Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 7 Félagsmála- skóli alþýöu Vilhjálmur Hjálmars- son, fv. menntamálaráð- herra, svaraöi nýlega á AlÞingi rseðu Óiafs R. Grímssonar (Abl), prófessors í pjóðfélags- fræðum varðandi frum- varp um Félagsmála- skóla alpýðu. Sagði Vil- hjálmur m.a., aö ræöa prófessorsins hefði vakið hjá sér bakpanka um petta mál. Vilhjálmur hafði eftir Ólafi Ragnar að skólinn setti að vera „helgaður hinu stéttarlega og bar- áttulega uppeldi í sam- tökum launafólks", „veita fræöslu um hagsmuna- samtök atvinnurekenda, innra eðli peirra, starfs- hsetti og markmiö", „vera barattutækí fyrir breyttu pjóöfélagi“, „gegn sam- tökum atvinnuvega og fjandsamlegu ríkisvaldi". — Hvað merkir petta allt, spurði fv. menntamála- ráðherra. Fulloröins- fræösla Vilhjálmur sagði enn: „Mér koma i hug tilvitn- anir í fiokksblað Ólafs Ragnars fyrir réttu árr. „ALÞINGI GÖTUNNAR PARF AD SÝNA HROKA- GIKKJUM VALDSINS VIÐ AUSTURVÖLL HVEF ÞAÐ ER, SEM RÆÐUF ÚRSLITUM UM ALLT EFNAHAGSLÍF ÞESSA ÞJÓOFÉLAGS." Þá vitn- aði hann til ummsela eins af núv. ráðherrum Alpýðubandalagsins, „aö tengja pyrfti vandlega saman flokksblaðið, verkalýðshreyfinguna og Alpýðubandalagið". Ef pessi skóli á fyrst og fremst að vera baráttu- tseki „gegn ríkisvaldinu“, eins og Ólafur Ragnar segir, hvernig getur ríkis- sjóður pá borið bæði stofn- og rekstrarkostnaö hans? Ég fyrir mína parta, sagði Vilhjálmur, vil ekki taka og mikið mark af pessum neikvssða rök- stuðningi prófessorsins í pjóðfélagsfræðum. Ég vil álita, að Félagsmálaskóli alpýðu eigi að vera hluti af almennri endur- hæfingu og fullorðins- fræðslu í landinu, með sérstakri áherzlu að sjálf- sögðu á fálagsmálapátt og starfshætti launpega- fálaga. Ágreiningur um stjórnun skólans Frumvarpið um félags- Ólafur Ragnar Grímsson. málaskólann er flutt af pingmönnum úr öllum stjórnmálaflokkum, en verkalýðsskólar hafa lengi notið fjárhagslegs stuðnings ríkissjóða á Noröurlöndum. Enginn vafi er á pví, að alhliða, fagleg fræösla, sem látin er í té á hlutlausan og heiðarlegan hátt, eykur á hæfni og pekkingu peirra, er stýra málum jafn sterkrar hreyfingar og hér um ræðir. Þekking á pjóðarbúskapnum kemur pjóðfélaginu í heild til góða, ekki síður en einstökum faghreyf- ingum. Það, sem valdið hefur ágreiníngi, er einkum, að ríkisvaldinu er ætlað að bera allan stofn- og rekstrarkostn- að, en stjórnun skólans hins vegar aö vera alfarið í höndum ASÍ-forystunn- ar. Raddir hafa komið fram um að fleiri lands- samtök launpega, s.s. Farmanna- og fiski- mannasambandið, BSRB, Landssamband verzlunarfólks o.fl., ættu ekki síður að hafa par Vilhjálmur Hjálmarsson. hönd í bagga. Ennfremur, að báðir aðilar vinnu- markaðar ættu aö hafa jafna hlutdeild í mótun slíks skóla, til að tryggja hlutlausa og heiðarlega fræðslu. Enn er að geta sjónarmiðs fv. mennta- málaráðherra, aö saman eigi að fara fjármunaleg ábyrgð og stjórnun hér sem annars staðar, p.e. aö skólinn eigi að falla inn í fyrirhugaða fullorðinsfræðslu í land- inu, pótt byggður verði upp með hliösjón af sér- stöku verkefni. Og loks eru pað sjónarmið í pá veru, aö ef byggðir verði upp félagsmálaskólar, á kostnað ríkissjóðs, á veg- um allra starfsstétta í Þjóðfélaginu, geti slíkt orðið álitlegur nýr út- gjaldabaggi fyrir skatt- greiðendur að bera. Hér er mál á ferð, sem skoöa veröur vel, m.a. í Ijósi neikvæðs rökstuðn- ings stjórnmálafræðings- ins. Fræðsla sem hið opinbera stendur kostn- aö af, parf að vera meö Þeim hætti, að nýtt sé á hlutlausan og heiðar- legan hátt. Hvaóa sem er, raRar sj vel afþér Hraðari og betri rakstur. Það er kostur nýja Philishave 90-Super 12.kerfis ins. Teldu hnífana í gömlu Philips rak- vélinni, þeir eru 18. Nýja Philishave 90-Super 12,hefur 36 hnífa.Auk þess hefur þrýstingur sjálfbrýnandi rakhnífanna á rakhausinn.verið aukinn. Árangurinn er hraðari og betri rakstur en áður. Öll hár hverfa á svipstundu.Finndu bara muninn Löng og stutt hár i sömu stroku. Nýja Philishave 90-Super 12,kerfið hefur auðvitað hina þrautreyndu hringlaga rakhausa með 270 rakraufum (90 á hverjum haus). Árangurinn lætur ekki á sér standa: Löng og stutt hár hverfa i sömu stroku og rakhausarnir haldast eins og nýir árum saman. Finndu muninn. Philishave 90-Super 12,er rennileg og nýtiskuleg. Hún fer vel I hendi og er þægileg í notkun. Rak- flöturinn hallast ögn, til aukinna þæginda. Reyndu Philishave 12,og þú velur Philishave. P 1121 — Stillanleg rak- ,sem hentar hverri Bartskeri og rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. llkomin þjónusta tryggir n tökir PHILIPS yðar hag. Pilips kann 1 tækninni. in á Nýja Philishave 90-Super 12 3x12 hnifa kerfið. Skeggrót þín er sérstök, hver húð hefur sín einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Super 12,dýptarstillingu. Handhægur rexinistillir velur réttu stillinguna.sem best hentar þinni húð og skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú líka Philfshave. «1BI Eitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta og skeggtoppa á augabragði. Þakkarávarp Hjartans. þakkir færi ég öllum sem heimsóttu mig á áttræðisafmæli mínu sem var 29. nóvember, með gjöfum, blómum og skeytum, hlýjum handtökum og góðum óskum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum þaö sem þau lögðu á sig til aö gera mér daginn ánægjulegan á þessum tímamótum ævi minnar. Guð blessi ykkur öll. Hansborg Jónsdóttir, Lifið heil. Laugavegi 28D. Laugavegi 20. Sími frá skiptiborði 28155. 11 Mikið urval af peysum, bluss- \ um, skyrtum, jökk- i0 um, bolum og k mesta L buxna-úrval 1 landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.