Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 NYJA NILFISK sogorka í sérflokki Já, nýja Nilfisk ryksugan hefur nýjan súper-mótor og áður óþekkta sogorku, sem þó má auðveldlega tempra með nýju sogstillingunni; nýjan risastóran pappírspoka með hraöfestingu; nýja kraftaukandi keiluslöngu meö nýrri snúningsfestingu; nýjan hjólasleöa, sem sameinar kosti hjóla og sleða og er auðlosaður í stigum. Allt þetta, hin sígildu efnisgæöi og byggingarlag, ásamt afbragðs fylgihlutum, stuölar að soggetu í sérflokki, fullkominni orkunýtingu, dæmalausri endingu og fyllsta notagildi. Já, svona er Nilfisk: Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til aö vinna sitt verk, fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódýrust. NILFISK heimsins besta ryksuga Stór orð, sem reynslan réttlætir. iFOnix Hátúni • Sími 24420 • Næg bílastæði • Raftækjaúrvai Nú er hægt að velja úr 40 sófasettum Verið velkomin og skoðið okkar fjölbreytta úrval af sófasettum og öðrum húsgögnum LJKKllail m SMWJ U VEGl 6 Sl\ SlMI 44544 tKHHHH>4><HHHHHHH Enginn md komast af EFTIR EDVIN GRAY Þetta er saga um kafbátahernað Þjóðverja í seinni heimsstyrjöldinni og b.vggð á sannsögulegum atburðum. I henni segir frá undirbúningi heims- styrjaldarinnar og örlagaríkum atburðum kafbátahernaðarins. „Enginn má komast af“, er hörku- spennandi bók hvort heldur fyrir sjó- menn eða landkrabba, bók sem er skemmtileg aflestrar og enginn leggur frá sér fyrr en hún er fulllesin. Verð m/sölusk. kr. 4.200. Leyndarmól lœknisins EFTIR KERRY MITCHELL Kerry Mitchell kann þá list að segja spennandi og áhrifamiklar ástarsögur. Flestar konur kannast við fyrri bækur hans „Læknir, líf er í veði“, „Þegar regnið kom“ og „Milli tveggja kvenna“„ sem allar eru uppseldar hjá forlagi. „Leyndarmál læknisins" er spennandi og hrifandi saga um líf og starf lækna, sorgir þeirra og gleði, ástir og afbrýði. Æsispennandi ástarsaga, sem gerist að mestu leyti á sjúkrahúsi í Ástralíu. Verð m/sölusk. kr. 4.200. 73ók.aÚLtýá<þaii nazftell I Álfaskeiði 58 — Hafnarfirði — Sími 51738 KHHHHHKHHHHHH>4^HHHKHH>4»<*HHHHH^ EDVIN GRAY ENGINN MA KOMAST AF PearlcorderSD Lítiö en stórkostlegt kassettutæki kassettutækiö er hreint ótrúlegt tæki: Ekki nóg meö aö tækiö er eitthvaö þaö minnsta sem framleitt hefur veriö heldur er hægt aö tengja viö þaö ótrúlegustu aukatæki s.s. AM eöa FM útvarpi (tuner) þar sem m.a. er hægt aö taka uppá beint bæöi tal og tóna, sérstakt tæki sem sleggur á tækinu viö þagnir þannig aö ekkert af spólunni fer til spillis, auka míkrafón, aukahátalara, innstungu í 220 V, heyrnatæki á síma, heyrnar- tæki o.fl. o.fl. Hljómburöurinn í tækjunum er svo góöur aö því fá engin orö lýst. Micro- kassetta Þessi pínulitla spóla tekur 60 mínútur af efni (S-201)eöa uppí 120 mínútur (S-301) Komiö og skoðið undratœkiö frá Olympus. TÝSGðTU 1 SÍMI-10450 PÓSTHÓLf-1071 REYKJAVÍK -ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.