Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 31 Hvað&n komá bestu bækurnar? Olafur Jóhann Sigurðsson Virki og vötn Fjorða ljóabók ÓLAPS JÓHANNS SIGURÐS- SONAR, en (yrir tvær þær síðustu hlaut hann Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1976. Bókin hefur að geyma mikið af tœrri náttúrulýrik sem er samofin viðhrögðum skáldsins gagnvart brennandi viðfangsefnum samtímans. Mikill bókmenntaviðburður. Verð kr. 6.600. féiagsverð kr. 5.360. Guðlaugur Arason Eldhúsmellur Verðlaunasaga GUDLAUGS ARASONAH. nú komin út í annarri útgáfu. Nærfærín og snjiill lýsing á vanda fertugrar konu og baráttu hennar tii að verða upprétt manneskja. óvenjuleg og afburða vel gerð umhverf islýsing frá hversdagsiffi í sjávarplássi. Tímabær og umdeild nútímaskáldsaga sem hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma. Verð 5.880, félagsverð 4.880. ípatur lluukur Símonarson Vatn á myllu köhka Sfcáidsaga eftir ÓLAF HAUK SÍMONARSON. Nútíma Ueykjavíkursaga sem á áér stað að hluta f fjölimðilsumhverfi, en meginefnið er urkynjun og hnignun voldugrar f jó'lskyldu sem teygir arminn víðar en inn í sjónvarpið. Ilviiss og markviss ádcilusagu. einhver snjailasta samtíðarsaga síðus§k&ratuga. Verð kr. 7,200, fájagfverð kr. 5.900, Wílliam Heinesen Fjandinn hleypur í GamaKel Smásagnasafn sem géfur fjöfbreytta mynd af sm&sagtiagerft WILLIAMS HEINESEN. Hér ér að finna ýmsar af viðamestu, þckktustu og fegurstu smásögum þessa einstæða færeyska rithöfundar í snilldarþýðingu ÞORGEIRS ÞORGEIRSSONAR. Verð kr. 6.480, félagsverð kr. 5.380. Einar Olgerisson Uppreisn alþýðu Ritgerðasafn eftir EINAR OLGEIRSSON. Greinar frá árunum 1924—'39, merkasta og afdrifaríkasta tímahili í sögu íslcnskrar verkalýoshreyfingar. Ómissandi heimild um baráttusögu þessa tímabils og ritstörf eins helsta forustumanns róttækrur hreyfingar. Pappírskilja. Verð kr. 4.400. Astrid Lindgren Emil í Kattholti Fyrsta bókin um þennar. fræga óþekktarorm eftir hiifund bókanna um Línu langsokk, Mió og Bróður minn Ljónshjarta. Þýðandi VILBORG DAGBJARTSDOTTIR. Verð kr- 2,940. Gaðbergur Bergsson Flateyjar-Freyr I.jóðfúrnir til Freyslfkneskisins í Flatey eftíi GUÐBERG BERGSSON. Einhvcr nýstárlegasta og forvitniiegasta iiððabók sem út hefur komic á síðari árum. Skáldið ávarpar guðinn og tlytur hugleiðingar sfnar og lætur sér fátt manniegi óviðkomandi. Ljoð sera eru minnisstæð áheyr endum l.istaskáldanna vondu. Verð kr. 4.080, félagsverð kr. 3.670. S: AIT ÞÚ HEIMA HÉR? Úlfar Þormóðsson Attþú heima hér? Nútíma skáldsaga eftir ÚLFAR ÞORMÓÐS- SÖN, SögusviÖ er dæmigerður — og ef til vill kunnuglegur utgeroarbær þar sem rfkir fámennisstjórn í skjóii fyrirgreiðslukcrfis. Márgt kemur við sögu. m.a. atsmogin togara- kaup erlendis og nýstárlegar bókhaldskjmstir f útgerðarrckstri. l>essi ísmeygiiega skáMsaga er langhcsta vcrk Úlfars til þessa. Verð kr. 6.600, félagsverft kr. 5.640, Böðvar Guðmundsson Sögur úr seinni stríðum Smásagnasafn eftir BÖDVAR GUÐMUNDS SON sem sækir efni til íslensks veruleika síðustu 39 ár. Stríðin eru allt frá heimsstyrjöld inni miklu til stríðs gegn óargadyrum i kálgarði hvers manns, fra erjum viðskiptalífs ins til baráttu um sálir mannanna. Fyrsta sagnabók þessa vinsæla skálds. Verð kr. 5.040, féiagsverð kr. 4.285. w ÍJJ35JU Gaívm' Ca*iC<ð Gabríel Garcfa Marquez Hundrað ára einsemd Ein allra mcrkasta og rómaðasta skáldsagi nútíma heimsbokmennta, eftir GABRÍEI GARClA MARQUEZ í þýðingu GUDBEHGS BERGSSONAR sera einnig ritar eftirm&la Ættarsaga þar sem kristallast líf þjóða Suður-Amerfku í blium sfnum fjölhreytilegu s&rgrætilegu og f&r&nlegu myndum. Verð kr. 7.800, félagsverð kr. 6.475. ## , ' 1-J '•'m *Æí? MTrk ' W Silja Aðalsteinsdóttir Fatrick og Rut Önnur bókin í flokki þriggja fr&bærra o;; óvenjulegra ungiingasagna eftir K. M PEYTON, þar sem aðalsöguhetjan er Patrfc Pennington. Bækurnar má bæði lésa f samfeli og sem sjálfstæð verk. Þýðing SILJU ADAl STEINSDÓTTUR & SAUTJANDA SUMA): PATRICKS hlaut þýðingarverðiaun Fræðsh r&ðsl977. Verft kr. 4.200, féiagsverft 3.570. i»órarínn Kldjárn Félagi Jesús Saga handa bornum og unglingum eftir SVEN WERNSTRÖM. ÞORARINN ELDJÁRN þýddi. Fyrir tvö þusund árum var smáríkíð ísrael hcrsetið af Rómvcrjum. Þessi bók segir frá því hvernig Jesas og felagar hans börðust ^cg.i Rómverjum til að frelsa fiiðurland sitt. Verð kr. 2.880. • HméB '^RAiTíW /- .t- /*t* ytoðurínn á svöhmut^ P ¦ ' -^SSfÆ Maðurinn sem hvarfog Maðurinn á svblunum Tvær nýiar sögur í békaílokknum ^káldsaga unt glæp" eftir MAJ SJÖWALL og PER WAHLÖÖ, sagnaflokknum um lögreglumennina Martin Beek og Kollherg og samstarfsmenn þeirra. Bækur sem hafa alfs staðar hiotid metsölu, enda bera þær af ððrum iögregiusögum og taka taisvert ó'ðru vísi á málum en þœr f lestar. býðandi er ÞRÁINN BERTELSSON. Maj Sjöwali og Per Wahlöö Verð kr. 3.960 og 5.400, féiagsverð kr. 3.365 og 4.590. 1001 nótt F8gttr og djarfleg ævintýr ur tb'fraheímí og furðuveröld austurlands. sógurnar af -Aladin, Sindbað sæfara og AIÍ Baba, sbgur af kalífum og vesírum, soldánum, þræium og ambáttum. Þriggja binda myndskreytt útgáfa í snilldarþýðingu STEINGRÍMS THORSTEINSSONAR, alls um 2000 bls. Verð á bók kr. 10,080. Allt safnið kr. 30.240. Félagsverð kr. 8.565. Allt safnið kr. 25.695. ÞETTA ER SÉRSTAKT TILBOí>SVERD SEM GILDIR AÐEINS TIL ÁRAMÓTA. EFTIR ÞANN TÍMA MUN SAFNID KOSTA KR. 36.000. t Mál og menning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.