- lega. - O - HEILSUFARIÐ — Farsóttir í Reykjavík vikuna 19.—25. nóvember 1978, samkvæmt skýrslum 9 lækna. Iðrakvef ............... 32 Kíghósti ................ 4 Skarlatssótt ............ 4 Rauðir hundar .......... 17 Hettusótt ............... 2 Kláði ................... 4 Hálsbólga .............. 36 Kvefsótt ............... 97 Lungnakvef ........... 62 Influenza .............. 25 Kveflungnabólga ......... 4 Virus .................. 26 Dílaroði ................ 2 (Frá skrifstofu borKarlæknis) - O - HAPPDRÆTTI. — Dregið hefur verið í merkjasölu- happdrætti Blindravinafél. íslands (15. október s.l.) Upp kom númer 9241 og er vinn- ingurinn sólarlandaferð fyrir tvo, vikudvöl. Vinningshafi vitji vinningsins í Ingólfs- stræti 16, Körfugerðinni. — Jafnframt vill Blindravina- félagið nota tækifærið og þakka öllum þeim sem studdu merkjasöludaginn, sölubörnum og þeim sem merki keyptu. - O - KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur jóla- fund sinn á fimmtudaginn kemur, 7. desember kl. 8.30 síðd. í félagsheimili kirkj- unnar. Dagskrá verður fjöl- breytt, kórsöngur, frásögu- þáttur, flutt jólahugleiðing o.fl. ásamt jólakaffi. — Þess er vænst að félagskonur taki með sér gesti á fundinn, sem hefst mjög stundvíslega. PEMIMAV/IMIR ~~|i í BANDARÍKJUNUMi Mrs. Sharon Oom, 432 Gatewood Ct. Glen Burnie, Maryland 21061, U.S.A. — Hún er 25 ára húsmóðir. Mr. & Mrs. David and Lois Handt, P.O.Box 233, Stoughton, WI. 53589, U.S.A. Mrs. Lily Stiffler, Apt. 103 Southerner Motel, 400, 23 Rd Ave. North, Myrtle Beach, S.C. 29577, U.S.A. í FINNLANDL Kristina Gustafsson, 16 ára, Jaktvágen 7029, - 10650 Ekenás 5, Finland. DANMÖRKi Birgitte TonsgÁrd Sörensen, 11 ára, Barnebakken 41, 9530 Stövring. Helle Thygesen, 16 ára, 0. Doensevej 11, 9500 Holbro, Danmark. Birgitte Fredriksen, 17 ára, Skivevej 29, Kjeldbjerg, 7800 Skive Danmark. Ruth Larsen Sandved 15, 6200 Aabenrad, Danmark. Hún er 14 ára skrifar á ensku ef þess er óskað. ÁRNAO MEIL.LA í Hafnarfjarðarkirkju hafa verið gefin saman í hjóna- band Kristbjörg Jónína Val- týsdóttir og Emil Þór Eyjólfsson. Heimili þeirra er í Los Angeles í Kaliforníu. (Ljósmst. Kópavogs.). í Keflavíkurkirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Kristín Jóhannsdóttir og Kristján ólason. Heimili þeirra er að Kirkjugötu 15, Hofsósi. — (Ljósmst. Suður- nesja). FRÁ HOFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Hóifoss til Reykjavíkurhafn- ar að utan og í fyrrinót kom Suðurland af ströndinni. í gærmorgun fór togarinn Maí, sem verið hafði til viðgerðar. — Þá kom togarinn Olafur Jónsson frá Sandgerði í gær til viðgerðar. hYÖI.IK N.CTVR (K. IIKLCARbJÓNl'STA ap.«kanna í KrykjaM'k. dauana I. dt si mJMT til 7. dp.spmbor. art hártum döirum mcrttöldum. \rrrtur M*m hcr setfir. í I.VFJAUÍ'I) BKKIDIIOI.TS, - Kn auk þrss er APÓTKK Al'STl'KK KJ \K opirt til kl. 22 alla virka daua vaktvikunnar. cn ckki á sunniidaK. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardÖKum og helgídöKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i lauxardÖKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum döKum k^ 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúðir og læknaþjónuatu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. IIALLGKÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— 1 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. - .. ..__ .HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kk 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. laugardag ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, bingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. , FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta vió fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. I.ISTAS \F\ KIN AltS JÓNSSON AH. Ilnithjiirgum, Kokaó \< rrtur í dcNcmhcr ou janúar. HÓKASAFN KÓPAVOí.S. í Fclatf.shcimilinu. cr opirt mánudaua íii fiistudaua kl. 1 1 — 21 o»{ á laimardiiuum kl. 11-17. AMERÍSKA BÓK'ASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — briðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu* daga, þriðjudatca og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýnjngin í anddyri Safnahússíns við Ilvcrfisgötu í tilcfni af F)0 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16. Bll lllllfálfT VAKTbJÓNUSTA borgar blLANAVAIVl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfæ manna. .FYRIRIILEÐSLA Markarfljóts. í Rangárvallasýslu á nú að stofna fclag. scm hcfur á stcfnuskrá sinni fyrirhlcrtslu Markarfljóts. Ætiar ÍMagirt art hcita sér íyrir því art lög um fyrirhlertslu bvcrár og Markarfljóts nái íram art ganga. Var fclagsskapur þcssi stofnartur á íundi art Hlírtarcnda í scptcmbcrmánurti í haust og kosin ncfnd manna til art undirhúa málirt. Eiga sa>ti f hcnni þeir Sigurþór í Kollahæ. Gurtjón hrcppstjóri í Hallgcirscy. Ágúst hrcppstjóri í Ilcmlu og Ingimundur hóndi í Hala. Stofnfundur verður á mirtvikudaginn cn félagirt hefur hlotirt nafnirt Vatnaféiag. — Pálmi Einarsson rártunautur Búnartarfélagirt hefur stutt málirt mcrt rárt og dáð.“ GENGISSKRÁNING NR. 223 — 5. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 317,70 318,50 1 Stcrlingspund 616,90 618,50* 1 Kanadadollar 270,95 271,65* 100 Danskarkrónur 5906,55 5921,45* 100 Norskar krónur 6150,40 6165,90* 100 Sœnskar krónur 7140,10 7158,10 100 Finnsk mörk 7823,20 7842,90* 100 Franskir frankar 7174,80 7192,90* 100 Belg. frankar 1042,00 1044,60* 100 Svissn. frankar 18446,80 18493,20* 100 Qyliini 1521930 15257,50* 100 V.-Þýzk mörk 16506,90 16546,50* 100 Urur 37,24 37,34 100 Austurr Sch 2253,20 2258,90* 100 Escudos 67330 $75,50* 100 Pesetar 442,50 443,60* 100 Yen 160,17 160,57* * Breyting fré eiðustu •kráníngu. Símtvari vegna gengiaekráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 5. desember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 349,47 350,35* 1 Sterlingspund 678,59 680,35* 1 Kanadadoltar 298,05 298,62* 100 Danskar krónur 6497,21 6513,60* 100 Norskar krónur 6765,44 6782,49* 100 Sænakar krónur 7854,11 7839,91 100 Finnak mörk 8605,52 8827,19* 100 Franskir Irankar 7892.28 7912,19* 100 Belg. frankar 1146,20 1149,06* 100 Svissn. frankar 20291,48 20342,52* 100 Gyllini 16741,12 16783,25* 100 V.-Þýzk mörk 18157,58 18203,35* 100 Llrur 40,96 41,07 100 Austurr. Sch. 2478,52 2484,79* 100 Escudos 741,18 743,05* 100 Pesetar 486,75 487,96* 100 Ven 176,19 176,63*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.