Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina með ódýran fatnað. Veröllstinn, Laugarnesvegl 82. S. 31330. Kápur til sölu í staerðum 36—50. Frönsku ullarefnin eru komin. Sauma eftlr máli. Kápusaumastofan Díana Mlötúni 78, sími 18481. Hitatúba Til sölu Rafha hitatúba 18 kw. 4ra ára. Verð kr. 250.000.-. Vatnsdæla og þenslukútur fylgja. Upplýsingar i síma 92-2673. 64 lesta bátur til sölu í 1. flokks standi. Vélar, tæki, rafmagn og töflur, allt nýtt. Uppl. í síma 97-8531. Er með kaupanda að Plymouth Volary station eða Dodge Aspen station árg. '76 eöa '77. Bílasala Suöurnesja, símar 92-2925, heimas. 2341. Au pair óskast til vingjarnlegra ungra fjölskyldna. Undirbúningur fyrir próf frá Cambridge. Qóöir skólar í nágrenninu. Mrs. New- man, 4 Cricklewood Lane London NW2, England, License GB 272. Þátttökutilkynningar allra flokka í knattspyrnu vegna Reykjavíkurmóta verða aö hafa borist til Knattspyrnuráös Reykjavíkur, íþróttamiðstööinni Laugardal ásamt þátttökugjaldi 1000 - kr. per flokk fyrir 31. des. 1978. Knattspyrnuráö Reykjavíkur. Orðsending frá Svölunum Okkar vinsælu jólakort afgreidd aö Grensásvegi 12 föstudag frá kl. 17—19, laugard. frá kl. 14—18. Sími 39340. Hjálpiö okkur aö hjálpa öörum. Svölurnar. I.O.O.F. 12 = 16012158’/! = Jólav. VERSLUNIN Nú hefur Braun sett á markaðinn hárblásara, sem í raun og veru verndar hárið, BRAUN SDE 850. Braun hárblásarinn hefur innbyggðan raf- eindaskynjara, sem sér um að hitastigið haldist algjörlega rétt, hvort sem blásarinn er þétt við hárið eða langt frá því. Þreplaus stilling hitans. Tveir hraðar. Stilling fyrir allar gerðir af hári. Fimm nytsamlegir fylgihlutir. Braun hárblásarinn er árangur þrotlausra rannsókna og tilrauna í sambandi við hárgreiðslutækni. Fullkomin viðhalds- og varahlutaþjónusta. Þaðerekki allt fengið með miklum hita Skolavörðustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 imii <2Þ» Lítió barn hefur 'lítiðsjónsvið Jeanne vomn ein Siguröur Pálsson þýddi Þegar vonin ein er eftir er óvenjuleg bók. í henni segir Jeanne Cordelier, sem er 32 ára gömul, frá lífi sínu sem vændis- kona í París. Hún kynntist vændi í öllum þess myndum, hættunum, hrottaskapn- um og auómýkingunum. Öllu þessu lýsir hún á óvenju opinskáan hátt, án þess aö veröa klámfengin. Hún segir frá hrjúfum félagsanda götunnar, frá sníkjulífi melludólganna, sadistunum meó rakvék arblööinog afskiptaleysi lögreglunnar.A Jeanne Cordelier er ein þeirra fáu senr hefur tekist aö losna úr vændi án þess aö velja „venjulegu leiöina“ — sjálfs- morö. Vitnisburður hennar er fordæm- ing á vændi og því ómannúðlega lífi sem vændiskona lifir; óhugnanlegur vitnis- buröur um þaö samfélag sem nútíma- maóurinn lifir í. — Bók hennar hefur komiö út á meira en tuttugu tungumálum og hvarvetna vakió gífurlega athygli. Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.