Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 32 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku ©DAesGceáM SUNNUD4GUR 10. deaember 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Aifred Hause og hljómaveit hans leika. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? Kaflar úr Lítflli ferðasögu Eiríks Ólafssonar bónda á Brúnum í Rangárvallasýslu, er hann fór til Kaupmanna- hafnar 1876. Böðvar Kvaran deildarstjóri les. 9.20 Morguntónleikari Tón- list eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskiptii Tónlistar þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara (endurt. frá morgninum áður). 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjunni. (Hljóðr. 19. f.m.). Biskup íslands, herra Sigur björn Einarsson, vígir Geir Waage guðfræðikandídat til Reykholtsprestakalls f Borgarfirði. Vfgslu lýsir dr. Björn Björnsson prófessor. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Vígslu- vottar auk þeirrai Séra Leó Júlfusson prófastur, séra Jónas Gfslason dósent, dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor og séra Eirfkur J. Eirfksson prófastur. Hinn nývígði prestur predikar. Einsöngvarakórinn syngur. Organleikarii Jón Stefáns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Eiður og heitvinning í réttarfari Dr. Páll Sigurðsson dósent flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.15 Miðdegistónleikari Emil 15.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund Egill Bjarnason fornbóksali ræður dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Á bókamarkaöinum Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöuri Andrés Björnsson. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 18.00 Létt tónlist a. Wenehe Myhre syngur. b. Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sören Kirkegaard og heimspekin Kristján Árnason mennta- skólakennari flytur sfðara erindi sitt. 20.00 íslenzk tónlist Karlakór Reykjavfkur syng- ur lög eftir Sigvalda Kalda lóns. Söngstjórii Páll P. Pálsson. 20.20 Um skólasöfn Finnur Torfi Hjörleifsson sér um þáttinn og talar við nokkra starfsmenn og nemendur Æfinga- og til- raunaskóla kennara- háskólans. 20.50 Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saens Pinchas Zukerman fiðluleik- ari og Sinfónfuhljómsveit Lundúna ieika. Stjórnandii Charles Mackerras. 21.00 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 Kvintett í h-moll fyrir klarfnettu og strengjasveit op. 115 eftir Brahms. Heinrich Geuser og Drolc-kvartettinn leika. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæbjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les bókar lok (20). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Sónata nr. 6 fyrir flautu. óbó. fagott og sembal eftir Zelenka. Félagar í Ars Rediviva-sveit- inni f Prag leika. h. Spænskur dans nr. 11 eftir Granados og Tilbrigði fyrir tvo gftara op. 130 eftir Giuliani. Julian Bream og John Williams leika. c. Ballöður frá nftjándu öld. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pfanó. d. Tónlist eftir Bizet, Fauré, Ravel o.fl. Cyril Smith og Phyllis Sellick leika á pfanó. 23.50 F'réttir. Dagskrárlok. A1N4UD4GUR 11. desemb<*r 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimii Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæni Séra Jónas Gfslason dósent fíytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðuríregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai bórir S. Guöbergsson heldur áfram að lesa sögu sfna „Lárus. Lilja. ég og þú“ (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmáli Jónas Jónsson sér um þáttinn og ræðir við Svein Hallgrfms- son ráðunaut um fslenzkar ullarvörur til útflutnings. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is Iög» frh. 11.00 Hin gömlu kynnii Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikari Ríkis- hljómsveitin í Brno leikur -Blanik“. ballöðu fyrir hljómsveit eftir Leos Janáceki Bretislav Bakala stj./ David Oistrakh og Sinfónfuhljómsv. útvarpsins í Moskvu leika Fiðlukonsert í C-dúr op. 48 eftir Dmitri Kabalevskýi höf. stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatfminn Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan“ eftir James Hcrriot Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sína (15). 15.00 Miðdegistónleikari ís- Jenzk tóniist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni borgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglingai ,Anna í Grænuh!íð“ eftir Ed Montgomery og Muriel Levy Áður útv. 1963. Þýðandii Sigríður Nieljohnfusdóttir. Leikstjórii Hildur Kalman. Leikendur í 3. þætti af fjórumi Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, Gísli Alfreðsson, Jónfna Ólafsdóttir, Arndfs Björnsdóttir, Jóhanna Norð- f jörð og Valgerður Dan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagíegt mál Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir 21.10 Á tfunda tfmanum Guðmundur Árni Stefánsson og Iljálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Samleikur á blokkflautu og sembai Per Egil Hovland og Einar Steen Nökleberg leika tón- verk eftir Johann Joachim Quants og Egil Hovland. (Frá tónlistarhátfð í Björg- vin). 22.10 „Jólatrésfagnaður og brúðkaup“. smásaga eftir Fjodor Dostojevský. Egill Bjarnason fslenzkaði. Anna Guðmundsdóttir les. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Leiklistarþáttur. Um- sjónarmaðuri Kristín Bjarnadóttir. Fjallað um menntun leikara. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands f Háskólahfói á fimmtud. van — sfðari hluti. >Pláneturnar“. hljómsveit- arverk eftir Gustav Holst. Illjómsveitarstjórii Páll P. Pálsson. — Kynnir. Jón Múli Árnason. 23.50 F’réttir. Dagskrárlok. ÞRtÐJUDKGUR 12. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunp<Vsturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is liig að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnannat Þórir S. Guðh<*rgsson heldur áfram að lesa sögu sína. „Lárus. Lilja. ég og þú“ (7) 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.50 I>ing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingari Guðmundur Hall- varðsson sér um þáttinn. Rætt við öskar Vigfússon og Ingólf Ingólísson um kjara- mál sjómanna. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynnin Dóra Ingva- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kynlff í fslenzkum bók- menntum Bárður Jakobsson lögfræð- ingur flytur erindi í fram- haldi af grein eftir Stefán Einarsson prófessori fimmti hluti. 15.00 Miðdegistónleikari Leon Goossens og hljómsveitin Fflharmonfa f Lundúnum leika Óbókonsert eftir Vaughan Williamsi Walter SUsskind stj./ Nicola Moscona. Kólum- bus-drengjakórinn. Robert Shaw kórinn og NBC-sinfón- fuhljómsveitin flytja forieik að óperunni «MefistofeIes“ eítir Boitoi Arturo Toscanini stj. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi Guðmundur Einarsson framkv.stj. Hjálparstofnun- ar kirkjunnar sér um þátt- inn. Lesari með honumi Benedikt Jasonarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar tfmanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum Guðrún Guðlaugsdóttir tek- , ur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Eþíópfa og Eritrea Örn ölafsson menntaskóla- kennari flytur fyrra erindi sitt. 20.05 Prelúdfa, arfa og final eftir César Franck Paul Crossley leikur á pfanó. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfund* ur les (22). 21.00 Kvöldvaka 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfðsjái Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Á hljóðbergi ~Sesar og Kleópatra“ eftir Bernard Shaw. Meðal aöalhlutverkin farai Claire Bloom. Max Adrian og Judith Anderson. Leikstjórii Anthony Quayle. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIDNIKUDKGUR 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. daghl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 F'réttir. 9.05 Morgunstund harnanna> Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus. Lilja, ég og þú“ (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson les þríðja hluta f eigin þýöingu. 11.25 Kirkjutónlisti Bengt Nilsson leikur á' orgel Pre- lúdíu og fúgu eítir Otto Olsen (Hljóðr. frá norska útv.) / Mormónakórinn í Utah syngur andleg lög við undir leik F'fladelffuhljóm- sveitarinnari Ormandy stj. 12.00 Danskrá. Tánlrikar. Til kynningar. 12.25 Veðuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli harnatfminn Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan“ eftir James Herri- ot Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (16). 15.00 Miðdegistónleikari Charles Rosen leikur á píanó „Don Juan“. konsertfantasíu eftir Liszt um stef eftir Mozart/ Koppelkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 op. 34 eftir Herman D. Koppel. 15.40 Islenzkt mál Flndurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran cand. mag. frá 9. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 1.7.20 ÍJtvarpssaga harnannai „Skjótráður skipstjóri“ eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir byrjar lesturinn. 17.40 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TIF kynningar. 19.40 Einsöngur í útvarpssah Nanna Egils Björnsson syngur Iög eftir Hallgrfm Helgason. Sigurð Þórðarson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Úr skólalffinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt. sagði fuglinn“ eftir Thor Vilhjálmsson. llöfundur les (23). 21.00 Svört tónlist Umsjónarmaðuri Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdóttir. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og Iáð Pétur Einarsson sér um flugmálaþátt og talar við Agnar Kofoed-IIansen flug- málastjóra í tilefni af 75 ára afmæli vélflugsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Ljóð eftir Nínu Björk Árnadóttir Höfundur les. 23.20 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Iæikíimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmennt Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8..^5 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guðbergsson heldur áfram sögu sinni „Lárus, Lilja, ég og þú“ (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lögi frh. 11.00 Iönaðarmáli Pétur J. Eirfksson sér um þáttinn. sem fjallar um iðnfræðslu. 11.15 Lestur úr nýþýddum bókum. Kynniri Dóra Ingva- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.40 Kynlff í fslenznzkum bókmenntum Bárður Jakohsson lögfræð- ingur flytur erindi í fram- haldi af grein eftir Stefán Einarsson prófessori — sjötti hluti. 15.00 Miðdcgistónleikari Tón- listarflokkurinn „Academy of Ancient Music“ leikur forleik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustine Arnei Christopher Bogwood stj./ Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur Sinfónfu nr. 3 í c moll op. 78 eftir Camille Saint-Saensi George Prétre stj. 15.45 Brauð handa hungruðum heimi Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastj. Hjálparstofnun ar kirkjunnar talar við Helga Hróbjartsson kristni- boða um hjálparstarf í Eþíópíu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjóni Gunnvör Braga. Kynnin Sigrún Sigurðar dóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Dagíegt mál Eyvindur Eirfksson flytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Úr þjóðlífinu Geir Viðar Vilhjálmsson ræðir við Tómas Árnason fjármálaráðherra um efna- hagsmál. skattamál og sparnaðaráætlanir ríkis- stjórnarinnar. 21.00 Fiðlukonsert nr. 2 í Edúr eftir Johann Sebast- ian Bach Bent Lysell og Sinfóníu- hljómsveit sa-nska útvarps- ins leika. Stjórnandii Herbert Blomstedt (Hljóðritun frá sænska útv.). 21.20 Leikriti „Ilelgur maður og ra*ningi“ eftir Heinrich Böll Áður útv. 1955. Þýðandii Björn Franzson. Leikstjórii Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leikenduri Evgeníus/ Þor steinn ö. Stephensen. Múlts/ Lárus Pálsson. Búnts/ Val- ur Gfslason. Agnes/ Inga Þórðardóttir. Biskupinn/ Haraldur Björnsson. Prest- urinn/ Jón Aðils. Hrómund- ur/ Ilelgi Skúlason, Bóka- vörður/ Róbert Arnfinns- son. Ekkjan/ Arndís Björns- dóttir. Aðrir leikendur. Nína Sveinsdóttir, Karl Guðmundsson. Guðrún Þ. Stephensen. Þorgrímur Ein- arsson, Árni Tryggvason. Steindór Hjörleifsson, Valde- mar Helgason og Einar Ingi Sigurðsson. Orð kvöidsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. FÖSTUDKGUR 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórir S. Guöbergsson lýkur lestri sögu sinnar „Lárus, Lilja, ég og þú“ (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. Morgunþulur kynn- ir ýmis lög» — frh. 11.00 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. t. 11.35 Morguntónleikari Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. 1 í C dúr fyrir tvær fiðlur eftir Eugene Ysaye. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Blessuð skepnan“ eftir James Herriot. Bryndís Vfglunds- dóttir les þýöingu sína (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Edward Power-Biggs og Columbfu-hljómsveitin leika Orgelkonsert nr. 1 í C-dúr eftir Haydn« Zoltán Rozsnyai stj./ Fflharmonfu- sveit Berlínar leikur Sinfónfu nr. 27 f C-dúr (K199) eftir Mozart» Karl Böhm stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn. Dóra Jónsdótt- ir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna. „Skjótráður skipstjóri“ eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir les (2). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 „IIaugtussa“, lagaflokk- ur eftir Edvard Grieg við kvæði eftir Arne Garborg. Edith Thallaug syngur á tónlistarhátíðinni íBjörgvin f sumar. Robert Levin leikur á pfanó. 20.20 Svipast um á Suðurlandi Guðmundur Jónsson skó- smiður á Selíossi segir frá í viötali við Jón R. Iljálmars- son« — fyrri hluti samtals- ins. 20.45 Pfanósónata í e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg Eva Knardahl leikur á tónlistar hátfðinni f Björgvin. 21.05 Hin mörgu andlit Ind lands Harpa Jósefsdóttir Amfn segir frá ferð sinni um Indland þvert og endilangt og hregður upp indverskri tónlisti — annar hluti. 21.30 Strengjakvartett nr. 3 í es-moll eftir Tsjaíkovský Vlach-kvartettinn leikur. 22.05 Kvöldsagani Sæsíma- leiðangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur byrjar lestur þýðing- ar sinnar á frásögn af dvöl leiðangursmanna á íslandi eftir Theodor Zeilau for ingja f her Dana. Orð kvöldsins á jólaíöstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr menningarlffinu Hulda Valtýsdóttir talar við dönsku iistakonuna Deu Trier Mörch. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. desember. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikíimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Foustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 óskalög sjúklingai Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11.20 Að lesa og leika. Jónína II. Jónsdóttir leikkona sér um barnatfma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. í vikulokin Blandað efni f samantekt Eddu Andrésdóttur. Árna Johnsens. Jóns Björgvins- sonar og ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu ljósi Óli H. Þórðarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Breiðfizkt efni /MNIUD4GUR 11. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ófclía s/h Sjónvarpsleikrit eftir Matthfas Johannessen. Leikstjóri Ilelgi Skúlason. - Aðalhlutverk Helga Bach- mann. Þorsteinn Gunnars- son og Jón Sigurbjörnsson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 15. fcbrúar 1976. 21.50 Viðtal við Thorkild Ilansen Harald Ofstad ræðir við danska rithöfundinn og blaðamanninn Thorkild Hansen um bók hans, „Prosessen mot IIamsun“, sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu. Þýðandi Jón O. Edwald. Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur flytur formáls- orð. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.35 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 12. desember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins Blævængur Venusar Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.10 Umheimurinn Viðræðuþáttur um erlendá viðhurði og málefni. Umsjónarmaður Magnús Torfi ólafsson. 22.05 Keppinautar Sherlocks Holmes Leyndardómurinn á hrautarstöðinni Þýðandi Jón Thor Haraids- son. 22.55 Heldur íranskeisari völdum? Bresk fréttamynd um þróun mála f íran að undanförnu. Þýðandi og þulur Bjarni Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok A1IDNJIKUDKGUR 13. desember 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Viðvaningarnir Lokaþáttur. Týndir í hafi Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.30 Könnun Miðjarðarhafs- ins Breskur fræðslumynda- flokkur f þrettán þáttum um Miðjarðarhaf. Iffið f hafinu og á ströndum þess. Annar þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Þessi þáttur er um bækur. Umsjónarmaöur Stefán Júlfusson. Dagskrárgerð Þráinn Bcrtelsson. 21.35 „Eins og maðurinn sáir“ Sjötti þáttur. Kfni fimmta þáttar. Eignir Henchards eru tekn ar til gjaldþrotaskipta og hann stcndur uppi slyppur og snauður. Jopp, fyrr verandi verkstjóri hans. skýtur yfir hann skjólshúsi. Farfrae kaupir fyrirta*ki og hús Henchards og býður honum að húa á heimili sínu. en hann hafnar hoðinu. Ilins vegar ræðst hann í vinnu hjá Farfrae sem óbreyttur verkamaður. Lucetta óttast að Ilenchard a. Viðtal við konu sem nú er hundrað ára. Sveinn Sæmundsson talar við Sigur rós Guðmundsdóttur frá Sauðeyjum (Áður útv. íyrir 9 árum). b. Bjart er yfir Brciðafirði Stefán Þorsteinsson í ólafs- vfk flytur hugleiðingu. 17.45 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.45 Illjómplöturabb. Þor steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.30 Á bókamarkaðinum. Um- sjónarmaðuri Andrés Björnsson. Kynnir. Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 22.05 Kvöldsagan. Sæsímaleið- angurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les annan hluta þýðingar sinnar á frásögn Theodors Zeilaus foringja í Danaher. Orð kvöldsins á jölaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. segi frá sambandi þeirra. Henchard les ástarbréf hennar fyrir Farfrae án þess að nefna nafn hennar. Hún biður hann að skila sér hréfunum. Hann fellst á það, en áður komast nokkur þeirra í hendur Jopps. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.35 Vesturfararnir Sjöundi þáttur. Vafasöm auðæfi Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá f janúar 1975. (Nordvision) 23.25 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 15. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Elkie Brooks Poppþáttur með ensku söng- konunni Elkie Brooks. 21,10 Kastljós Þáttur um inniend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.50 Borg f fjötrum s/h (Captive City) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk John Forsythe og Joan Camden. Ritstjóri verður þess áskynja, að glæpastarfsemi og spilling blómstrar f heimaborg hans, og tekur að berjast gegn ósómanum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.20 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 16. desember 16.30 Fjölgun í fjölskyldunni Lokaþátturinn er m.a. um ungbörn, sem þarfnast sér* stakrar umönnunar á sjúkrahúsum, þroska ung- harna fyrstu mánuðina og þörf þeirra fyrir ást og umhyggju. Þýðandi og þulur Arnar Ilauksson læknir. 16.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Við cigum von á barni Lokaþáttur Ungharnið kemur heim og miklar brcytingar verða á lífi fjölskyldunnar. Marit þykir sem allir hafi gleymt henni. Þýðandi Trausti Júlfusson. (Nordvision — Finnskasjón- varpið) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 FréTtir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lffsglaður lausamaður Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Tjaldað til einnar nætur Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 Myndgátan Getraunaleikur. Loka- þáttur. Stjórnendur Ásta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. Umsjónarmaður Egill Eðvarðsson. 22.00 Taglhnýtingurinn (II conformista) Itölsk bíómynd frá árinu 1970. byggð á sögu eftir Alberto Moravia. Handrit og leikstjórn Bern- ardo Bertolucci. Aðalhlutverk Jean Louis Trintignant. Sagan gerist á Ítalíu og hefst skiimmu fyrir sfðari heimsstyrjöld. Marcello nefnist ungur heimspeki- prófessor. Ilann er í nánu sarahandi við fasistaflokk- inn og er sendur til Parfsar í erindagerðum flokksins. Myndin er ekki við hæfi harna. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.