Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- - ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Ólafsfiröi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. Smíðaflokkur óskar eftir verkefni. Getur tekiö sjálfstætt verk. Uppl. í síma 31307 og 81596 á kvöldin og um helgar. Forstöðumaður Listasafns Listasafn Alþýöusambands íslands vill ráöa forstööumann aö safninu frá 1. febrúar 1979 til hálfs dags starfs. Til greina gæti komiö hálfs dags starf til viöbótar hjá stofnun tengdri safninu. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1979. Upplýsingar gefur Hjörleifur Sigurösson á skrifstofu safnsins aö Grensásvegi 16, kl. 10—11. Sími 81770. Stjórn Listasafns ASÍ. Blikksmiðir Blikksmiöir og menn vanir blikksmíöi óskast. Rásverk, Hafnarfirði, sími 52760 og á kvöldin 53418. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kaupum hreinar lérefts tuskur. fttotggtttlilgifeifr Laxveiði Tilboö óskast í veiöirétt í Leirvogsá í Kjósarsýslu næsta veiöitímabil. Tilboö sendist undirrituöum fyrir 16. desember, sem einnig gefur upplýsingar um léiguskil- mála. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eöa hafna öllum. \ F.h. Veiðifélagsins Leirvogsá, Pétur Pálmason, Norður-Gröf, Kjalarnesi. Sími 66111. Húsnæði óskast til leigu Húsnæöi óskast undir félagsstarfsemi ca. 50—100 fm. Allt kemur til greina. Vinsamlega sendiö tilboð til afgr. Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Húsnæöi — 390“. Alfasud Super 1,3 Getum selt alveg nýjan Alíasud super 1.3 Bíllinn er 4ra dyra, gulur aö lit og búinn framljósaþurrkum og snúningshraöamæli. Sparneytnl og aksturseiginleikar eru í sérflokki. Bíllinn er skrásettur og tilbúínn á götuna. Tilboö merkt: .Alfasud — 128“ sendist Mbl. Borgarnes Borgarnea Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu halda almennan fund t húsnæöi flokksins aö Borgarbraut 4, laugardaginn 9. des kl. 21.00. Albert Guömundsson, alþingismaöur heldur ræöu og svarar fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Akranes Laugardaginn 9.12. kl. 2. e.h. veröa bæjarfulltrúarnir Valdimar Indriöason og Höröur Pálsson til viðtals um bæjarmálefni Akraneskaupstaöar í Sjálfstæöishúsinu. Heiöarbraut 20. Keflavík — Keflavík Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Sóknar veröur haldinn miövikudaginn 13. desember kl. 20.30 í Æskulýðshúsinu, Austurgötu 13. Daqskrá: 1. Rannveig Bernharösdóttir, sýnikennsla á jólaskreytingum. 2. Soffía Karlsdóttir, jólahugleiöing. 3. Hreinn Líndal leikur á píanó og syngur einsöng. 4. Bingó. Sóknarkonur fjöimennið og takið meö ykkur gesti. Nefndin. Jólafundur Félags einstæðra foreldra á morgun, sunnudag 10. des. í Átthagasal Sögu og hefst kl. 15 e.h., og þar eru allir krakkar velkomnir sem fyrr. Skírnir Garöarsson prestur i Búðardal talar við gesti. Silja Aöalsteinsdóttir les upp. Guömundur Guömundsson, búktalari og brúöan Goggi, skemmta Áslaug Bergsteinsdóttir leikur undir söng og dans. Jólasveínninn kemur í heimsókn meö glaöning handa krökkunum. Nefndln. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Alþingismenn Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn og ræöa stjórnmálaviöhorfin. 3. Frjálsar umræöur. „ , . Sf/órnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Grindavíkur veröur haldinn sunnudaginn 10. desember n.k. i Festi kl. 3 e.h. Kaffiveitinaar Fundur um húsnæðismál ungs fólks veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Háaleitisbrautl, miövikudaginn 13. desember kl. 20.30. Frummælendur: Hilmar Ólafsson, Siguröur Ágúst Jensson, Skúli Sigurösson og Þorsteinn Pálsson. Sjálfstæöisfólk notiö nú tækifæriö og fáiö greinagóöar upplýsingar. Heimdallur. Sjálfstœðisfélögin í Breiðholti Jólabingó 18 umferöar-bingó veröur spilaö sunnudaginn 10. des. kl. 14.30. Glæsilegir vinningar m.a. heimilistæki, matvæli og leikföng. Mætiö tímanlega. Húsiö opnaö kl. 13.30. Sjálfstæölsfélögin Breióholti. Huginn F.U.S. Görðum og Bessa staðahreppi Boðar til almenns félagsfundar mánudag- inn 11. des. n.k. kl. 8.30 í Lyngási 12, Garöabæ. Fundarefni: Menntakerfið — Framhalds- ném. Bessí Jóhannsdóttir kennari flytur fram- sögu — Frjálsar umræöur. Fjölmennum. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmasamtaka ungra sjálfstæðis- manna í Norðurlands- kjördæmi eystra. Aðalfundur samtakanna veröur haldinn í Kaupangsstræti 4, Akureyri, n.k. sunnudag 10. des. kl. 14. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Erlendur Kristjánsson, formaöur útbreiöslunefndar Sambands ungra Sjálfstpsöismanna. Friörik Sophusson, alþingismaður og Jón Magnússon, formaöur Sambands ungra Sjálfstæöismanna. Félagar eru hvattlr til aö fjölmenna j Stjórnin. Lítið til beggjaShfiða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.