Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.12.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1978 t Elsku litli drengurinn okkar, BJÖRN andaöist á gjörgæzludeild Landspítalans mánudaginn 4. desember. Þórunn Haraldsdóttir, Guóni Jónsson. Eiginmaöur minn og faöir okkar, SIGURJÓN HAFDAL GUDJÓNSSON, Ásgarói 95, lést i Borgarspítalanum 4. desember. / Guðfinna S. Conrad, Raymond Conrad, Valgerður Sigurjónsdóttir, Erlingur Friöriksson, Guðmundur Sigurjónsson, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Steindór Sigurjónsson, Áslaug Magnúsdóttir og barnabörn. Eiginkona mín og móðir okkar, INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR, Bollagötu 5, lézt i Landspítalanum 2. desember. Bálför hinnar látnu fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 7. desember kl. 10.30 f.h. Halldór Eypórsson, Jóhann Gunnar Halldórsson, Ólafur Kristjánsson. t Faöir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN JÓNSSON, lézt í Borgarspítalanum þann 26. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Jón Stefánsson, Kristjana Stefánsdóttir, og barnabörn. Sigurlaug Lárusdóttir, Bjarni Ármann Jónsson t Dóttir okkar, GUDLAUG ÞORVALDSDÓTTIR, lést 2. desember. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi fimmtudaginn 7. desember kl. 14.00. Ólöf Árnadóttir, Þorvaldur Ólafsson. t Faöir okkar, ERLENDUR JÓNASSON, rafvirki, sem lést í Borgarspítalanum þann 24. nóvember s.l. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þann 7. desember kl. 13.30. Jónas B. Erlendsson, Ásgeir B. Erlendsson. t Faöir okkar, HALLGRÍMUR BJÖRNSSON, lasknir, Akranesi, veröur jarösunginn frá Akraneskirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 13.30. Hallgrímur Hallgrímsson, Gísli Kvaran. t Minningarathöfn um manninn minn, JÓN ÖGMUNDSSON, Brún, Grímsnesi, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. desember kl. 10.30. Jarösett veröur aö Stóru-Borg, kl. 2 e.h. Fyrir hönd barna okkar, Þórunn Gíaladóttir. Minning — Jenný Bára Guðlaugsdóttir Fædd 1. nóvcmher 1973 Dáin 29. nóvembcr 1978 Fimm ára fíömul frænka er látin. Eftir hálfs mánaða dvöl í sjúkrahúsi, fyrst á Landakoti, síðan í Borgarspítala til frekari rannsóknar. Allt var fjert á báðum þessum stöðum, til hjálpar litlu stúlkunni. En mennirnir þenkja, en kuö ræður. Jenný litla andaðist í Borfrarspítalanum 29. nóvember. Ej; man er. éjj fyrst leit þessa litlu stúlku, hve yndisleg hún var, dökk á brún og brá, með einstak- lega fallegt dökkt og mikið hár. Oft hefur maður heyrt fólk tala um, að öll nýfædd börn séu eins, en þá held ég nú að mannfólkið sé hvað ólíkast. Jenný Bára óx og dafnaði og var foreldrum sínum þeim Sigríði Þorsteinsdóttur og Guðlaugi Jóns- s.vni sannkallaður gleðigjafi frá fyrstu tíð. Mér er hún afar minnisstæð í þau mörgu skipti sem ég sá hana hjá afa sínum og ömmu Jennýu nöfnu sinni á Sólvallagötu 57. Ekki sízt um jólin þegar börn og barnabörn Jóns og Jennýar ásamt okkur hjónum voru gestir á þeirra yndislega heimili. Drottinn gaf og drottinn tók. Sár er söknuður ungra foreldra, að sjá á bak þessari efnilegu telpu, en mikil gæfa og huggun er, að þau skulu eiga Valdísi litlu, sem ábyggilega á eftir að hjálpa þeim til að bera það sem á þau hefur verið lagt. Þegar dauða ber að höndum hjá okkar nánustu, hugsar maður, hver er tilgangurinn, börn fæðast, deyja ung, aldraðir lifa svo og svo lengi. Sennilega á hvér sinn vitjunartíma. Svarið kemur að lokum. Ég bið algóðan guð að gefa ástvinunum öllum styrk á þessari stund re.vnslunnar í lífi þeirra. Jenný litla var öllum, ömmu nöfnu sinni, Jóni og Þorsteini Ingibjörg Þór — Minningarorð Þegar ævidagar eru taldir vilj- um við sem eftir erum staldra við og minnast liðinna stunda. Ingibjörg Þór var fædd 21. janúar 1927 og var hér prestsfrú er ég kom hingað í Reykhólasveit fyrir 23 árum. Ekki þarf að efast um að það hafa verið miklar breytingar að koma ung koná frá Reykjavík í erfitt prestakall, en Ingibjörg tók þátt í gleði og sorgum fólksins. Þau hjón héldu allri þeirri gest- risni og reisn sem talið var sjálfsagt að fylgdi prestsetrum fram undir þennan dag. Safnaðar- börn áttu hjá þeim hjónum margar ánægjustundir, sem lyftu huganum upp úr hversdagsleik líðandi stundar og þar átti glað- værð og hin létta kímni Ingibjarg- ar sinn þátt í að fegra minning- arnar. Ingibjörg vann hér mikið að félagsmálum. Hún starfaði mikið í leikfélaginu, kvenfélaginu og kirkjukórnum. Hún vann á óeigin- gjarnar hátt að kirkjumáium. Þegar Reykhólakirkja var byggð tók hún oft verkamenn í fæði og sýndi í verki velvild til þeirrar byggingar, sem er í dag fegursta bygging Re.vkhóla. Ingibjörg var lærð hárgreiöslu- kona og það var algengt í dagsins önn að hún lagfærði hár kvenna og það án endurgjalds. Ég kynntist ekki Ingibjörgu að ráði fyrr en ég átti því láni að fagna að gerast aðstoðarkennari hjá manrii hennar, séra Þórarni Þór. Þau hjón voru brautryðjendur í skólamálum hér í byggð og það við mjög erfiðar aðstæður. Þau höfðu um árabil unglingaskóla í húsi sínu með 10 til 15 nemendur og sá Ingibjörg um heimilishaldið. Það var slítandi verk, en hún vann það með þeirri kostgæfni, sem þeir einir geta sem eiga nægan dugnað, lítillæti og fórnfýsi, enda frábær húsmóðir. Ég er þakklátur þeim hjónum fyrir það traust er þau sýndu mér með því að leyfa mér að vera örlítill þátttakandi í starfi þeirra. Þar var ekki farið í manngreining- arálit, en starfið unnið með hlýhug til hvers og eins er í hópnum var. Þau hjón eignuðust þrjú börn: Vilhelmínu, Jónas og Margretu. Vilhelmína giftist Magnúsi Sig- urðssyni rafvirkja frá Tjaldanesi í Dalasýslu. Magnús lést fyrir nokkrum árum og er Vilhelmína og börn þeirra búsett í Reykjavík. Margrét og Jónas eru búsett á Patreksfirði. Þegar þau hjón hættu að þjóna hér fyrir sjö árum og fluttust til Patreksfjarðar varð bæjarleiðin lengri, en prófasthjónin, séra Þórarinn og Ingibjörg, hafa komið á hverju ári og borið með sér birtu og yl. Baráttusaga þeirra hjóna í t Útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR BÖDVARSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. desember kl. 15.00. Sigurlín Ingvarsdóttir, Einar B. Ingvarsson, Herdís E. Jónsdóttir, Hulda Ingvarsdóttir, Sigurnýas Frímannsson, Gunnar A. Ingvarsson, Jenny Jakobsdóttir, Garöar Ingvarsson, Unnur Kjartansdóttir, Sigurlaug M. Jónsdóttir, Sigurbjörn Ólafsson, börn og barnabörn. Maöurinn minn og faöir okkar, SKÚLI SVEINSSON, vélstjóri, Njaróvík, veröur jarösunginn föstudaginn 8. desember kl. 1.30 frá Innri-Njarövíkur- kfrkju. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahus Keflavíkur. Hallfríöur Ásgeirsdóttir, Guðrún Skúladóttir, Ellert Skúlason, Elín Guönadóttir, Trausti Skúlason, Guðríöur Kristjénsdóttir, Svavar Skúlason, Guómunda Guöbergsdóttir, Ásgeir Skúlason, Sígrún Sigurðardóttir og barnabörn. t Hugheilar þakkir fyrir samúö og vinarhug viö fráfall og jaröarför, MARGRÉTAR SIGGEIRSDÓTTUR, frá Harðbak. Borghildur Guðmundsdóttir, Ása Guömundsdóttir, Aðalbjörg Guömundsdóttir, Kristín Guómundsdóttir, Jakobína Guðmundsdóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Kári Friöriksson, Jón Þ. Árnason, Þorgeir Gestsson, Rögnvaldur Snmundsson, Þóroddur Sigurðsson, Björn Guömundsson, Kolbrún Þorsteinsdóttir og barnabörn. öfum sínum, frændum og frænk- um sannkallaður gimsteinn. Og ekki efast ég um að vel hefur verið tekið á móti henni á æðri stöðum, af stórum frændgarði ungum og öldnum. Guð blessi minningu elsku litlu frænku minnar. Asta Björnsdóttir. menningarmálum okkar verður einhverntímann sögð og hún á það sannarlega skilið að fá að geym- ast. Þar stóð Ingibjörg fast við hlið manns síns. Nú eru vegamót og vil ég kveðja Ingibjörgu Þór með þessum ljóð- línum Jóhanns Jónssonar: Þei. þei ok ró. bögn breiðist yfir allt. IlnÍKÍn er sól í sjó, sof þú í blíðri ró. Viö hér á MiÖhúsum sendum séra Þórarni og öörum aðstand- endum samúöarkveðjur okkar. Sveinn Guðmundsson. Afmælis- og minningar- greinar ATIIYGLI skal vakin á því. að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein. sem birtast á í miðvikudagsblaði. að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstadt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þa“r þurfa að vcra vélritaðar og með góðu línubili. F’Sft Lilið born hefur Jíí' litió sjónsvið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.