Morgunblaðið - 09.12.1978, Side 41

Morgunblaðið - 09.12.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 41 fclk í fréttum Verö 284 985 hver kaupandi sem staðgreiðir fær tölvuúr Tæknilegar upplýsingar MAONARI: 6—IC, 33, translstorar. 23 díóður, 70 múslkwött. (2x23 RMS) ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. SEGULBAND: Hraöl 4,75 cm/sek. Tfönlsvörun venjul. kasettu er 40—8.000 Hz. Tíönlsvörun Cr02 kasettu er 40—12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfl AC blas 4 spora 2 rása sterfo. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalarl af kónfskri gerö. Mlö og hátíönlhátalarl 7,7 cm af kónfskrl gerö. Tfönisvörun 40—20.000 Hz. PLÖTUSPILARI: Full stærö, alllr hraöar, sjálfvirkur og handstýröur. Mótskautun og magnetiskur tónhaus. AUKAHLUTIR: Tveir hljóðnemar. FM-loftnet. SW-loftnet. Eln Cr02 kasetta. TILBOÐ 1. 100.000 - kr. út. ca. 50 þús. á mán. í 4 mán. TILBOÐ 2. Helmingur út og rest á 6 mán. TILBOÐ 3. Staðgreiðsluafsláttur 4% bara föstudag og laugardag: BUÐIN / Skipholti 19, sími 29800. + EKKI sýnist manni hann hér hermannlegur á velli, nýi forsetinn í Bolivfu, Davið Padilla, sá berhöfðaði til vinstri. Myndin er tekin er forsetinn er á leið til stjórnarráðsins í höfuðborg Bolivíu, La Paz. — Padilla steypti af stóli Juan Pereda, sem á sínum tíma komst til valda á sama hátt og Padilla. — Hann hefur lofað þjóð sinni því að hún muni geta gengið til forsetakosninga 6. ágúst næstkomandi, á þjóðhátfðardegi Bolivfumanna. Bolivfa varð fullvalda ríki fyrir 153 árum. Þar hafa alls setið að völdum 188 ríkisstjórnir. Furumarkaður í Vörumarkaöinum Puntuhandklæöahengi Vegghankar Kryddhillur Diskarekkar Hornhillur Blaöagrindur Tóbaks og barskápar Hljómplötuskápar Kollar og stólar Spegill meö skúffu eöa hillum. Sjón er sögu ríkari Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1A, sími 86112. Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir faqmenn og leikmenn. Viðarþiljur í 7 viöartegundum spóna- plötur í 8 þykktum og 7 stæröum, rakavaröar, eld- varöar, spónlagöar, plast- lagöar í hvítu og viöarlit- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.