Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 9 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Vatnsstíg elnbýlishús Við Skipasund 5 herb. íbúö. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu- og iðnaöarhúsnæði. Við Barónstíg verslun. íKópavogi 100 ferm. verslunarhúsnæði. 170 ferm. iönaöarhúsnæöi. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. Erum með fasteignir víöa um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson. lögm. Haraldur Gíslason, heimás. 51 1 19. i i uirhwtfen FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Parhús í Norðurmýri. Húsið er tvær hæöir og kjallari. Á 1. og 2. hæð eru 3ja herb. íbúðir. íbúöarherb. í kjallara. Guðrúnargata 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Svalir. Sér hiti. Krummahólar 3ja herb. rúmgóð íbúð rúmlega t.b. undir tréverk og málningu. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Stórholt 2ja herb. rúmgóð samþykkt kjallaraíbúð. Sér inngangur. Sér hiti. Austurbrún Einstaklingsíbúð á 10. hæð. Falleg og vönduð íbúð. Verzlunarhúsnæöi — iðnaðarhúsnæði Hef kaupendur að verzlunar- og iðnaðarhúsnæði á 1. hæð (jarðhæð). Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Opið 10—6 í dag Álfaskeið — 2 herb. Jaröh. sér inng. Verð 9 m. Efstihjalli — 2 herb. Falleg íbúö + herb. í kjaltara. Getur losnaö í jan. 1979. Furugerði — 2-3 herb. Glæsileg íbúö, allar innréttingar sér hannaðar. Tilb. Hamraborg — 2 herb. Falleg íbúð + bílskýli. Nýbýlavegur — 2 herb. +bflskúr. Verð aöeins 11.5 m. Birkimelur — 3 herb. Glæsileg íbúö. Tilboð. Vitastígur — Hfj. Falleg 3 herb. íbúð í tvíbýli. Verð 12.5—13 m., útb. ca. 9 m. Hofteigur — 3 herb. 82 fm. Verð 11.5 m„ útb. 7 m. Skúlagata — 3 herb. Ágæt risíbúö, útb. 6—6.5 m. Austurberg — 4 herb. Stórglæsileg íbúö + bílskúr, suður svalir. Mávahlíð —160 fm. 5—6 herb. fbúð. Verö tilb. Tilb. undir tréverk við Furugrund, 2 og 4 herb. íbúðir. Afh. nóv. 1979. Fast verð. Selás — raðhús Tilb. undir tréverk, maí 1979. Fast verð. Beðið eftir lánum. ■[* Fasteignasalan — EIGNABORG sf Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Slmar 43466 t 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vllhjilmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraeöingur 28611 Opiö í dag 2—4 Gamli bær 3ja—4ra herb. 90 fm. íbúð á efstu hæð í 3. hæöa steinhúsi. Útb. 8.5—9 millj. Gamli bær, einbýli Elnbýlishús, kjallari og hæö. Á hæöinni eru góöar stofur, 2 svefnherb., og borðstofa, eld- hús og baö. í kjallara 3 svefnherb., og þvottahús. Verð 16 millj. Útb. 10.5 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 Opið í dag Garðastræti 6 herb. íbúð 134 fm. Aukaherb. í kjallara og mikið geymslurými. íbúðin er nýstandsett. Smáíbúðahverfi 5 herb. íbúð ca. 115 fm. Útb. 16—17 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Barónsstígur 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Verð 13 millj. Jarðhæð 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. í nágrenni Sjómannaskólans. Skipti á 4ra herb. sérhæð koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. Einbýiishús Raðhús Sérhæöir Höfum ð kaup- og sölulista fjársterka aðila sem óska beinna sölu eða makaskipta á fasteignum í Fossvogi, Hiióun- um, Vesturbæ, Laugarnes- hverfi, Seltjarnarnesi og Breiðholti. Uppl. á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr/ Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 í Hafnarfirði Lítið einbýlishús. 4 herb. o.fl. Við Ásgarð Raðhús sem er ágæt íbúð á tveim hæöum auk kjailara með herb., geymslum o.fl. í smáíbúðahverfi Hús á tveim hæöum auk kjallara meö 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Við Krummahóla 6 herb. íbúö á tveim hæðum. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Tilb. undir tréverk. Raöhús í Seljahverfi í smíðum meö útihurðum og verksmiðjugleri. Frágengiö að utan. Tvíbýlishús í Hafn. Selst fokhelt í einu eða tvennu lagi. 3ja—5 herb. íbúóir meö eöa án bílsk. óskast. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskip.tl. Óskar Þ. Þorgeirsson, Heimasímí 34153 Vió förumtil LONDON 14. tii 22.feb. Innifalin í þeirri feró er 3ja daga feró ti1 ævintýraborg- arinnar ISTANBUL. Aóeins kr 160.00Q- Pantanir veróa aó hafa borist fyrir 2Q.des. ISamvinnu- ferðir^ LANDSYN AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMI 27077 Seltjarnarnes - Verzlunarlóð Verzlunarióöin Lindarbraut 32, fyrir hverfisverzlun er til úthlutunar nú í desember. Lóöin er um 3300 fm. nýting 0,30. Á lóöinni má byggja einnar hæöar viöskiptahús meö möguleika á kjallara. Þjónustusvið: Matvöruverzlun meö kjöt, fisk, mjólkur- og brauödeildir. , Ennfremur: Hárgreiöslustofa, rakari, skósmiöur, móttaka fyrir þvottahús og efnalaug. Umsóknarfrestur til 20. desember. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Hafnarfjörður — Verslunarhúsnæði í þessu glæsilega verslunarhúsi viö Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi er til sölu 210 ferm. á jaröhæö og til leigu 410 ferm. á annarri hæö. Mögulegt er aö skipta 410 ferm. hæöinni í smærri einingar ef óskaö er. Upplýsingar eftir helgina í síma 53466, milli kl. 8—6 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.