Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 vlH> MORöJKí- kafp/no GRANI GÖSLARI Hér vildi ég sitja hjá þér alla mína ævidaga ef það væri bara ekki svona ofsalega dýrt! 7B£R- Snaggaralega gert hjá þér, en eldurinn er í næsta húsi! Fólkið á neðri haðinni spyr hvenær síðasta lestin fer? mSiP. Hvernig má fækka slysunum? Þessari spurningu verður sjálf- sagt ekki auðsvarað, en hún hefur löngum verið ofarlega á dagskrá hérlendis. Menn keppast við að finna leiðir til þess að fækka slysum og auka umferðarmenn- ingu og hér fer á eftir pistill um þau málefni: „Fyrir nokkru efndi Slysavarna- félag Islands til umferðarviku og var henni einkum beint til öku- manna og annarra vegfarenda á Reykjavíkursvæðinu og nágrenni. Ekki mælanlegur á neinn hátt, nema að hún hefur án efa vakið einhverja til umhugsunar um ýmsa hluti og kannski áminnt menn um ýmislegt sem þeir hafa e.t.v. gleymt. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í úrspilsæfingu vikunnar eru lesendur í góðum hópi í rúbertu- bridge. Ekki er hægt að búast við villum hjá andstæðingunum og þó sagnir norðurs, félaga þíns, hafi sagt frá spaðalit en lélegum spilum ákveður þú að ná bonus fyrir honora þína í hjartanu. Norður S. DG1075 H. 763 T. 765 L. D8 Suður S. Á93 H. ÁKDG5 T. DG3 L. Á2 Lokasögnin er fjögur hjörtu. Vestur tekur vo fyrstu slagina á tígulás og kóng og spilar síðan þriðja tíglinum og þú færð á drottninguna. Tveir tapslagir til viðbótar virðast óumflýjaniegir en sérð þú möguleika til aö fækka þeim og vinna spilið? Vonandi hefur þú ekki gert einfaldan hlut flókinn. Þegar spil þetta kom fyrir var suður fljótur að vinna það. Hann tók trompin eins oft og þurfti og spilaði síðan lágum spaða frá hendinni. Norður S. DG1075 H. 763 T. 765 L. D8 COSPER Það er hárþvottadagur í kvennabúrinu mínu! Ég hygg að langflestir íslend- ingar og senniiega frekast þeir sem hafa bílpróf og aka nokkuð, hafi mjög mikinn áhuga á umferðarmálunum. Lesendadálkar eru jafnan fuilir af heilræðum til ökumanna og ýmsum ábendingum um hvað þessum eða hinum finnst bezt að gera í hinum ýmsu aðstæðum í umferðinni. Auðvitað er sjáifsagt að menn setji fram sínar skoðanir á þessum málum og ekki óeðlilegt að fólk vilji miðla öðrum af reynslu sinni. En það er bara ekki nóg. I umferðarmálum verður að koma til samvinna allra og sú samvinna á sér í rauninni aðeins einn farveg og hann er í umferðarlögunum. Hver og einn verður að fara eftir því sem honum er skylt að gera samkvæmt lögunum og ekki fara hið minnsta út fyrir það. En við vitum nú öll hvernig það gengur. Menn virða ekki hámarkshraða, heldur reyna hver sem betur getur að þeysa fram úr og fara í svigi milli akreina, fara yfir gatnamót á rauðu ljósi eða „bleiku" eins og þeir kjósa að nefna það og tefja þar með fyrir umferð oft og tíðum, „svína“ inn á aðalbrautir og svo mætti lengi telja. Ekki er til neitt sem heitir tillitsemi nema hjá einstaka ökumanni og þeir sem gerast svo djarfir að stöðva fyrir fólki á gangbrautum verða einatt fyrir því að sjá aðra ökumenn (sem hafa þá einhverjar einkaregl- ur til að fara eftir) þeysa þar fram úr og aumingja fólkið sem var svo hugað að leggja út á gangbrautina má þakka fyrir ef það sleppur í land aðra hvora leiðina. Og þessir sem „svína“ svo oft út á aðalbraut- ir eru yfirleitt það ófyrirleitnir að aka löturhægt þannig að sá ökumaður, sem verður fyrir „svínaríinu" eins og mætti kalla það, nálgast suðupunktinn. Sjálfsagt mætti telja margt fleira upp og lýsa nánar ástandi umferðarmenningar okkar eða ómenningar öllu fremur, því engu er líkara en menn stundum umhverfist þegar þeir sitja undir stýri eða þá þeir gleymi svo gjörsamlega umhverfi sínu að þeir Vestur S. 8 H.10984 T. ÁK84 L. K943 Austur S. K642 II. 2 T. 1092 L. G10765 Suður S. Á93 H. ÁKDG5 T. DG3 L. Á2 Austur var þá í leiðinlegri aðstöðu. Tæki hann á kónginn sæi spaðaliturinn um tapslaginn í laufinu. Svo austur gaf spaðaslag- inn. En það var ekki betra. Þá var sagnhafi staddur í borðinu og einföld spaðasvíning gaf tíunda slaginn. Að spila út einspili með mörg spil í tromplitnum þykir venjulega ekki góö latína. En í þetta sinn tapaði vestur á að kunna hana of vel. „Fjólur — mín ljúfa“ Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi 2 krossgötunum — hafði Martin sagt. var kortersakstur — gegnum skóginn. Hún leit á klukkuna. Klukkan var aðeins rétt rúmlega fjögur og hún hafði sagzt mundu verða þarna um fimmleytið svo að hún hafði na-gan tíma. Hún sveigði bílinn til hliðar út að vegarkantinum, kveikti ljósið og snyrti sig eilítið. Martin myndi ábyggi- lega segja að hún væri fögur sem fyrrum, hvort scm hún var snyrt eða ckki, en það voru nú fleiri þarna á heimilinu en hann. Til dæmis Gitta sem var einhvers konar frænka hans. og ungleg og glæsileg kona sem hann sagði að héti Lydia. Hún fjarlægði andlitsmálninguna og endurnýjaði hana síðan. Tilhugsunin um Gitte truflaði hana iítillega. því að Martin hafði látið í það skína að Gitta bæri kannski eiiítið hlýrri tilfinningar til hans heldur en ættartengslin ein segðu til um. Þogar allt kom til alls var hún holdur ekki raunveruleg frænka hans. heldur cinhvcrs konar umkomulaus vinur fjöl- skyldunnar sem hafði cinnig eins og fleiri fengið skjól og athvarf hjá Miignu frænku. Ef andstaða gegn trúlofun Mar- tins ka-mi einhvers staðar fram bjóst hún við að einna helzt mvndi slíkt koma frá Gittu Gamla frú Mogensen var að draga þungar flauelsgardín- urnar fyrir gluggana á biðstof- unni þegar dyrabjöllunni var hringt. Alltaf sama sagan. varla var Ilolm læknir fyrr farinn út að vitja sjúklings en annar kallaði. Frú Mogensen andvarpaði þungan eins og heimsins hyrðar hvfldu á herð- um hennar. Þegar hún hafði dregizt á það fyrir tuttugu og fimm árum að verða eins konar ráðskona og aðstoðarstúlka læknisins hafði hún sannarieg ekki vitað hvað hún var að gefa sig í. Þá hefði hún sjálfsagt ekki tekið við starfinu. Pjn nú hafði hún setið uppi með þetta allar giitur síðan og cnginn skyldi geta sagt að hún sta’ði ekki í sínu stvkki. Með rólegum skrefum gekk hún fram dimm- an ganginn að útidyrunum og lauk upp. — Og ungi iæknirinn er því miður ekki heima, byrjaði hún áður en hún sá hver kominn var cn svo ljómaði andlit hennar í brosi og hún sagðit — Nei. ert það þú, Jaspar, komdu inn. Ég vona að þú sért ekki veikur. — Kæra frú Mogensen. þú ætlar þó ekki að segja mér að gamli maðurinn sé úti að ganga í þessu brjálæðislega veðri. — Hann gæti verið í sjúkra- vitjun. — Nei, Mogensen, nei og aftur nei. Bfllinn hans er í skúrnum svo að ég veðja á að hann sé í gönguferð í skógin- um. — Það getur vel verið og í kvöld tekur hann sér áreiðan- ' lega góðan tíma því að hann a-tlar ekki að borða fyrr cn klukkan átta. Frú Mogcnsen dró gest sinn inn fyrir og vísaði honum inn í stofuna. — Klukkan átta, þá get ég mér til þess að honum sé líka boðið til kvöldverðar á Eikar- mosaba- og þá hefði ég getað sparað mér ferðina hingað. Jaspar Bang hrukkaði gremjulega ennið og hugsandi dró hann sigarcttu upp úr vasanum. — Já. hann fer þangað, en maður þarf nú ekki að vera læknir til að sjá að ákveðið tónskáld sem er í miklum dáleikum um þessar mundir, er yfirkeyrður af stressi og reykir alltof mikið og hefði sjálfur fjarska gott af því að fá sér göngutúr um skóginn... — Ilættu. elsku Mogensen, ha’ttu Mogensen! Jaspar Bang kastaði sér þreytulega niður í næsta stól. — Ég veit þetta allt betur en þig grunar. Ég verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.