Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 FJóknir forkgaþrœðir eftir Denise Robins Fiona eftir Denise Robins Óþarft er aö kynna íslenskum lesendum Denise, þar sem áöur hafa komið eftir hana á íslensku 12 bækur og notiö vaxandi vinsælda. ... Var þetta draumur eöa veruleiki. Gat þaö átt sér staö, aö veriö væri aö selja hana á þrælamarkaöi? ... Stór svertingi dró hana útúr iiílnum og lyfti henni uþþá pall. Stúlkurnar voru allar hlekkjaðar hvor viö aöra og beöiö þess aö uppboöiö byrjaöi. — Góöi guö, láttu mig deyja... .... hatturinn var tekinn af henni, munnur hennar opnaöur svo hvítar tennurnar sæust... klipið í húö hennar hér og þar og þuklaö á fótum hennar. /Evintýraleg og eldheit ástarsaga. Astin sigrar eftir Dorothe Quentnti Fiona er ung, fögur og lífsglöð, dóttir auöugs skipaeiganda. Aö boöi fööur síns, trúlofast hún frænda sínum, frönskum aöalsmanni og þar sem þetta er ágætur maður, sættir hún sig mætavel viö ráöstöfun fööur síns. En höggormurinn leynist í Paradís, ungur sjómaöur veröur á vegi hennar og borgirnar hrynja. Hún er ofurseld ástinni. Leiöin verður nú vandfarin og torsótt. Þetta er saga um eldheita ást, sem öllu býöur byrginn. Æsispennandi frá upphafi til enda. Þessi bók flytur sígildan boöskap. Ástin hefur alltaf sigraö og mun væntanlega alltaf gera. Hér er lýst baráttu ungrar hjúkrunarkonu, viö aö ná ástum draumaprinsins, sem er eftirsóttur og dáöur læknir. Þær eru margar um boðið dömurnar og tvísýnt um úrslitin. Ýmsum brögöum er beitt, en samt lýsir þessi bók eölilegu heilbrigöu fólki og er skemmtileg tilbreyting frá hrylling og öfugsnúnu sálarlífi, sem er hugstæöasta yrkisefni nútíma höfunda. Skemmtileg og hörkuspennandi ástarsaga. Ægisútgáffan Faölr minn og tengdafaöir, KRISTJÁN V. GUDMUNDSSON, frá Miöseli, lést í Landakotsspítala 6. desember. Ragnar Kriatjánsaon, Jóhanna Jóhannsdóttir. t Elginmaöur minn og faðir okkar, SIGURJÓN HAFDAL GUÐJÓNSSON, Ásgarói 95, lést í Borgarspítalanum 4. desember. Guöfinna Staindórsdóttir Guðfinna S. Conrad, Rsymond Conrad, Valgeróur Sigurjónsdóttir, Erlingur Friöriksson, Guömundur Sigurjónsson, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Steindór Sigurjónsson, Áslaug Magnúsdóttir og barnabörn t Faöir okkar STEINAR GÍSLASON, járnsmiöur, Vesturgötu 30, sem andaðist þann 2. desember, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 8. desember kl. 3. Fyrir hönd tengdadætra, barna og barnabarna. Einar Steinarsson, Hallgrfmur Steinarsson. + Sonur okkar, bróöir og mágur GUÐJÓN INGIMARSSON Hátúni 8, Keflavík sem andaöist í sjúkrahúsi í London 29. nóvember veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 9. desember kl. 13.30. Elínrós Jónsdóttir, Ingimar Þóröarson, bóröur Ingimarsson, Kristín Ingimarsdóttir, Guömundur Guðmundsson Jónatan Ingimarsson, Ólöf Kristin Guömundsdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, SKÚLI SVEINSSON, vólstjóri, Njarövfk, veröur jarösunginn föstudaginn 8. desember kl. 1.30 frá Innri-Njarðvíkur- kirkju. Þeir, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Hallfrföur Ásgeirsdóttir, Guórún Skúladóttir, Ellert Skúlason, Elín Guðnadóttir, Trausti Skúlason, Guöríóur Kristjánsdóttir, Svavar Skúlason, Guómunda Guóbergsdóttir, Ásgeir Skúlason, Sigrún Siguróardóttir og barnabörn. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför FANNEYAR GUDMUNDSDÓTTUR, Drápuhlfö 23. Guómundur Gíslason og fjölskylda, Jóhanna Aöalsteinsdóttir. + Þökkum auösýnda samúö og hluttekningu viö fráfall og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa FRANS PÁL8 ÞORLÁKSSONAR, fyrrverandi skipstjóra, Hæöagaröi 34, Sérstakar þakkir til starfsfólks Reykjalundar fyrlr góöa læknis- og hjúkrunarþjónustu. Arnheióur Bergsteinsdóttir, Ragnar B. Henriksson Kristján K. Pálsson Ragnhildur Pálsdóttir, Bergsteinn Pálsson, Þórunn S. Pálsdóttir, Sigríóur Jónsdóttir, Kristfn Guölaugsdóttir, Guóbjartur Ágústsson, Hrönn Árnadóttir, Brynhildur E. Pálsdóttir, og barnabörn. Vegna jaröarfarar Guörúnar Björgvinsdóttur, verða skrifstofur okkar lokaðar fimmtudaginn 7. desember kl. 1—3 e.h. Sindra-Stál ht. Fyrirtæki okkar og skrifstofur verða lokaðar frá hádegi föstudaginn 8. desember vegna útfarar Steinars Gíslasonar, járnsmiös, Vestur- götu 30. Efnaverkamiöjan Eimur s.f., Kolsýruhleöslan s.f., Seljavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.