Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 4 Innilegar þakkir til allra er á margvíslegan hátt glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 1. des. s.l. Við hjónin bæöi sendum ykkur öllum kærar kveðjur og þakkir fyrir ógleymanlegan dag. Guð glessi ykku öll. Steinunn Hjálmarsdótiir, Reykhólum. Kirkjugarðs- olíuluktir ^runnm S4r>nreihv>ori h.f Suðurlandsbraut 16 reyktan lax og gravlax Tökum lax i reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkröfu — Vakúm pakkaö ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, HafnaríirOi Simi: 51455 Athygli er ðryggi bóra Friðriksdóttir Segir í leiknum frá sundur- leitum hópi fólks, sem statt er á óðali Péturs Sorins. Þar á meðal er frú Trépléff, mið- aldra leikkona, og Konstantin sonur hennar, sem vill gerast rithöfundur, en það hefur gengið illa. Hann er hrifinn af dóttur ríks landeiganda, en Trigorin nokkur, sem þegar er orðinn frægur í heimi bók- menntanna, setur þar strik í reikninginn. Um persónurnar í leikritum Tsjekohovs hefur þekktur bók- menntafræðingur sagt m.a.: „Persónur hans tala, finna til og jafnvel þegja hver í sínu lagi, eins og ekkert samband sé á milli þeirra. Svo virðist sem tómleiki lífs þeirra komi þeim ekkert við. Manni finnst þær leika á als oddi, þegar tilvera þeirra er hvað ömur- legust." Anton Pavlovitsh Tsjekhov fæddist í Taganrog í Suð- ur-Rússlandi árið 1860. Hann tók embættispróf í læknis- fræði. en stundaði þó lækning- ar tiltölulega skamman tíma. Mest fékkst hann við ritstörf og blaðamennsku. Fyrsta verk Þn ö. Stephensen sitt, „Platonov", skrifaði hann árin 1877—81, en tók síðar við að semja einþáttunga, en af þeim er „Bónorðið" einna þekktast. Tsjekhov hafði nána samvinnu við Listaleikhúsið í Moskvu um margra ára skeið og kvæntist einni af leikkon- unum þar, Olgu Knipper. Tsjekhov lézt úr tæringu í Badenweilerí Þýzkalandi simarið 1904. „Mávurinn" er eitt af fjór- urp hinna lengri leikrita Tsje- khovs, sem frumsýnd voru á árunum 1896—1904. Hin eru „Þrjár systur", „Kirsuberja- garðurinn" og „Vanja frændi", sem flutt var í útvarpi í október síðastliðnum. „Máfur- inn“ hlaut ekki góðar undir- tektir í fyrstu en er nú talið meðal höfuðverka rússneskra leikhúsbókmennta. Þýðingu leikritsins gerði Pétur Thorsteinsson. I helztu hlutverkum í kvöld eru Þóra Friðriksdóttir, Arnar Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Gísli Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen og Þorsteinn Gunnarsson. Leik- stjóri er Sveinn Einarsson. Gísli Halldórsson borsteinn Gunnarsson í útvarpi í dag kl. 11.15 hefst lestur úr nýþýddum bókum. Þátturinn er í um- sjá Andrésar Björnssonar. Kynnir er Dóra Yngvadótt- ir. Lesið verður meðal ann- ars úr Skipalestinni eftir Anthony Trew í þýðingu Hersteins Pálssonar og les hann jafnframt úr bókinni. Þá les Jóhannes Arason úr bókinni Eftirlýstur af Gestapo eftir David How- arth í þýðingu Skúla Jens- Guðrún Þ. Stephensen Arnar Jónsson sonar. Valgerður Bára Guð- mundsdóttir les úr eigin þýðingu á bókinni Flóknir forlagaþræðir eftir Denise Robins. Einnig er lesið úr Sherlock Holmes eftir Arthur Conan Doyle. Er það Knútur R. Magnússon sem les, en þýðingu gerði Helgi Sæmundsson og Jón Sigurðsson. Loks les Bene- dikt Arnkelsson úr bókinni Úr heimi bænarinnar eftir Ole Hallesby í þýðingu Gunnars Sigurjónssonar. lTtvarp í kvöld kl. 20.15: „Máfurinn” Utvarp í da|4 kl. 11.15: Lestur úr nýþýddum bókum Útvarp Reykjavík FIM44TUDNGUR 7. desember MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 MorgunþuJur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus. Lilja. ég og þú“ (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónlcikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögt frh. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaðuri Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Lestur úr nýþýddum b<')kum. Kynniri Dóra Ingva- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.40 Kynlíf í fslenzkum bók- menntum. Bárður Jakobsson lögfra'ð- ingur þýðir og endurscgir grein eítir Stefán Einarsson prófessort — fjórði hluti. 15.00 Miðdegistónleikari Werner Haas leikur á pi'anó Etýður op. 10 eftir Chopin/ Gerard Souzay syngur laga- flokkinn „Sannar sögur“ eftir Raveh Dalton Baldwin leikur á píanó. 14.45 Brauð handa hungruðum heimi. Þáttur í umsjá Guð- mundar Einarssonar fram- kvæmdastj. Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mittt Ilclga Þ. FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Sfðustu vígin Þriðja kanadíska myndin um þjóðgarða í Norð- ur-Ameríku og er hún um Everglades á Flórída. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 2L25Kastljós^^^^^ Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjóni Gunnvör Braga. Kynniri Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikriti „Máfurinn“ eftir Anton Tsjekhoff. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ilelgi E. Helgason- 22.35 Heyrnleysinginn Bresk sjónvarpskviktítynd um líí heyrnarlausrar stúlku, byggð á sannsögu- lcgum viðburðum. Aðalhlutverk Geraldine James. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.05 Dagskrárlok. Þýðandit Pétur Thorsteins- son. Leikstjórii Sveinn Einars- son. Persónur og leikendurt Arkadína Trépléva leik- kona/ Þóra Friðriksdóttir, Konstati'n Trépléff. sonur hennar/ Arnar Jónsson. Pétur Sorín. bróðir hennar/ borstein Ö. Stephensen. Nína Zarétsnjaja, dóttir ríks jarðeiganda/ Þórunn M. Magnúsdóttir, Ilja Sjamr- éva. ráðsmaður/ Gísli Hall- dórsson, Pálfna Sjamraéva, kona hans/ Guðrún b. Stephensen, María, dóttir þeirra/ Kristbjörg Kjeld. Borís Trígorín rithöfundur/ Þorsteinn Gunnarsson. Evgení Dorn læknir/ Rúrik Ilaraldsson. Símon Médvéd- enko kennari/ Guðmundur Magnússon. Aðrir leikendurt Sigurður Sigurjónsson og Klemenz Jónsson. 22.10 Kórsöngurt Kór Mennta- skólans við Sund syngur íslenzk og erlend lög. Söng- stjórit Ragnar Jónsson. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.