Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER1978 7 „Helvegur hverrar ríkis- stjórnar“ Bragi Sigurjónsson, fyrrverandi forseti efri deildar AlÞingis, bregður fyrir sig betra tæti í gær og gengur fram á ritvöll í Tímanum, hvar hann taldi sig Þurfa aö leiö- rétta „rangfærslur“ og „fljótræðisverk" Páls Péturssonar, eins Þing- manna Framsóknar- flokksins. Þar segir Bragi m.a. um stjórnarsam- starfið: „Hitt er mér ekkert launungarmál, að ég heföi kosið samstarf og Þar með vinnubrögð ríkisstjórnarinnar mikl- um mun betri en Þau hafa reynst, og mér renn- ur til rifja sú stjórnarað- ferð að hnoða málum undan sér með bráða- birgðalausnum. Þetta er í mínum huga rakin hel- vegur hverrar ríkisstjórn- ar. Því sagði ég af mér forsetastarfi í Þeirri veiku von, að varnaður minn ylli a.m.k. umhugsun, og ekki veldur sá er varar, segir spakmælið." Gagnrýni á forsætis- ráöherra Síðan heldur Bragi áfram: „Hitt má svo líka koma fram, og er hugsanlegt, að ummæli Páls Péturssonar lúti að Því, að ég lýsti Þeirri skoðun minni innan míns flokks, aö ég teldi núver- andi ríkisstjórn ófull- burða, er hún fæddist, Þar eö hún hefði ekki orðið ásátt um skýr stefnumörk. Það er eng- um gott við upphaf ferðar að vita ekki, hvert halda skal, hvað Þá Þegar Þrír standa í hlaöi og hafa um Þaö sinn bakÞankann hver, til hvers ferðin skuli leiða. — Þá má líka koma fram hér að ég var Þeirrar skoðunar, að betra yrði til stjórnarárangurs, að Lúð- vík Jósepsson yrði for- sætisráðherra en Ólafur Jóhannesson, fyrst borin von væri, að AlÞýðu- bandalag og Framsókn gætu unnt AlÞýðuflokki Þeirrar forystu. Sú skoð- un byggðist ekki á mann- kostamati milli L.J. og Ó.J., heldur hinu, aö Lúövík hlyti að leggja sig allan fram um, að stjórn- arsamstarfið færi vel úr hendi, Þar eð Þetta yrði hans fyrsta — og vísast eina — tækifæri til að reyna að afsanna óheilindaorðin, sem á AlÞýöubandalaginu hvíl- ir. Mér finnst margt benda til Þess að sú skoðun mín hafi ekki verið út I bláinn." — Þetta vóru orð Braga Sigurjónssonar í Tíma rituö. Óttinn breiöist út í framhaldi af Þessum hugleíðíngum Braga Sigurjónssonar er rétt að rifja upp, aö AIÞýðu- flokkurinn stefndi að ný- sköpunarstjórn fyrst í stað, og taldi pað stjórn- argsamstarf happadrýgst við núverandi aðstæður. Ef sá vilji AlÞýöuflokks heföi náö fram að ganga, hefði Framsóknar- flokkurinn verið skilinn eftir „úti í kuldanum". í staö Þess varð AIÞýöu- flokkurinn að lúta stjórn- arforystu Framsóknar- flokksinsl AlÞýöuflokkur- inn hélt og fram sjónar- miðum, á flestum sviöum efnahags- og dýrðtíðar- mála, er áttu um ýmislegt samleið með stefnumið- um Sjálfstæöisflokksins. Þrátt fyrir Það varð hann að lúta sjónarmiöum AlÞýðubandalagsins í stjórnaraðgjörðumll Vart verður fundið eitt stefnu- mið AIÞýöuflokks, sem hann hefur fengið fram í ríkiastjórninni. Hann verður að láta sér nægja að tæpt sé á óljósan hátt á málefnum hans í I greinargerðum með | frumvörpum, sem Þó sigla í allt aðra átt en flokkurinn segist stefna í. I En nóg um Það. Það hefði verið óverj- andi, ef kommúnisti hefði orðið forsætisráöherra i hér á landí. Engu að síður telur Bragi Sigurjónsson að Það hefði verið skárri i valkostur, Þrátt fyrir sér- stöðu AlÞýðuflokks t.d. I um varnamál, en stjórn- arformennska Olafs Jóhannessonar, sem Þó I er ótvírætt lýöræðis- og I Þingræðissinni. Svo gegndarlaust er van- traustið í stjórnarliðinu í | garö sjálfs forsætisráð- herrans, vegna stefnu- leysis hans í efnahags- I málum Þjóöarinnar. Veröbólgan óð úr 7% ársvexti, er Ólafur I Jóhannesson myndaði sína fyrri ríkisstjórn 1971, I í 53% til 54% í endaðan | feril hennar. Hagfræðing- ur ASÍ telur stefna í allt I að 70% veröbólgu hér I innan 2ja mánaða, ef fram haldi sem horfi. I Óttinn við stefnuleysi j Þessarar ríkisstjórnar er . ekki ástæðulaus. Stefnt I er og í skattahækkun | sem líkur benda til að . geti orðið hreinn óskapn- I aður. Atvinnuleysi er aö | skjóta upp kolli víðar en . aö um tímabundnar til- ' viljanir geti verið að | ræða. Ótti Braga Sigur- . jónssonar í dag virðist ' geta orðið Þjóðarótti á | morgun — Því miður. MeÖ LEGO er hægt að líkja efdr veruleikanum -td. reisa sjúkrahús LEGO býður sífellt upp á eitthvað nýtt. Hugmyndirnar eru sóttar í veruleikann. Nýju veggeiningarnar valda því að fljótlegt og auðvelt er að reisa bygginguna. Ný tegund af samskeytum veldur því að hægt er að opna húsin meðan verið er að leika sér með þau og loka þegar hætt er. Og sífellt er hægt að breyta. Það er einmitt megin- hugmyndin með LEGO kubbum. Byggt. Opnað og leikið. Þrjár nýjar samstæður til að velja á milli. LEGO nýtt lcikfang á degi hverjum Rýmingarsala Baröinn h.f. auglýsir. Rýmingarsala á nýjum og sóluöum hjólböröum veröur þessa viku vegna flutnings. Lækkun 20% afsláttur á öllum hjólböröum, þar meö taldir Bridgestone og Atlas jeppahjólbaröar. Barðinn h.f. Ármúla 7, sími 30501. Laugavegi 20. Sími frí skiptiboröi 28155. Mikið úrval af peysum, blúss- um, skyrtum, jökk- um, bolum og mesta buxna-úrval landsins. AAJI U ■ ■-'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.