Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978 47 Sigur hjá ÍA og Dalvík Létt hjá ÍA Skagamenn fengu Njarðvíkinga í heimsókn í 3. deild handboltans um helgina, en voru ógestrisnir. A.m.k. þegar inn á völlinn var komið. IA vann yfirburðasigur komst t.d. í 12—1 í fyrri hálfleik, en staðan í leikhléi var 13—4. í síðari hálfleik tóku Skaga- menn hlutina ekki eins alvar- lega og var þá meira jafnræði. Lokatölurnar urðu síðan 29—18, átakalítill sigur ÍA. Flest mörk skoruðu, fyrir ÍA: Þórður Elísson 6, Haukur Sigurðsson, Sveinbjörn Hákonarson og Hörður Jóhannesson 5 hvor. Fyrir Njarðvík: Kári Gunn- laugsson 5, Jón Olsen 4 og Hilmar Knútsson 3 mörk. Loks sigur hjá Dalvík Þar kom loks, að Dalvíingar unnu sigur í 3. deildinni, en þeir sigruðu lið Gróttu 22—17. Týr frá Vestmannaeyjum er nú eina taplausaliðið í deildinni og ekki ólíklegt til afreka. Borðtennis — Borötennis Innritun á æfingar, fyrir seinna misseri, eru hafin. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast hringið í síma 43021. Meö fyrirfram þökk. Borðtennisdeild Gerplu. Töskur fyrir allt íÞróttafólk. Bjóðum nú eitt mesta töskuúr- val landsins 20 mismunandi gerðir, merktar og ómerktar. Mjög hagstætt verð. Póstsendum samdægurs. Klapparslig 44 ReykiaviU simi 11783 Tískusýning í kvöld kl. 21.30. Modelsamtökin sýna tískufatnað frá versluninni Sonju, Verslanahöllinni. Skáa fell HOTEL ESJU i. í ' Nýir kjólar — Leðurkápur Aldrei meira urval af dömu og herrapeysum. MESTA ÚRVAL AF HERRAFÖTUM FYRR OG SÍÐAR. áfíSm. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS KARNABÆR " Laugavegi 66. Sími frá skiptiborði 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.