Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 11 Njiarbcekur Hoflidí Helgalok erkondí soga ÍSi ■ ' i _________________ Helgalok eftir Hafliða Vilhelmsson höfund metsölubókarinnar LEIÐ 12, HLEMMUR-FELL Það getur verið örlagaríkt að taka unga konu upp í bíl sinn í Hvalfirði. Sérstaklega ef konan er e.t.v. selur á land genginn og seiður hennar er slíkur að hún nær algjörum tökum á velgjörðarmanni sínum svo nær liggur sturlun af ást og afbrýði. ÞÓRLEIFUR BJARNASON Sú qrunna lukka „Það mátti öllum vera Ijóst af rithöf- undarferli Þórleifs Bjarnasonar, að hann væri góðskáid á mál og mann- lýsingar og sömuleiðis vandvirkur og þolgóður fræðimaður. Þar með var auðsætt, að hjá honum væru for- sendur þess, að hann gæti ritað merka og trúa heimildaskáldsögu. Og nú er einmitt slík saga frá honum komin“. Guðmundur G. Hagalín, Morgun- blaðinu LINDEN GRIERSON SÖGULEGT SUMARFRÍ Snjólaug Bragadóttir þýddi Það fer margt öðruvísi en ætlað er. Það átti Anita Wilson eftir að sanna í sínu sögulega sumarfríi á Tasmaníu, en þangað lagði hún leið sína ásamt tveim vinstúlkum. Linden Grierson SÖGULEGr SUMARFlll Siif'ims Bngr,Kk')UÍr |>wkli „Poyer «r frábærlega snjall" ALISTAIR MACLEAN Atök í undirdjúpunum 1$4 t h W. auik JOE POYER Höfrungar í hernaði og ÁTÖK í UNDIRDJÚPUNUM Snjólaug Bragadóttir þýddi Stórveldin nota höfrunga í tilrauna- skyni til hernaðar að því er margir telja. ísland hefur dregist inn í þessa mynd undanfarið. Hér er saga sem byggir á þessum staðreyndum. Hrollvekjandi bók, þrungin spennu frá fyrstu blaðsíðu. „SVONA ER RAUNAR LÍFIÐ" segir Guðmundur G. Hagalín um bókina Einkamál Stefaníu eftir ÁSU SÓLVEIGU Guðmundur segir einnig: „Skáld- konunni hefur sem sé tekizt að fjalla á eðlilegan, grómlausan og næsta eftirminnilegan hátt um það efni, sem ýmist hefur verið tæpt á af allt að því kátlegri hispursmennsku eða svo klúrt og klaufalega, að oft hefur úr orðið andstyggilegt klám“. 'S. Arni Birtingur og skutlan í skálanum STEFÁN JÚLÍUSSON Árni Birtingur og skutlan í skálanum Bók um ung\ tólk, ástir þess og áhugamál Ungt fólk er fljótt til athafna og það sannaðist á Árna Birtingi, þegar að skutlan í skálanum afgreiddi hann og ærði þótt hún vildi ekkert með hann hafa. Eina vorbjarta nóttina klifraði hann inn um gluggann til hennar með gítarinn sinn og söng: Ég vil fara undir fötin við þig kæra. GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON Þar sem bændurnir brugga í friói Þetta er saga heimslistar og heima- bruggs. Betri skil hafa ekki verið gerð þessum snara þætti sveitalífs kreppuáranna. Mæðiveikin á næsta leiti; bændur í botnlausum skuldum og ótímabærar barneignir og bæjarleki, en sumir eru af þeirri gæsku gjörðir að gera gott úr hverjum hlut, kæta mannlífið. COLIN FORBES Tortímiö hraðlestinni Björn Jónsson þýddi f glórulausu óveðri á leið sinni um Evrópu verður Atlantic hraðlestin skotmark manna sem vilja tortíma henni hvað sem það kostar. Ólgandi saga um sjóðheitt efni, jafnast á við Austurlandahraðlestina. COLIN FORBKS TORTÍMIB HRABLESTINNI A- Öm&Orfygur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.